Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1999, Side 61

Freyr - 01.05.1999, Side 61
Tafla 2. Vaxtarhraði, g á dag. Vaxtartímabil Geldingar- aðferð Tala lamba 28. maí- 30. júní 30. júní- 29. sept. 29. sept.- 14. okt. 14. okt.- 4. nóv. Töng 12 276 211 189 60 Samanb. 12 288 224 206 40 Hringir 12 265 202 172 60 Samanb. 10 285 237 200 40 Geldingar 24 271 207 181 60 Hrútar 22 286 230 203 40 Línurit 1. Vöxtur hrútlamba í geldingatilraun 1997-98. marktækur munur í vexti, hvorki efitir geldingaraðferðum né í heild á geltum og ógeltum lömbum, er rétt að benda á að ágætt samræmi er í vexti hópanna, þ.e.a.s. tangargeltu lömbin hafa tilhneigingu til að vaxa hraðar en þau hringgeltu, og í heild er vaxtargeta ógeltu lambanna er alltaf meiri en þeirra geltu og eykst þessi munur er líða tekur á sumarið eins og greinilega kemur fram á línuriti 1. A innistöðunni eftir 4. nóv. bættu lömbin lítið við þunga sinn, enda erfitt er að ná góðu eldi í lömb þegar fengitíminn nálgast. Hér á landi á landi eru ekki til neinar rannsóknir á áhrifiim geld- ingar á vöxt og vefjasamsetningu. Hins vegar sýna erlendar rannsókn- ir að gelding hefur i för með sér hægari vöxt, rninni vöðvasöfnun og meiri yfirborðs- og millivöðvafitu og minni beinaþunga en engin áhrif á innanfituna (netju og nýmamör). Til þess að fá einhverja vísbend- ingu um hvemig þessum eiginleik- um væri háttað hjá íslenskum lömbum, var nýmamör og netja vegin og fituþykkt á sióu mæld á hveiju lambi. Þar sem þessir eigin- leikar em háðir fallþunganum er fallþungamun eytt við uppgjörið og samanburður á hópunum gerður við jafnan fallþunga. í töflu 3 em sýnd meðaltöl þunga á fæti, fallþunga og aldurs, ásamt fitumælingunum leið- réttum að meðalfallþunga 15,84 kg í hverri slátmn og í heild. Fyrir fyrstu slátmn hafði öllum pöram verið jafoað á sláturdaga með hliðsjón af aldri þeirra, þannig að í hverri slátmn vom tvö paranna snemmborin en hin tvö síðborin. Því er nokkur aldursmunur inn- an hverrar slátr- unar og nemur hann í slátur- tímaröð 20, 15, 18,11, 14 dögum milli para. Þetta var gert til þess að kanna hvort nokkurt samband væri á milli ald- urs og hrúta- bragðs ef það kynni að fmnast. Eins og við var að búast eftir vexti lambanna var fallþungi geldinganna ávallt minni en ógeltu hrútlamb- anna og í heildina nemur munurinn 1,65 kg. Varðandi fitusöfhun er óhætt að segja að fituþykktarmæl- ingamar bendi i sömu átt og þekkt er erlendis, þ.e.a.s. síðufitan er, í öllum slátmnunum og í heildina, meiri á geltu lömbunum en þeim ógeltu, sem bendir ótvírætt til meiri yfirborðsfitu. Þessi munur nemur að jafnaði 2,71 mm og er há-raunhæfúr og svarar til um a.m.k '/2 kg meiri heildarfitu (yfirborðs- og milli- vöðvafitu) hjá geldingunum, varlega áætlað. Rétt er að vekja athygli á því að síðufita ógeltu lambanna fer sífellt minnkandi því nær sem dregur fengitímanum. Því er ffeist- andi að gera að því skóna að kyn- hvötin, með öllum sínum óróleika, og vöxtur og þroski kynfæranna á þessum tíma valdi afleggingu sem ekki kemur fram hjá geldingunum. Netja og nýmamör er í öllum tilfellum einnig meiri hjá geld- ingunum og í heildina er munurinn há-marktækur. Jafnframt eykst mörmagnið greinilega með aldr- inum, sem ekki kemur fram hjá ógeltu lömbunum, og liggur beinast við að tengja það afleggingunni sem áður er minnst á. Eistu ógeltu lambanna með áfostu aukaeista vom vegin, þar sem áhugavert er að fá vitneskju um vöxt þeirra á þessum tíma. Eistnaþunginn reyndist til muna Tafla 3. Meðaltöl þunga á fæti, fallþunga og aldurs og fitumælinga við jafnan fall- þunga. Sláturdagur 5. nóvember 18. nóvember 2. desember 17. desember 8.jan 1999 Meðaltal Þættir Geld- ingar Hrútar Geld- ingar Hrútar Geld- ingar Hrútar Geld- ingar Hrútar Geld- ingar Hrútar Geld- ingar Hrútar Þungi á fæti, kg 35,75 35,50 40,50 45,00 38,25 44,00 38,00 40,50 44,50 44,75 39,40 41,95 Fall, kg 14,50 15,43 15,40 17,35 16,40 18,00 15,03 16,35 15,50 16,30 15,04 16,69 Síðufita, mm 10,01 7,01 7,28 5,32 8,92 5,66 7,01 5,19 8,17 4,72 8,29 5,58 Netja, g 638 572 627 556 776 744 804 732 1108 648 791 650 Nýrnamör, g 310 228 292 194 506 325 481 439 619 373 442 314 ; Aldur, dagar 175 176 188 188 203 203 217 217 239 239 204 205 FREYR 5-6/99 - 61

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.