Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 35

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 35
eru notuð nokkurs konar sveiflu- hlið (sjá 8. mynd) sem er hægt að lyfta upp yfir féð um leið og þau eru opnuð. Hlið þessi eru jafn breið og hólfið sjálft og má nota til að þrýsta fénu yfir í annan enda hólfsins, eins og sýnt er á 9. mynd, þar sem fyllihólfið og griphólfið eru í raun eitt og hið sama, og um er að ræða nokkur hólf hlið við hlið, eitt fyrir hvem rúningsmann. Rúningsklippurnar eru sýndar með litlum hring á myndinni. Rúningsmaðurinn vinnur sitt verk á sérstökum palli, yfírleitt úr tré, sem rúmar vel manninn og kindina sem verið er að rýja. Hlið- ið á griphólfinu er fyrir aftan rún- ingspallinn, eins og 10. mynd sýnir. Þegar kindin hefur verið rúin er henni sleppt út um hlið sem er til hliðar við rúningspallinn. Ullin fer svo til hinnar hliðarinnar. Mikil- vægt er að hliðið sem kindinni er sleppt út um sé þannig staðsett og úr garði gert að kindin geti ekki far- ið neitt annað eða snúið við. í Eyjaálfu fara kindurnar gjaman á rennibraut beint út úr húsinu að loknum rúningi, en það hentar tæp- ast hér. í staðinn má nota hlið sem opnast eingöngu út, og lokast svo sjálfkrafa fyrir tilstuðlan gorms sem þrýstir þeim til baka aftur. Mannafli og vinnuaðstaða við lambadóma Rétt og markvisst val á líflömb- um er einn mikilvægasti þátturinn í kynbótastarfinu og því mikilvægt að bændur gefi sér tíma til þess og séu búnir að fara skipulega í gegn- um hópinn og velja ríflegan fjölda líklegra ásetningslamba áður en að mælingum kemur. Gríðarleg aukn- ing hefur átt sér stað á liðnum árum í lambamælingum á vegum búnað- arsambanda og leiðbeiningamið- stöðva og er því mikilvægt að vel 12. mynd. Hafdís Sturlaugsdóttir í Húsavík á Ströndum tilbúin með fartölvuna á „setuskrifpúltinu" að skrá niðurstöður lambadóma. Mynd: Lárus G. Birgisson. 11. mynd. Haganlegt „setuskrifpúlt" á jötu- (garða)bönd, smíðað af Eiriki Snæ- björnssyni bónda á Stað i Reykhólahreppi. Til að auðvelda ullarskoðun i lambadómum væri heppilegt að festa Ijósi framan á púltið. Mynd: Lárus G. Birgisson. Griphólfið er eins og nafnið bendir til hólfið þar sem rúningsmaðurinn grípur kindumar þegar þær skulu rúnar. Það hólf má ekki vera stærra en svo að rúningsmaðurinn þurfi ekki að teygja sig um of, hvað þá elta kindumar. Alger hámarksstærð sýnist okkur geta verið 3x3 m, þ.e. 9 m2. I reglugerð um aðbúnað bú- fjár nr. 60/2000 er lágmarksgólf- rými fyrir órúið fé yfir 55 kg þunga í stíum í fjárflutningabílum 0,4 m2 á kind, þ.e. 2,5 kindur á m2. Vænt- anlega má gera ráð fyrir að þetta gildi fyrir fjárragsaðstöðu almennt. Hólf sem er 9 m2 tekur þá 22-23 kindur. Þess má reyndar geta að Astralir (með sitt Merínófé sem er víst lítið annað en ullin) miða við 3,5 kindur á m2 í griphólfunum sem em hjá þeim oft 2x3 m á stærð. Þeir miða því gjaman við að hafa 22-24 kindur í griphólfinu, 44-48 í fyllihólfinu og 88-96 í almenningn- um. Hjá atvinnurúningsmönnum í Eyjaálfu er hver rúningslota yfir- leitt um eða rétt innan við tveir tím- ar en á þeim tíma klippir góður rúningsmaður léttilega 44-48 kind- ur sem þýðir að griphólfið er fyllt í byrjun lotunnar og einu sinni í henni miðri. Nánari útfærslur á þessum hólf- um em ýmsar til. í sumum þeirra Frevr 10/2001 - 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.