Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.1999, Qupperneq 32

Freyr - 01.05.1999, Qupperneq 32
en þessi hrútur fékk 118 í kjötmatseinkunn en hafði um leið mjög góðar mæl- ingar úr ómsjármæling- um. Þessi ágæti lambafað- ir er sonur Gosa 91-945. A Höskuldsstöðum sýndi hópur undan Hnykk 96- 107 ótrúlega yfírburði meðal hópanna sex, en niðurstaða hans i kjötmati var góð og úr ómsjármæl- ingum sýndi hann gríðar- mikla yfirburði með 148 í einkunn. Þessi yfirburða- hrútur er sonur Hnykks 91-958. Ein af stærri rann- sóknunum var á Breiða- bólsstað þar sem níu hóp- ar voru i dómi og margir þessir hópar mjög góðir. Lang athyglisverðastur var samt afkvæmahópur undan Hnall 96-785 en hann fékk 111 í einkunn í kjötmati, 146 í ómsjár- mælingum og 128 í heild- areinkunn. Hér er greini- lega á ferðinni afburða kynbótakind en sjálfur er Hnallur glæsikind eins og kemur ffam í grein um hrútasýningar á síðasta ári. Þessi úrvalshrútur er sonur Hnykks 91-958. Þá fengu afkvæmi Dropa 94- 777, Sóma 95-780 og Ýmis 96-783 öll ágæta niðurstöðu úr kjötmati. Af fjórum hópum í Asgarði sýndi hópur undan Ófeigi 96-482 talsverða yftrburði með 113 í heildareinkunn en hér er enn einn afúrða- gripur undan Hnykk 91- 958. í Búðardal sýndi Dindill 94-376 ótrúlega yfirburði meðal þeirra sex hrúta sem þar komu til dóms, hann fékk 139 í einkunn úr ómsjármæl- ingu og 122 í heildareink- unn. Dindill er einn fjöl- margra sona Gosa 91-945 sem enn er í notkun. Úr 32- FREYR 5-6/99 hópi þriggja hrúta á Gei- rmundarstöðum sýndi Þróttur 96-550 mikla yfir- burði í kjötmati með 115 í einkunn, en þessi sonur Dropa 91-975 vakti mikla athygli haustið 1997 sem einstaklingur fyrir frábæra gerð eins og sjá má í skrif- um um hrútasýningar. 1 Þurranesi, þar sem fjórir hrútar voru dæmdir, voru fyrri yfírburðir Verdís 94- 402 staðfestir en hann fékk 109 í heildareinkunn. Svæði Búnaðarsam- bands Vestfjarða Á þessu svæði voru af- kvæmarannsóknir gerðar á sex búum. Á Grund í Reykhólasveit bar af meðal fjögurra hópa hóp- ur undan Barón 96-305 með 110 í heildareink- unn. Þessi hrútur er ætt- aður frá Stað og sonar- sonur Lopa 84-917. í Ár- bæ bar af meðal fjögurra hrúta sem dæmdir voru hópur undan Hnykli 95- 023 með 110 í heildar- einkunn og með mjög gott kjötmat og góðar óm- sjármælingar, en þessi hrútur er nú á sæðingar- stöðinni i Laugardælum og hefur þar númer 95- 820. Á Felli í Dýraftrði voru dæmdir hópar undan sjö veturgömlum hrútum og voru þar þrír hrútar sem nokkuð báru af, með heildareinkunn 110-111, en þeir heita Steinn 97- 211, Öm 97-217 og Veltir 97-218. í Botni-Birkihlíð var umfangsmikil rann- sókn þar sem átta hópar voru dæmdir. Niðurstöð- ur þriggja hópanna vekja athygli. Gosi 94-622 var með 116 i heildareinkunn en einkunn hans úr óm- sjármælingu er 124. Þessi hrútur er sonarsonur Brodda 85-892. Pjakkur 95-721 var með 125 í einkunn vegna ómsjár- mælinganna en föll lamba undan honum voru of feit, en Pjakkur er sonur Fóstra 90-943. Gnýr 97- 628 var með 117 í eink- unn úr kjötmatshluta rannsóknarinnar, sem er með hæstu einkunnum þar. Þessi hrútur er sonur Gnýs 91-967. Strandasýsla í Strandasýslu er sterk- ari og meiri hefð fyrir öfl- ugra ræktunarstarfi en í flestum öðrum héruðum. Það kom fram í mikilli þátttöku í afkvæmarann- sóknunum á því svæði. Samtals voru unnar af- kvæmarannsóknir á 28 búum og komu þar til dóms hópar undan 167 hrútum. Ein umfangs- mesta afkvæmarannsókn haustsins var í Hafnardal þar sem 11 afkvæmahóp- ar komu til dóms. Þar trónir á toppi Fengur 97- 541. Þessi hrútur var með prýðisútkomu í kjötmati og mjög góðar niðurstöð- ur úr ómsjármælingum og var með 115 í heildar- einkunn. Hrútur þessi er frá Bassastöðum, undan þeim þekkta hrútaföður Nökkva frá Melum í Ámeshreppi. Þá sýndu af- kvæmi Dindils 97-536 mikla yfírburði í ómsjár- mælingum þar sem hann fékk 118 í einkunn en þessir yfirburðir komu ekki fram í kjötmati hjá afkvæmum hans. Dindill er sonur Byls 94-803. í Litlu-Ávík stóð Fjalar 93- 741 greinilega efstur þriggja hrúta, bæði í kjöt- mati og ómsjármæling- um, en þessi hrútur er sonur Fannars 88-935 úr þeim einu sæðingum sem gerðar höfðu verið í Ár- neshreppi þar til á síðasta ári. Á Finnbogastöðum fékk Órói 96-017 mjög háa einkunn úr ómsjár- mælingum eða 126. Hjá Birni á Melum komu 10 afkvæmahópar til dóms og stóðu þar efstir Blær 95-781 og veturgamall sonur hans, Rindill 97- 028, og þá hlaut Selur 93- 707 mjög góða einkunn, 110, í kjötmatshluta rann- sóknarinnar, en afkvæmi hans komu ekki nægjan- lega sterk út úr ómsjár- mælingum fremur en stundum áður. Á fimm hrútum sem voru í rann- sókn hjá Kristjáni á Mel- um var ekki verulegur munur en Bassi 95-796 Bassi 95-821. (Ljósm. Sveinn Sigurmundsson).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.