Freyr - 01.05.1999, Síða 20
Broddanesi var stór hópur
úrvalsgóðra hrúta. Þar
stóðu samt fremstir Pjakkur
97-094, sonur Atrix 94-
824, Loki 97-092, sonur
Riddara, og Hnykill 97-
095, sonur Dropa 96-090,
en allir þessir hrútar em
sérlega ræktarlegar kindur,
mjög lágfættir, jafnvaxnir
og grónir í holdum og þeir
tveir síðasttöldu alhvítir. í
Felli var einnig mjög góður
hrútahópur þar sem Smári
97-078 frá Smáhömmm og
Broddi 97-076 frá Jóni i
Broddanesi bám af, báðir
mjög lágfættir og þéttholda
og glæsilegir hrútar. Dalur
97-058 í Gröf frá Heydalsá,
sonur Þyrils 94-399, er
mjög góð kind, hreinhvítur,
útlögugóður og ákaflega
vel holdfylltur en mætti
vera heldur bollengri.
í Bæjarhreppi var mikill
hópur veturgamalla hrúta
sem vom margir keyptir af
öflugustu fjárræktarbúun-
um norðar í sýslunni. Á
sameiginlegri sýningu vom
athyglisverðustu hrútamir
fra búunum í Bæ, Glámur
97-466 hjá Þorgerði og
Gunnari er öflug holdkind,
með góð lærahold og góða
ull og Ás 97-479 hjá Þór-
ami er þroskamikill, sterk-
byggður, bollangur og vel
holdfylltur en hann er fra
Ásgarði í Hvammssveit.
Glúmur 97-466 í Laxár-
dal er ágætur hrútur með
mjög góð lærahold og vel
hvítur, en hann er son-
arsonur Skjanna 92-968.
Norðurland
Vestur-
Húnavatnssýsla
Þar í sýslu voru nú
sýndir talsvert færri
hrútar en haustið áður
eða samtals 87 hrútar og
voru 12 þeirra úr hópi
eldri hrúta. Veturgömlu
hrútarnir 75 voru 82,5
kg að meðaltali að
þyngd og fengu 73
þeirra I. verðlauna við-
urkenningu sem er frá-
bær niðurstaða flokkun-
ar enda orðið mjög
skipulegt val ásetnings-
hrúta á þeim búum sem
sýna hrúta.
Besti hrútur í sýslunni
var Muni 97-092 á Bergs-
stöðum á Vatnsnesi.
Muni er sonur Svaða 94-
998 og dóttursonur Gosa
91-945. Hann er hvítur,
fmbyggður með frábær
bak-, mala- og lærahold.
Eins og fram kemur í
grein um afkvæmasýn-
ingar sýndi hann einstaka
niðurstöðu þar, þannig að
kostir hans erfast vel til
afkvæma.
Hálfbræðumir Kóngur
97-707 og Sopi 97-709 á
Vatnshóli, sem em synir
Dropa 91-975, eru báðir
feikilega þroskamiklir
hrútar og allir ákaflega
vel holdfylltir en aðeins
gulir á ull. Gerð afkvæma
þeirra var áberandi betri
en annarra hrúta á búinu.
Aðrir athyglisverðir
hrútar sem ástæða er til að
nafngreina voru af hymd-
um hrútum: Fantur 97-
728 á Sauðá, sonur Kletts
89-930, Spuni 97-093 á
Bergsstöðum á Vatnsnesi,
undan Svaða 94-998,
Trítill 97-143 á Bergs-
stöðum í Miðfírði, undan
Berg 93-149, Baldur 97-
554 á Fremri-Fitjum,
undan Hnykk 91-958 og
Bergur á Illugastöðum frá
Bergsstöðum á Vatnsnesi,
sonur Úða 94-613. Af
kollóttum hrútum voru
hins vegar þeir bestu:
Stúfur 97-717 í Núpsdals-
tungu, sonur Svala 96-
714, og Bryti 97-166 í
Miðhópi frá Grund í
Kirkjubólshreppi. Allt em
þetta mjög jafnvaxnir
hrútar með ágæt hold og
gallalitla ull.
Austur-
Húnavatnssýsla
Miklu fleiri hrútar vom
nú sýndir í sýslunni en
haustið 1997 eða samtals
111 og vom 17 þeirra úr
hópi eldri hrútanna. Vet-
urgömlu hrútamir, 94 að
tölu vom 81,6 kg að jafn-
aði að þyngd. Af þessum
hrútum fengu 62 eða 66%
I. verðlaun og er það tals-
vert lakari flokkun en
haustið 1997.
Eins og oft var bestu
hrúta sýslunnar að flnna
á Akri, en bestur þeirra
allra var Hermir 97-471,
ákaflega jafnvaxinn og
vel holdfylltur hrútur en
með gul hár í ull. Hrútur
þessi er sonarsonur
Fóstra 90-943, en faðir
hans, Bryti 92-451, er
fjárskiptahrútur frá
Hjarðarfelli. Einnig eru
Hringur 97-470 og Vinur
97-472 á Akri báðir
mjög vel gerðir einstakl-
ingar. Gestur á Stóra-
Búrfelli er mjög vel
gerður Qárskiptahrútur,
fenginn frá Gestsstöðum
í Kirkjubólshreppi. Þessi
kollótti hrútur er prýði-
lega jafnvaxinn, sterk-
legur með mjög góða
holdfyllingu. Spakur 93-
335 á Tjörn á Skaga er
rnjög vel gerður sonur
Kletts 89-930.
Skagafjarðarsýsla
í haust voru margir
veturgamlir hrútar til í
Skagafirði og þátttaka í
sýningarhaldi því miklu
meiri en árið áður. Sam-
tals voru sýndir 273
hrútar og voru sjö þeirra
í hópi eldri hrútanna.
Veturgömlu hrútarnir
264 voru 79,3 kg að
meðaltali og fengu 199
þeirra I. verðlauna viður-
kenningu, eða 75% hrút-
anna, sem er nokkru
betra hlutfalla en hjá
jafnöldrum þeirra á
svæðinu árinu áður.
Við þá miklu fækkun
sveitarfélaga sem varð í
Skagafirði á árinu og þá
staðreynd að hvergi var
sameiginleg sýning vegna
sjúkdómavarna þá verður
hér gerð grein fyrir hrút-
unum í stigaröð óháð bú-
setu.
Besti veturgamli hrút-
ur SkagaQarðar haustið
1998 var Ugluspegill
97-257 í Litlubrekku á
Höfðaströnd, sonur
Burkna 94-412 sem er
heimaalinn. Ugluspegill
er glæsikind, hreinhvít-
ur, jafnvaxinn með frá-
bær mala- og lærahold
og þykkan bakvöðva.
Annar i röðinni og
jafnframt besti kollótti
hrúturinn var Garpur
97-347 í Sólheimum í
Sæmundarhlíð. Hann er
fæddur á Heydalsá á
Stöndum, sonur Stera
20- FREYR 5-6/99