Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1999, Side 5

Freyr - 01.05.1999, Side 5
Nýja kjötmatið mikil framför ur eftir fjárbúið. Ef eitthvað hefúr þurft að gera, kaupa vélar eða dytta að einhverju, þá hafa þeir peningar tæp- ast komið úr sauðfjárræktinni. Eg skil ekki hvemig fólk getur lifað af því að vera með 200-300 ær og ekkert annað og er í þokkabót eitthvað skuldsett. Ég sé ekki hvemig það dæmi getur gengið upp. Hættan hlýtur að verða sú að allt fer að drabbast niður, bæði vélar, tún og byggingar. En flýtur á meðan ekki sekkursegir hann. Hann telur hugsanlegt að menn geti lifað af þessu með því að lifa mjög spart og ffamkvæma ekki neitt. „Þetta er líka misjafht eftir landssvæðum. Hér er þéttbýlt og það er ekki endilega víst að þessi jörð henti best til sauð- fjárbúskapar. Maður þarf að beita á ræktað land og þess vegna þarf að nota töluverðan áburð. Ég nýti einnig af- réttinn og hef allt mitt fé á fjalli á sumrin. Sumir geta bara sleppt ánum út um túnhliðið og þá eru þær komnar í sumarhagann en ég þarf að keyra féð í afféttina og síðan 6-7 daga smölun að hausti með tilheyrandi aukakostnaði. samkeppni við að afla sláturfjár. Það þarf hins vegar aukið effirlit og ég held að það hljóti að koma. í Bret- landi fara kjötmatsmenn t.d. í próf reglulega og ef þeir standa sig ekki verða þeir að gera svo vel að læra bet- ur og taka síðan aftur próf,“ segir hann. Hann segir erfitt fyrir kjötmats- menn að starfa undir því að þeir séu harðari í mati á einum stað en öðrum. Þeir séu undir effirliti og því eigi allt að vera í lagi. Haraldur vonast til að nýja matið nái að skila sér áffam í aukinni kynn- ingu til neytandans þannig að þeir viti betur hvað þeir eru að kaupa. „Það er orðið of algengt að kjöt úr öllum flokkum, kannski 50-100 skrokkar, sé bara sett í eitt kar og síðan allt á sama stað í búðinni. Það er ekki endilega það sem við ffamleiðendur viljum.“ Gott aö reyna nýjar leiöir Nokkuð hefúr verið um að sauð- fjárbændur hafa verið að gera tilraun- ir með slátrun utan hefðbundins slát- urtíma. Haraldur segist lítið hafa gert af slíku enda sé það erfitt fyrir hann þegar hann er með fé á fjalli. „Það er misjafnt eftir aðstæðum hvort menn geta þetta. Ef menn hafa nóg rými í húsum geta þeir látið bera snemma og slátrað snemma. Við erum búin að vera með húsin fúll og ég held að það hafi komið okkur til góða í dag. Margir skuldbundu sig til að fjölga ekki fénu og ég held að það hafi kom- ið í bakið á fólki. Breytingar eru svo örar í þessari grein að slikir samningar eru yfirleitt ekki til góðs.“ Haraldur hefúr hins vegar undan- farin tvö haust gert tilraunir með slátr- un í nóvember. Þá sé auðvelt að hafa féð á grænfóðri. „Það er af hinu góða að menn séu að reyna nýjar leiðir og sláturleyfishafar hafa verið mjög dug- legir að finna leiðir til að auka útflutn- inginn þannig að menn gætu þar með farið að auka aflur ffamleiðsluna. Mér Haraldur er kjötmatsmaður og seg- ist mjög sáttur við nýja kjötmatið sem tók gildi sl. haust. „Nýju matsreglum- ar og flokkamir eru stórkostleg ffam- for og það er að mörgu leyti mun ein- faldara en gamla matið. Það segir sér- staklega bóndanum miklu meira um hvað hann er með í höndunum. Áður fóm kannski 80% af skrokkunum í fyrsta flokk en sá flokkur var líka gíf- urlega breiður og sagði bóndanum nánast ekki neitt. Núna em mun fleiri flokkar og það er skipt í holdaflokka og fituflokka. Áður sá maður að vísu að það vom einhveijir ákveðnir hrútar sem gáfú flest lömb í úrvalsflokk en gamla matið sagði ekkert um hvaða hrútar gáfú lélegustu lömbin. Nú er það glöggt með þessu nýja mati.“ Haraldur telur að hin neikvæða um- ræða sem hafi verið í haust þegar kjöt- matið tók gildi hafi verið úr lausu loffi gripin. „Það er slæmt ef það væri raunin að kjötmatsmenn væm bitbein sláturleyfishafa og bænda í harðnandi Haraldur með farandskjöld sem veittur hefur verið sem verðlaunagripur á hrútasýningu i meira en liálfa öld. FREYR 5-6/99 - 5

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.