Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 31

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 31
undan honum. Þessi hrút- ur er sonarsonur Gnýs 91 - 967. Úr hópi sjö vetur- gamalla hrúta sem komu til dóms í Bakkakoti bar nokkuð af hópur undan hrút 97-122 með 108 í einkunn og fékk hann sömu einkunn bæði í óm- sjármælingu og kjötmati. Þessi hrútur er sonarsonur Hnykks 91-958. Á Stein- um II í Stafholtstungum bar af sex veturgömlum hrútum í dómi Njóli 97- 163 með 107 í heildar- einkunn. Þessi hrútur er í beinan karllegg afkom- andi Hrapps 87-171 sem var Kokkssonur sem var mjög sterkur kynbóta- hrútur og notaður lengi á Steinum. Af fimm hrútum á Brúarlandi skáru tveir hópar sig mikið úr í óm- sjármælingum, en munur var miklu minni í kjöt- mati. Hrútarnir sem höfðu yfirburði í ómsjármæling- um voru báðir veturgaml- ir, 97-011 og Dóri 97- 013, en sá hrútur er frá Haukatungu syðri í Kol- beinsstaðahreppi, sonur Glampa 93-983. Á Snæfellsnesi voru af- kvæmarannsóknir á sjö búum. I Jörfa voru dæmd- ir dæmdir sex afkvæma- hópar og sýndu þar bestar niðurstöður Hnútur 97- 739 með mjög góðar óm- mælingar hjá afkvæmum, en hann er sonarsonur Hörva 92-972, en kjötmat afkvæma hans var á með- altali. Kuti 95-724, sem er sonur Galsa 93-963, fékk jákvæðan dóm um báða þætti. í Hraunsmúla voru sjö afkvæmahópar og þar fékk besta útkomu Dofri 96-562, sem er sonur Hörva 92-972, og var hann með 108 í heildar- einkunn og mun jákvæð- ari niðurstöður en við af- kvæmasýningu 1997. í Haukatungu syðri voru íjórir afkvæmahópar í dómi, en þar var samræmi kjötmats og ómsjármæl- inga mjög takmarkað. Bestar niðurstöður sýndu Glampasynirnir, Sveinn 97-545 og Bergur 97-546, en lærahold hjá afkvæm- um þessara hrúta voru ákaflega góð. í Dals- mynni komu fram mjög miklir yfirburðir tveggja hrúta í ómsjármælingum meðal þeirra fimm hópa sem þar voru dæmdir, báðir hópamir með eink- unn úr ómsjármælingu verulega yfir 120. Þetta voru lömb undan Nagla 96-153 og Broddi 96-154 og var þar staðfestur sterkur dómur Nagla frá haustinu 1997. Þessir hrútar eru albræður, synir Hörva 92-972, en eins og hjá mörgum hálfbræðrum þeirra þá koma þessir feikilega miklu yfirburðir í bakvöðvaþykkt ekki fram í kjötmati lamba undan þeim. Á Hjarðar- felli vom fjórir afkvæma- hópar í dómi og fékk Hrafn 96-619 107 í heild- areinkunn með sömu einkunn í báðum þáttum rannsóknarinnar, en þessi öfluga kjötkind er sonur Dropa 91-975. Leppur 96-617 fékk ágæta eink- unn úr ómsjármælingum en eins og hjá mörgum öðmm Hörvasonum komu þessir yfirburðir ekki fram hjá afkvæmum hans í kjötmatinu. Mat dilkanna á Hjarðarfelli fyrir vöðvafyllingu í kjöt- mati var ein sú allra besta á nokkm búi í afkvæma- rannsóknunum. Á Hofsstöðum var ein af stærstu rannsóknum haustsins þar sem 11 hrút- ar vom dæmdir en tveir þeirra sýndu þama mjög afgerandi yfirburði. Galsi 96-624 fékk 131 í einkunn í ómsjármælingum og var einnig með ágæta niður- stöðu úr kjötmati og 119 í heildareinkunn en hér er á ferðinni enn einn sonur Hörva 92-972 sem athygli vekur fyrir einkar mikla vöðvaþykkt. Lagður 96- 623 sýndi einnig mjög já- kvæða niðurstöður, fékk 112 í kjötmatseinkunn og 113 í heildareinkunn en þessi athyglisverði hrútur er sonur Hnykks 91-958. Umfang afkvæmarann- sóknanna á Vesturlandi var langmest í Dalasýslu eins og áður hefúr komið fram. 1 Vífilsdal bar af ijórum hópum hópurinn undan Hnykk 96-441 með 109 í heildareinkunn en yfirburðir hans vom í óm- sjármælingum. Þessi hrútur er sonur Hnykks 91-958. Á Dunki voru hópar undan átta fullorðn- um hrútum teknir til dóms og sýndu tveir þeirra mjög athyglisverða niður- stöðu. Reykur 95-307 var með 119 í einkunn úr óm- sjármælingum og einnig gott kjötmat dilka og 114 í heildareinkunn. Reykur er sonur Bjöms 89-933. Rosi 94-302 fékk eina hæstu einkunn í kjötmat- inu, eða 117, sem em miklir yfirburðir, en hann fékk góðan dóm á af- kvæmasýningu vetur- gamall og hefur vakið mikla athygli á sýningum fyrir góða gerð. Rosi er sonur Gosa 91-945 og er því blendingskind af hymdu og kollóttu fé. Á Háafelli voru dæmdir sex hópar og vekja niður- stöður tveggja athygli. Nonni 96-323 fékk ágæt- an dóm bæði úr kjötmati og ómsjármælingu og 115 í heildareinkunn. Þessi hrútur er sonarsonur Gosa 91-945. Gaui litli 96-322 fékk feikilega háa eink- unn í ómsjármælingu, 131, en þessir yfirburðir komu ekki fram í kjöt- matsniðurstöðum. Þessi hrútur, sem er sonur Hnykks 91-958, vakti at- hygli sem einstaklingur á sýningum veturgamall haustið 1997. í Neðri- Hundadal vom dæmdir níu hópar og bar þar nokkuð af gagnvart bæði kjötmati og mati lifandi afkvæma hópur undan 94-141 sem fékk 114 í heildareinkunn. Á Spá- gilsstöðum, þar sem dæmdir vora fjórir hópar, komu fram tveir mjög at- hyglisverðir hópar. Nasi 94- 060 fékk 135 í ómsjár- mælingaeinkunn og 120 í heildareinkunn og stað- festi þá um leið yfirburða- dóm sinn frá haustinu 1995, en þessi hrútur er sonur Dela 90-944. Kjami 94-063 fékk 113 í kjötmatseinkunn en hann er sonur Fóla 88-911, en báðum þessum hópum er það sammerkt að læra- hold em feikilega góð hjá afkvæmum þessara hrúta. Á Svarfhóli fékk Bjart- ur 96-508 138 í einkunn fyrir ómsjármælingar, en þessir yfirburðir í vöðva- þykkt skiluðu sér því mið- ur ekki í kjötmati. Bjartur er sonur Skjanna 92-968. Meðal fimm hrúta i Sól- heimum, sem dæmdir vom, sýndu afkvæmi Áss 95- 482 fádæma yfirburði, FREYR 5-6/99 - 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.