Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 56

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 56
rannsóknum síðustu ára. Efsta sæti skipar hrútur 97-133 í Steinadal í Kollafirði, með 129 í heildareink- unn. Þessi hrútur hefur vakið mikla athygli í afkvæmarannsóknum und- angengin haust, en hann er frá Hey- dalsá, undan Þyrli 94-399, sem er einn áhrifamesti kynbótahrútur á Ströndum á síðasta áratug. Þá kem- ur Sólon 98-101 í Holtahólum á Mýrum með 128 í heildareinkunn. Þessi hrútur er með eitt hæsta mat fyrir gerð eða 140 og einnig mjög hagstætt fitumat. Hrútur þessi er sonarsonur Garps 92-808. I þriðja sæti er Dagur 98-016 í Mávahlíð, en sá hrútur var dæmdur bera mjög af öðrum hrútum á Vesturlandi sem Tafla 3. Hæstu hrútar á landinu með kynbótamat um gerð úr kjötmati sem hafa þar upplýsingar fyrir 30 afkvæmi eða fleiri. Einkunn gerð Nafn Nr. Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Kubbur 94-550 Skútustaðaskóla 74 77 147 112 Dagur 98-016 Mávahlíð 36 107 146 127 Lúður 95-560 Amarvatni 225 100 146 123 Lækur 98-454 Svínafelli 96 104 144 124 Krapi 99-385 Hestgerði 38 82 144 113 Hvatur 98-636 Baldursheimi 53 71 144 108 Moli 98-793 Staðarbakka 53 78 142 110 Galdur 94-777 Holtaseli 87 100 141 121 98-252 Skinnastöðum 34 71 141 106 einstaklingur haustið 1999 og gaf frábær afkvæmi en féll því miður ungur. Fjórða sætið skipar síðan sæðingarstöðvahrúturinn Kóngur 97-847 frá Stóru-Mörk með 125 í Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga afkvæmi með upplýsingar úr kjötmati. Hrútur nafn Hrútur nr. Fj. lamba Fita Vaxtar- lag Heild heildareinkunn og frábært mat Móri 87-947 101 104 98 101 bæði fyrir fitu og gerð. Veruleg Flekkur 89-965 482 99 108 104 ástæða er til að brýna þá sem eiga Fori 89-980 45 132 56 94 lömb úr sæðingu undan þessum Blævar 90-974 70 88 108 98 hrút nú á þessu hausti að huga vel Þéttur 91-931 126 76 132 104 að afkvæmum hans. Flestir hrút- Hnykkur 91-958 146 103 115 109 anna, sem næstir koma í töflunni, Dropi 91-975 92 97 116 107 eru vel þekktir úr umfjöllun um af- Faldur 91-990 242 72 104 88 kvæmarannsóknir og hrútasýningar Garpur 92-808 340 111 129 120 á síðustu árum. Húnn 92-809 255 121 92 107 Tcifla 2 sýnir þá hrúta sem fá best Skjanni 92-968 38 108 107 108 kynbótamat fyrir fitu, þegar jafn- Hörvi 92-972 141 126 104 115 hliða er gerð krafa um að hrúturinn Fjarki 92-981 409 107 97 102 hafi að lágmarki 100 í kynbótamati Skreppur 92-991 123 95 105 100 um gerð. Því miður er samband fitu Njörður 92-994 84 95 93 94 og gerðar neikvætt í íslenska sauð- Bjartur 93-800 753 87 115 101 fjárstofninum. Hins vegar er hægt Héli 93-805 276 107 106 107 að finna talsverðan fjölda einstakl- Mjöður 93-813 266 111 112 112 inga sem sameina þessa eiginleika Njóli 93-826 541 91 115 103 á hagstæðan hátt. Slíkir einstakl- Galsi 93-963 55 93 115 104 ingar eru gullmolar í ræktunarstarf- Sólon 93-977 257 98 106 102 inu og þarf að leita þeirra með log- Bútur 93-982 229 96 130 113 andi ljósi í ræktunarstarfinu. Djákni 93-983 311 93 108 101 Ánægjulegt er að sjá í efstu sætun- Mjaldur 93-985 649 91 117 104 um í þessari töflu tvo stöðvarhrúta; Moli 93-986 1264 101 123 112 Sjóð 97-847 og Ljóra 95-828 og Bruni 93-988 100 108 93 101 þann þriðja, Dal 97-838, er einnig Bylur 94-803 293 105 102 104 að fínna í þessum hópi. Nær allir Jökull 94-804 164 99 98 99 hrútarnir í töflunni eru annað Búri 94-806 359 91 107 99 tveggja afkomendur eða synir Sveppur 94-807 518 104 103 104 Hörva 92-972, eða kollóttir hrútar sem rekja ættir í Kirkjubólshrepp. Peli 94-810 541 100 117 109 56 - pR€YR 10/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.