Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.1999, Qupperneq 38

Freyr - 01.05.1999, Qupperneq 38
hrútur frá Melum í Ámes- hreppi, sem vakti veru- lega athygli á hrútasýn- ingu haustið 1997, en hann var með 114 í heild- areinkunn, og Fóstri 95- 014 sem var með 112 í einkunn en hann er sonur Gosa 91-945. Á Eyjólfs- stöðum í Berufirði stað- festi Flái 96-029 niður- stöður frá haustinu 1997 en hann sýndi ótrúlega yfírburði í sjö hrúta hópi þar og var með 121 í heildareinkunn. Hópur undan Guðbirni 07-719 bar af íjórum hópum í Lindarbrekku í Bemfírði, en heildareinkunn hans var 114. Hrútur þessi er frá Broddanesi á Strönd- um. Austur- Skaftafellssýsla Afkvæmarannsóknir vom unnar á 10 búum þar í sýslu haustið 1998 og komu þar í dóm hópar undan 58 hrútum. í Brekku bar Strúi 96-515 mjög af átta hrútum þar með 131 í heildareinkunn en á þessu búi var flokkun lamba með tilliti til vöðvafyllingar frá- bær og fékk hópurinn und- an Strúa t.d. að meðaltali 9,6 fyrir þann þátt. Srúi er sonur Búts 93-982. í Fomustekkum í Nesjum stóð efstur af átta hrútum Baukur 96-96 með 113 i heildareinkunn en þessi hrútur er einnig sonur Búts 93-982. Af 11 hópum í Bjamanesi bar af hópur undan Gegni 97-017 með frábært kjötmat og góðar ómsjármælingar og 114 í heildareinkunn. Gegnir er sonur Mola 93-986. Af sex hrútum í Holtaseli stóð efstur Skaði 97-57 með 112 í heildareinkunn en hann er sonarsonur Mjald- urs 93-985. Þama var Sið- ur 97-060 með 115 í eink- unn í kjötmatshluta rann- sóknarinnar en hann er sonur Búts 93-982. í Lækjarhúsum vom Qórir hrútar í prófún og kom þar fram tvímælalaust einn allra athyglisverðasti hrút- ur haustsins sem er Askur 97-300. Heildareinkunn hans var 125 þar af 119 úr kjötmatshluta og meðaltal flokkunar fyrir gerð var 10,6 hjá lömbum undan honum í rannsókninni. Þessi hrútur er sonur Garps 92-808. í Hestgerði stóð Reki 96-250 efstur af þrem hrútum með 111 í heildar- einkunn en sá hrútur er sonarsonur Garps 92-808. Suðurland Á Suðurlandi vom unn- ar rannsóknir á 17 búum og þar sem komu til dóms 83 afkvæmahópar. Af þessum rannsóknum voru 12 í Vestur-Skaftafells- sýslu og 5 í Ámessýslu. Það hlýtur að vekja athygli að í Rangárvallasýslu, sem er með fjárflestu sýslum landsins og fleiri Qárbú en víða, er ekki unnin ein ein- asta rannsókn. Á Kirkju- bæjarklaustri var stór rann- sókn með 10 hrútum þar sem Birkir 95-554 sýndi mikla yfirburði með 132 í heildareinkunn, með feiki- lega góða niðurstöðu úr báðum þáttum rannsóknar- innar. Birkir er sonur Galsa 93-963. Þá var Geisli 93-557 með 140 í ómsjárhluta rannsóknar en eins og virðist allalgengt að sjá hjá sonum Glampa 93-984 skila þessi yfír- burðir sér ekki í kjötmat- inu. Smári 94-554 var með 109 í kjötmatshluta rann- sóknar en hann er sonur Kela 89-955. í Mörk bar Þjónn 94-619 mikið af i ijögutra hrúta hópi í báð- um þáttum rannsóknarinn- ar en hann var með 118 í heildareinkunn. Hrútur þessi er sonur Kokks 85- 870. í Borgarfelli í Skaf't- ártungu voru sjö vetur- gamlir hrútar í rannsókn. Þetta er eitt þeirra búa þar sem kominn er stofn af frá- bæru kjötgæðafé með skipulegum afkvæmarann- sóknum um árabil enda var kjötmat hópanna frá- bært. Þama var ómsjár- hluti rannsóknarinnar öf- ugur við það, sem víðast gerist í haust, byggður á mælingu og stigun á hrút- lömbum. Boði 97-534 var með 134 í einkunn í óm- sjárhluta en stóð hins veg- ar ekki framar öðmm hrút- um í kjötmatshluta þó að Moli 95-364 á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi. (Ljósm. Fanney ÓL Lárusdóttir). flokkun falla á lömbum undan honum væri samt verulega góð. Hann er son- ur Mola 93-986. Rómur 97-530 var á toppi í kjöt- matshluta, með 110 úr þeim hluta og einnig í heildareinkunn, en þessi hrútur er sonarsonur Búts 93-982. Dalur 97-531 var einnig með mjög jákvæða niðurstöðu, 111 í heildar- einkunn, en hann er sonur Penna 93-989. í Úthlíð í Skaftártungu vom sjö hrút- ar dæmdir. Hlekkur 97- 546 var með ótrúlega nið- urstöðu en hann fékk 137 í heildareinkunn og 169 í ómsjárhluta rannsóknar- innar þar sem hann sýndi fádæma yfirburði. Þessi hrútur er sonur Búts 93- 982. Þá var Munkur 97- 539 einnig með mjög góð- an dóm, fékk 114 í heildar- einkunn, en hann er sonur Mjaldurs 93-985. Af þrem hrútum á Ketilsstöðum í Mýrdal bar Bútur 95-221 verulega af með 113 í heildareinkunn. Hann er sonur Búa 89-950. Af þremur hópum á Stóru-Reykjum í Hraun- gerðishreppi bar mjög af hópur undan Mola 95-364 sem var með 111 í heild- areinkunn og kjötmat lamba undan þessum hrút var sérlega gott. Af sex hrútum á Sólheimum í Hrunamannahreppi bar mikið af hrútur 97-329 með 124 í heildareink- unn. 1 sex hrúta hópi á Isabakka í Hrunamanna- hreppi bar af Loki 95-158 með 111 í heildareinkunn og jafnan dóm úr báðuni þáttum rannsóknarinnar. Kjammi 95-153 sýndi einkar góða kjötflokkun með 116 í einkunn í þeim hluta rannsóknarinnar. 38- FREYR 5-6/99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.