Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1999, Page 38

Freyr - 01.05.1999, Page 38
hrútur frá Melum í Ámes- hreppi, sem vakti veru- lega athygli á hrútasýn- ingu haustið 1997, en hann var með 114 í heild- areinkunn, og Fóstri 95- 014 sem var með 112 í einkunn en hann er sonur Gosa 91-945. Á Eyjólfs- stöðum í Berufirði stað- festi Flái 96-029 niður- stöður frá haustinu 1997 en hann sýndi ótrúlega yfírburði í sjö hrúta hópi þar og var með 121 í heildareinkunn. Hópur undan Guðbirni 07-719 bar af íjórum hópum í Lindarbrekku í Bemfírði, en heildareinkunn hans var 114. Hrútur þessi er frá Broddanesi á Strönd- um. Austur- Skaftafellssýsla Afkvæmarannsóknir vom unnar á 10 búum þar í sýslu haustið 1998 og komu þar í dóm hópar undan 58 hrútum. í Brekku bar Strúi 96-515 mjög af átta hrútum þar með 131 í heildareinkunn en á þessu búi var flokkun lamba með tilliti til vöðvafyllingar frá- bær og fékk hópurinn und- an Strúa t.d. að meðaltali 9,6 fyrir þann þátt. Srúi er sonur Búts 93-982. í Fomustekkum í Nesjum stóð efstur af átta hrútum Baukur 96-96 með 113 i heildareinkunn en þessi hrútur er einnig sonur Búts 93-982. Af 11 hópum í Bjamanesi bar af hópur undan Gegni 97-017 með frábært kjötmat og góðar ómsjármælingar og 114 í heildareinkunn. Gegnir er sonur Mola 93-986. Af sex hrútum í Holtaseli stóð efstur Skaði 97-57 með 112 í heildareinkunn en hann er sonarsonur Mjald- urs 93-985. Þama var Sið- ur 97-060 með 115 í eink- unn í kjötmatshluta rann- sóknarinnar en hann er sonur Búts 93-982. í Lækjarhúsum vom Qórir hrútar í prófún og kom þar fram tvímælalaust einn allra athyglisverðasti hrút- ur haustsins sem er Askur 97-300. Heildareinkunn hans var 125 þar af 119 úr kjötmatshluta og meðaltal flokkunar fyrir gerð var 10,6 hjá lömbum undan honum í rannsókninni. Þessi hrútur er sonur Garps 92-808. í Hestgerði stóð Reki 96-250 efstur af þrem hrútum með 111 í heildar- einkunn en sá hrútur er sonarsonur Garps 92-808. Suðurland Á Suðurlandi vom unn- ar rannsóknir á 17 búum og þar sem komu til dóms 83 afkvæmahópar. Af þessum rannsóknum voru 12 í Vestur-Skaftafells- sýslu og 5 í Ámessýslu. Það hlýtur að vekja athygli að í Rangárvallasýslu, sem er með fjárflestu sýslum landsins og fleiri Qárbú en víða, er ekki unnin ein ein- asta rannsókn. Á Kirkju- bæjarklaustri var stór rann- sókn með 10 hrútum þar sem Birkir 95-554 sýndi mikla yfirburði með 132 í heildareinkunn, með feiki- lega góða niðurstöðu úr báðum þáttum rannsóknar- innar. Birkir er sonur Galsa 93-963. Þá var Geisli 93-557 með 140 í ómsjárhluta rannsóknar en eins og virðist allalgengt að sjá hjá sonum Glampa 93-984 skila þessi yfír- burðir sér ekki í kjötmat- inu. Smári 94-554 var með 109 í kjötmatshluta rann- sóknar en hann er sonur Kela 89-955. í Mörk bar Þjónn 94-619 mikið af i ijögutra hrúta hópi í báð- um þáttum rannsóknarinn- ar en hann var með 118 í heildareinkunn. Hrútur þessi er sonur Kokks 85- 870. í Borgarfelli í Skaf't- ártungu voru sjö vetur- gamlir hrútar í rannsókn. Þetta er eitt þeirra búa þar sem kominn er stofn af frá- bæru kjötgæðafé með skipulegum afkvæmarann- sóknum um árabil enda var kjötmat hópanna frá- bært. Þama var ómsjár- hluti rannsóknarinnar öf- ugur við það, sem víðast gerist í haust, byggður á mælingu og stigun á hrút- lömbum. Boði 97-534 var með 134 í einkunn í óm- sjárhluta en stóð hins veg- ar ekki framar öðmm hrút- um í kjötmatshluta þó að Moli 95-364 á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi. (Ljósm. Fanney ÓL Lárusdóttir). flokkun falla á lömbum undan honum væri samt verulega góð. Hann er son- ur Mola 93-986. Rómur 97-530 var á toppi í kjöt- matshluta, með 110 úr þeim hluta og einnig í heildareinkunn, en þessi hrútur er sonarsonur Búts 93-982. Dalur 97-531 var einnig með mjög jákvæða niðurstöðu, 111 í heildar- einkunn, en hann er sonur Penna 93-989. í Úthlíð í Skaftártungu vom sjö hrút- ar dæmdir. Hlekkur 97- 546 var með ótrúlega nið- urstöðu en hann fékk 137 í heildareinkunn og 169 í ómsjárhluta rannsóknar- innar þar sem hann sýndi fádæma yfirburði. Þessi hrútur er sonur Búts 93- 982. Þá var Munkur 97- 539 einnig með mjög góð- an dóm, fékk 114 í heildar- einkunn, en hann er sonur Mjaldurs 93-985. Af þrem hrútum á Ketilsstöðum í Mýrdal bar Bútur 95-221 verulega af með 113 í heildareinkunn. Hann er sonur Búa 89-950. Af þremur hópum á Stóru-Reykjum í Hraun- gerðishreppi bar mjög af hópur undan Mola 95-364 sem var með 111 í heild- areinkunn og kjötmat lamba undan þessum hrút var sérlega gott. Af sex hrútum á Sólheimum í Hrunamannahreppi bar mikið af hrútur 97-329 með 124 í heildareink- unn. 1 sex hrúta hópi á Isabakka í Hrunamanna- hreppi bar af Loki 95-158 með 111 í heildareinkunn og jafnan dóm úr báðuni þáttum rannsóknarinnar. Kjammi 95-153 sýndi einkar góða kjötflokkun með 116 í einkunn í þeim hluta rannsóknarinnar. 38- FREYR 5-6/99

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.