Freyr - 01.05.1999, Page 30
Tafla 1. Umfang afkvæmarannsókna haustiö 1998
Svæði Fjöldi búa Fjöldi hópa
Vesturland 32 170
Vestfirðir 6 32
Strandasýsla 28 167
V-Húnavatnssýsla 29 193
A-Húnavatnssýsla 9 47
Skagafjörður 44 224
Eyjafjörður 19 102
S-Þingeyjarsýsla 17 98
N-Þingeyjarsýsla 24 150
Austurlands 22 105
A-Skaftafellssýsla 10 58
Suðurlands 17 83
Samtals 257 1429
burði fyrir viðkomandi
hrút í kjötmati, en til að
um sé að ræða tilsvarandi
yfírburði í ómsjárhluta
rannsóknarinnar þarf
einkunn í þeim hluta að
vera komin upp í um eða
yfír 120. Heildareinkunn
sem byggir á jöfnum
einkunnum beggja þátta í
rannsókninni er því veru-
lega jákvæð ef hún er orð-
in 110 eða hærri, en sé
hins vegar ósamræmi á
milli þátta í rannsókninni
er eðlilegt að meta tölur á
annan hátt.
Eins og fram hefur kom-
ið hefur enn ekki unnist
tími til mikillar heild-
arvinnslu á niðurstöðum
haustsins. Akveðnir þættir
virðast samt augljóslega
blasa við sem skipta veru-
legu máli þegar niðurstöð-
ur eru túlkaðar og hljóta að
hafa áhrif á það hvemig
nota á þær í ræktunarstarf-
inu.
í fyrsta lagi blasir skýrt
við að í hinu nýja kjöt-
mati er neikvætt samband
á milli hinna tveggja
sjálfstæðu þátta sem þar
em metnir, vöðvafylling-
ar og fítu. Hins vegar er
þessi fylgni ekki sterkari
en það að góðir rnögu-
leikar eru á að fínna
marga einstaklinga sem
sameina jákvæðar niður-
stöður fyrir báða þessa
þætti. Það er tvímælalaust
slíkum einstaklingum
sem þarf að fjölga í fjár-
stofninum á næstu árum
með markvissu ræktunar-
starfi.
Annar mikilvægur þátt-
ur, sem virðist blasa við,
er að samband á milli óm-
sjármælinga og mats á
vöðvafyllingu í kjötmati
er almennt ekki mjög
sterkt. Út frá eldri rann-
sóknum er vitað að óm-
sjármælingarnar eru tví-
mælalaust besti mæli-
kvarði sem við getum
fengið um heildar vöðva-
magn einstaklingsins, en
hins vegar er þar hverf-
andi lítið tillit tekið til
skrokklögunar kindarinn-
ar, sem aftur á móti hefur
vafalítið talsvert vægi í
kjötmatinu. Rétt samþætt-
ing á niðurstöðum úr
vöðvamati og ómsjár-
mælingum er því tví-
mælalaust það sem þarf
að stefna að í ræktuninni
á næstu árum.
í töflu 1 er gefíð yfírlit
um umfang þessara rann-
sókna síðastliðið haust.
Þar sést að veruleg þátt-
taka hefur náðst í þessu
starfí og fullyrða má að
aldrei áður hefur tekist í
ræktunarstarfínu að fá
jafn virka þátttöku rækt-
enda í starfí. Verði niður-
stöðumar notaðar á virk-
an hátt við val á hrútum
og þeim hrútum, sem
reynast ekki vel, verði
eytt úr ræktuninni mun
það vafalítið skila sér í
umtalsverðum ræktunar-
árangri til aukinna kjöt-
gæða hjá íslensku sauðfé
á skömmum tíma.
Taflan sýnir að rann-
sóknir fóru fram á samtals
257 búum og komu þar til
dóms afkvæmi samtals
1433 hrútar. Hér á eftir
verður gerð aðeins nánari
grein fyrir umfangi rann-
sókna í einstökum héruð-
um að nokkuð vikið að at-
hyglisverðum þáttum sem
lesa má úr niðurstöðum.
Ekki verður getið í um-
ljöllun rannsókna þar sem
ekki komu fram neinir
einstaklingar með skýra
yfirburði, en slíkt gerðist
að vonum allvíða, sér-
staklega ef aðeins voru í
dómi þrír afkvæmahópar
á búinu. Eins er allvíða
örðugt að draga fram í
dagsljósið sigurvegara
rannsóknarinnar þar sem
ósamræmi í kjötmats- og
ómsjárhluta rannsókn-
anna er verulegt.
Rannsóknir þessar voru
unnar af viðkomandi bún-
aðarsamböndum og önn-
uðust ráðunautar í sauð-
ijárrækt hjá hverju búnað-
arsambandi ómsjármæl-
ingar og dóma á lifandi
lömbum.
A svæði búnaðarsam-
bands Kjalamesþings voru
engrar rannsóknir gerðar
eins og sést í töflunni.
Vesturland
Á Vesturlandi voru
rannsóknir unnar á sam-
tals 32 búum og leiddir
þar til dóms hópar undan
samtals 174 hrútum.
Skiptingin var þannig að
af þessum búum vora
fjögur í Borgarfjarðar-
sýslu, fimm í Mýrasýslu,
sjö á Snæfellsnesi en um-
fangið var langsamlega
mest í Dalasýslu þar sem
slíkar rannsóknir voru
unnar á 16 búum.
I Borgarfírði fóra rann-
sóknir fram á fjórum bú-
um. Á Bjarteyjarsandi bar
hópur undan Steðja 94-
508 að öllu leyti mjög af
ljórum hrútum í dómi. Á
Ytra-Hólmi voru sjö af-
kvæmahópur dæmdir og
þar bar hrútur 97-319
mjög af í ómsjármæling-
um en hrútur 97-321 fékk
góðan dóm um alla þætti.
Af hrútum á skólabúinu á
Hvanneyri bar Ás 96-112
mjög af þremur hrútum
sem þar vora dæmdir og
vora yfírburðir hans skýr-
ir í öllum þáttum og hafði
hann 117 í heildareink-
unn. Af þremur hrútum
sem dæmdir voru á Grím-
arsstöðum var Móses 97-
304 afgerandi bestur í öll-
um þáttum.
1 Mýrasýslu vora af-
kvæmarannsóknir á fímm
búum. Á Gilsbakka vora
hópar undan fjórum hrút-
um dæmdir og þar kom
Drungi 97-505 best út. Á
Þorgautsstöðum vora þrír
hópar dæmdir og fékk
ísak 97-502 þar afgerandi
bestan dóm með 113 í
heildareinkunn. Sérstak-
lega var fitumat hjá af-
kvæmum hans hagstætt
en einnig fékk hann mjög
góðan dóm um lærahold
við ómsjárskoðun gimbra
30- FREYR 5-6/99