Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1999, Side 57

Freyr - 01.05.1999, Side 57
Tafla 1. Tíöni mismunandi samsæta á stööum 136, 154 og 171 í príongeni íslensks sauðfjár X2 Númer Samsætur Riðulaus svæði Riðusvæði df=1 P 136 V/V 1 (0,4%) 0 (0%) 136 A/V 34 (13,2%) 36 (21,7%) 3,34 0,0675 136 A/A 222 (86,4%) 130 (78,3 %) 154 H/H 1 (0,4%) 0 (0%) 154 H/R 23 (8,9%) 7 (4,2%) 3,48 0,0619 154 R/R 233 (90,7%) 159 (95,8%) 171 Q/Q 257 (100%) 166 (100%) 171 Q/R 0 (0%) 0 (0%) 171 R/R 0 (0%) 0 (0%) Alls 257 166 Bókstafirnir standa fyrir mismunandi amínósýrur (A: alanine, H: histidine, Q: glutamine, R: arginine, V: valine) á þrem stöðum í príongeninu (táknar númer 136, 154 og 171). X2: Chi-squared test. 136, 154 og 171), sem rannsóknir gerðar á erlendu fé höfðu bent til að skiptu máli fyrir riðunæmi. Þessar rannsóknir voru unnar í samvinnu við Sigurð Sigurðarson dýralækni á Keldum, sem hefur séð um alla sýnatöku. Hann sá einnig um klíníska greiningu riðutilfella og vefjaskoðun á heilasýnum. Guð- mundur Georgsson, meinaffæðing- ur og forstöðumaður Keldna, leitaði að smásæjum breytingum í heila riðuhjarðarinnar og sá um ónæmis- litun fyrir príonpróteininu. Niðurstöður Breytileiki fannst á stöðum (táknum) 136 (V/A) og 154 (H/R) í príongeninu en ekki á stað 171 (eingöngu Q fannst). Ekki fannst merkjanlegur niunur á erfðabreyti- leika sauðfjár hvað varðar príongenið milli þessara tveggja tegunda vamarhólfa, þ.e. riðulausra svæða og riðusvæða (tafla 1). Breytileiki fannst alls á fímm stöðum í príongeninu, m.a. á tveim- ur nýjum stöðum (táknum nr. 138 og 151) (sjá mynd 1 af geni). Alls fundust 16 mismunandi arfgerðir í príongeni íslensks sauðfjár, en sumar þeirra em mjög fágætar. Þegar borið var saman fé, sem sýkst hefur af riðu og heilbrigt fé úr riðuhjörðum, kom í ljós marktækur munur á tíðni ákveðinna arfgerða príongensins milli þessara tveggja hópa. í riðufé sást marktæk aukn- ing á arfgerð, þar sem amínósýran valine hefur komið í stað alanine á stað númer 136 (tafla 2). í riðufé em tæp 60% annað hvort arfhrein (14%) eða arfblendin (45%) um þessa arfgerð, en aðeins um fjórð- ungur af heilbrigða fénu (4% arf- hrein og 21% arfblendin), og virðist hún á einhvem hátt auka næmi fjár- ins fyrir riðusmiti. Arfgerðin V'mri54qi71 hefyr þv{ verið skil- greind sem áhættuarfgerð í ís- lensku fé. (Bókstafímir standa fýrir amínósýrur, en tölustafímir vísa í tilsvarandi set í príongeninu). Á stað 154 hins vegar er ávallt amínó- sýran arginine (R) í riðufé, en í heilbrigðu fé fínnst einnig histidine í litlum mæli (4-9%). Þessi munur, sem er tölfræðilega marktækur, bendir til að það að hafa histidine á stað 154 minnki áhættu á riðusmiti. Arfgerðin AI36HI54Q171 hefur verið skilgreind sem hugsanlega vemd- andi arfgerð eða arfgerð með litla áhættu. I amínósýmseti 171 fannst enginn breytileiki, þ.e. eingöngu amínósýran glutamine (Q), sem er ólíkt því sem gerist annars staðar í Evrópu. Þessi skortur á breytileika, sem gæti stafað af einangran íslensks sauðfjárstofhs í gegnum tíðina, veldur þvi að færri arfgerðir fmnast í íslensku fé en í erlendu, þegar aðeins er tekið tillit til þeirra þriggja staða í geninu sem áður era nefndir(nr. 136, 154 og 171). í töflu 3 má sjá lista yfír arfgerðir sem finnast í íslensku fé og taldar era skipta máli fyrir riðunæmi. Arfgerðunum hefur verið raðað í sex flokka eftir því hve áhættan er talin mikil (sjá skýringar með töflu). Nýr breytileiki Breytileiki fannst á tveimur nýjum stöðum i príongeninu (sjá mynd 1). Sá íyrri er í seti 138 (N/S), þar sem amínósýran asparagine kemur í stað serine. Þessi breytileiki greindist sem nýtt bandamynstur á bræðslugeli og finnst i 5-9% af íslensku fé. Enginn marktækur munur er á tíðni þessa breytileika í riðufé borið saman við heilbrigða viðmiðunarhópa. Tafla 2. Tíðni samsæta á stööum 136, 154 og 171 í príongeni riðufjár borið saman viö einkennalaust fé úr riðuhjörðum. Númer Samsætur Riðufé Einkennalaust fé úr riðuhjörðum X2 df=1 P 136 V/V 13 (14,1%) 7 (3,9%) 136 A/V 41 (44,6%) 38 (21,2%) 32,71 <0,0001*** 136 A/A 38 (41,3%) 134 (74,9%) 154 H/H 0 (0%) 0 (0%) 154 H/R 0 (0%) 11 (6,1%) 4,33 0,0375* 154 R/R 92 (100%) 168 (93,9%) í= 171 Q/Q 92 (100%) 179 (100%) í 171 Q/R 0 (0%) 0 (0%) 171 R/R 0 (0%) 0 (0%) Alls 92 179 FREYR 5-6/99 - 57

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.