Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 32

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 32
Fjárrag Inngangur Nú fer í hönd mikill annatími hjá bændum og ráðunautum við fjárrag af ýmsu tagi. Undir fjárrag falla verk eins og smalamennskur, réttir, vigtun og flokkun líffjár og slátur- fjár að hausti, ómmælingar og lambadómar, hrútasýningar, orma- lyfsgjöf, bólusetningar, merkingar, jafnvel rúningur og fleira. Saman- lagt er fjárragið einn af allra stærstu vinnuliðunum á sauðfjárbúum. Og ef hægt er að hagræða vinnu ein- hvers staðar með litlum tilkostnaði þá er það við fjárrag. Slík hagræð- ing þarf ekki að koma í veg fyrir að göngur, réttir og íslenska sauðkind- in verði áfram menningarfyrir- Jóhannes Sveinbjörnsson, RALA og Lárus Birgisson, Búnaðar- samtökum Vesturlands brigði. Tilgangur þessa pistils er meðal annars að vekja athygli á því að ýmsir eru þegar famir að láta u M. m tlmv-iuMflj 1. mynd. Snorri Sigfinnson við fjárragsgang sinn. Sjá fréttabréf Búnaðarsam- bands Suðurlands nr. 16/2000. 2. mynd. Sundurdráttargangur smíðaður af Halldóri H. Gunnarssyni og Vilhjálmi Grímssyni. Sjá http://gangur.nett.is verkin tala í þessu efni hér á landi, auk þess sem minnst verður á er- lendar fyrirmyndir. Sundurdráttargangar. Grunneiningin í þeirri vinnuhag- ræðingu sem grípa má til við flestar tegundir fjárrags er svokallaður sundurdráttargangur. Það er mjó renna sem kindunum er ætlað að fara í gegnum, í einfaldri röð og án þess að þær snúi sér við á leiðinni. A meðan þær eru inni í ganginum þarf að vera hægt að lesa á númer, bólusetja, gefa ormalyf og fleira, en um leið og þær koma út þarf að vera hægt flokka féð í a.m.k. tvö hólf með sk. sveifluhliði. Vigt get- ur líka komið inn í þetta kerfi eftir því sem við á. Við vitum um tvo aðila hér á landi sem hafa framleitt sundur- dráttarganga. Annars vegar er það Snorri Sigfinnson á Selfossi og hins vegar Þingeyingamir Halldór H. Gunnarsson og Vilhjálmur Grímsson. Halla Eygló Sveinsdótt- ir ráðunautur vakti athygli á þessari framleiðslu og tengdum málum í fréttabréfum Búnaðarsambands Suðurlands (nr. 16/2000, nr. 1/2001 og nr. 11/2001). Hér verða birtar nokkrar myndir af þessum sundur- dráttargöngum, auk mynda af sam- bærilegum búnaði sem er að finna á veraldarvefnum, og vísað er til í hverju tilviki. Ef einhverjir lesend- ur vita um fleiri aðila sem fram- leiða slíkan búnað þá eru þeir hvattir til að vekja líka athygli á því. 1. mynd sýnir búnað þann er Snorri Sigfinnson hefur smíðað. Gangurinn samanstendur af þremur einingum (flokkunarhlið og tvær rennur) sem raða má saman eftir þörfum. Hver eining er létt þannig að tveir geta auðveldlega borið þær á milli sín. 2. mynd sýnir sundur- dráttargang þeirra Halldórs og Vil- hjálms. Gangurinn er úr fimm ein- 32 - pR€VR 10/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.