Freyr - 01.05.1999, Side 31
undan honum. Þessi hrút-
ur er sonarsonur Gnýs 91 -
967. Úr hópi sjö vetur-
gamalla hrúta sem komu
til dóms í Bakkakoti bar
nokkuð af hópur undan
hrút 97-122 með 108 í
einkunn og fékk hann
sömu einkunn bæði í óm-
sjármælingu og kjötmati.
Þessi hrútur er sonarsonur
Hnykks 91-958. Á Stein-
um II í Stafholtstungum
bar af sex veturgömlum
hrútum í dómi Njóli 97-
163 með 107 í heildar-
einkunn. Þessi hrútur er í
beinan karllegg afkom-
andi Hrapps 87-171 sem
var Kokkssonur sem var
mjög sterkur kynbóta-
hrútur og notaður lengi á
Steinum. Af fimm hrútum
á Brúarlandi skáru tveir
hópar sig mikið úr í óm-
sjármælingum, en munur
var miklu minni í kjöt-
mati. Hrútarnir sem höfðu
yfirburði í ómsjármæling-
um voru báðir veturgaml-
ir, 97-011 og Dóri 97-
013, en sá hrútur er frá
Haukatungu syðri í Kol-
beinsstaðahreppi, sonur
Glampa 93-983.
Á Snæfellsnesi voru af-
kvæmarannsóknir á sjö
búum. I Jörfa voru dæmd-
ir dæmdir sex afkvæma-
hópar og sýndu þar bestar
niðurstöður Hnútur 97-
739 með mjög góðar óm-
mælingar hjá afkvæmum,
en hann er sonarsonur
Hörva 92-972, en kjötmat
afkvæma hans var á með-
altali. Kuti 95-724, sem er
sonur Galsa 93-963, fékk
jákvæðan dóm um báða
þætti. í Hraunsmúla voru
sjö afkvæmahópar og þar
fékk besta útkomu Dofri
96-562, sem er sonur
Hörva 92-972, og var
hann með 108 í heildar-
einkunn og mun jákvæð-
ari niðurstöður en við af-
kvæmasýningu 1997. í
Haukatungu syðri voru
íjórir afkvæmahópar í
dómi, en þar var samræmi
kjötmats og ómsjármæl-
inga mjög takmarkað.
Bestar niðurstöður sýndu
Glampasynirnir, Sveinn
97-545 og Bergur 97-546,
en lærahold hjá afkvæm-
um þessara hrúta voru
ákaflega góð. í Dals-
mynni komu fram mjög
miklir yfirburðir tveggja
hrúta í ómsjármælingum
meðal þeirra fimm hópa
sem þar voru dæmdir,
báðir hópamir með eink-
unn úr ómsjármælingu
verulega yfir 120. Þetta
voru lömb undan Nagla
96-153 og Broddi 96-154
og var þar staðfestur
sterkur dómur Nagla frá
haustinu 1997. Þessir
hrútar eru albræður, synir
Hörva 92-972, en eins og
hjá mörgum hálfbræðrum
þeirra þá koma þessir
feikilega miklu yfirburðir
í bakvöðvaþykkt ekki
fram í kjötmati lamba
undan þeim. Á Hjarðar-
felli vom fjórir afkvæma-
hópar í dómi og fékk
Hrafn 96-619 107 í heild-
areinkunn með sömu
einkunn í báðum þáttum
rannsóknarinnar, en þessi
öfluga kjötkind er sonur
Dropa 91-975. Leppur
96-617 fékk ágæta eink-
unn úr ómsjármælingum
en eins og hjá mörgum
öðmm Hörvasonum
komu þessir yfirburðir
ekki fram hjá afkvæmum
hans í kjötmatinu. Mat
dilkanna á Hjarðarfelli
fyrir vöðvafyllingu í kjöt-
mati var ein sú allra besta
á nokkm búi í afkvæma-
rannsóknunum.
Á Hofsstöðum var ein
af stærstu rannsóknum
haustsins þar sem 11 hrút-
ar vom dæmdir en tveir
þeirra sýndu þama mjög
afgerandi yfirburði. Galsi
96-624 fékk 131 í einkunn
í ómsjármælingum og var
einnig með ágæta niður-
stöðu úr kjötmati og 119 í
heildareinkunn en hér er á
ferðinni enn einn sonur
Hörva 92-972 sem athygli
vekur fyrir einkar mikla
vöðvaþykkt. Lagður 96-
623 sýndi einnig mjög já-
kvæða niðurstöður, fékk
112 í kjötmatseinkunn og
113 í heildareinkunn en
þessi athyglisverði hrútur
er sonur Hnykks 91-958.
Umfang afkvæmarann-
sóknanna á Vesturlandi
var langmest í Dalasýslu
eins og áður hefúr komið
fram. 1 Vífilsdal bar af
ijórum hópum hópurinn
undan Hnykk 96-441 með
109 í heildareinkunn en
yfirburðir hans vom í óm-
sjármælingum. Þessi
hrútur er sonur Hnykks
91-958. Á Dunki voru
hópar undan átta fullorðn-
um hrútum teknir til dóms
og sýndu tveir þeirra
mjög athyglisverða niður-
stöðu. Reykur 95-307 var
með 119 í einkunn úr óm-
sjármælingum og einnig
gott kjötmat dilka og 114
í heildareinkunn. Reykur
er sonur Bjöms 89-933.
Rosi 94-302 fékk eina
hæstu einkunn í kjötmat-
inu, eða 117, sem em
miklir yfirburðir, en hann
fékk góðan dóm á af-
kvæmasýningu vetur-
gamall og hefur vakið
mikla athygli á sýningum
fyrir góða gerð. Rosi er
sonur Gosa 91-945 og er
því blendingskind af
hymdu og kollóttu fé.
Á Háafelli voru dæmdir
sex hópar og vekja niður-
stöður tveggja athygli.
Nonni 96-323 fékk ágæt-
an dóm bæði úr kjötmati
og ómsjármælingu og 115
í heildareinkunn. Þessi
hrútur er sonarsonur Gosa
91-945. Gaui litli 96-322
fékk feikilega háa eink-
unn í ómsjármælingu,
131, en þessir yfirburðir
komu ekki fram í kjöt-
matsniðurstöðum. Þessi
hrútur, sem er sonur
Hnykks 91-958, vakti at-
hygli sem einstaklingur á
sýningum veturgamall
haustið 1997. í Neðri-
Hundadal vom dæmdir
níu hópar og bar þar
nokkuð af gagnvart bæði
kjötmati og mati lifandi
afkvæma hópur undan
94-141 sem fékk 114 í
heildareinkunn. Á Spá-
gilsstöðum, þar sem
dæmdir vora fjórir hópar,
komu fram tveir mjög at-
hyglisverðir hópar. Nasi
94- 060 fékk 135 í ómsjár-
mælingaeinkunn og 120 í
heildareinkunn og stað-
festi þá um leið yfirburða-
dóm sinn frá haustinu
1995, en þessi hrútur er
sonur Dela 90-944.
Kjami 94-063 fékk 113 í
kjötmatseinkunn en hann
er sonur Fóla 88-911, en
báðum þessum hópum er
það sammerkt að læra-
hold em feikilega góð hjá
afkvæmum þessara hrúta.
Á Svarfhóli fékk Bjart-
ur 96-508 138 í einkunn
fyrir ómsjármælingar, en
þessir yfirburðir í vöðva-
þykkt skiluðu sér því mið-
ur ekki í kjötmati. Bjartur
er sonur Skjanna 92-968.
Meðal fimm hrúta i Sól-
heimum, sem dæmdir
vom, sýndu afkvæmi Áss
95- 482 fádæma yfirburði,
FREYR 5-6/99 - 31