Freyr - 01.09.2001, Side 56
rannsóknum síðustu ára. Efsta sæti
skipar hrútur 97-133 í Steinadal í
Kollafirði, með 129 í heildareink-
unn. Þessi hrútur hefur vakið mikla
athygli í afkvæmarannsóknum und-
angengin haust, en hann er frá Hey-
dalsá, undan Þyrli 94-399, sem er
einn áhrifamesti kynbótahrútur á
Ströndum á síðasta áratug. Þá kem-
ur Sólon 98-101 í Holtahólum á
Mýrum með 128 í heildareinkunn.
Þessi hrútur er með eitt hæsta mat
fyrir gerð eða 140 og einnig mjög
hagstætt fitumat. Hrútur þessi er
sonarsonur Garps 92-808. I þriðja
sæti er Dagur 98-016 í Mávahlíð,
en sá hrútur var dæmdur bera mjög
af öðrum hrútum á Vesturlandi sem
Tafla 3. Hæstu hrútar á landinu með kynbótamat um gerð
úr kjötmati sem hafa þar upplýsingar fyrir 30 afkvæmi eða
fleiri.
Einkunn gerð
Nafn Nr. Bær Fjöldi Fita Gerð Heild
Kubbur 94-550 Skútustaðaskóla 74 77 147 112
Dagur 98-016 Mávahlíð 36 107 146 127
Lúður 95-560 Amarvatni 225 100 146 123
Lækur 98-454 Svínafelli 96 104 144 124
Krapi 99-385 Hestgerði 38 82 144 113
Hvatur 98-636 Baldursheimi 53 71 144 108
Moli 98-793 Staðarbakka 53 78 142 110
Galdur 94-777 Holtaseli 87 100 141 121
98-252 Skinnastöðum 34 71 141 106
einstaklingur haustið 1999 og gaf frábær afkvæmi en féll því miður ungur. Fjórða sætið skipar síðan sæðingarstöðvahrúturinn Kóngur 97-847 frá Stóru-Mörk með 125 í Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga afkvæmi með upplýsingar úr kjötmati.
Hrútur nafn Hrútur nr. Fj. lamba Fita Vaxtar- lag Heild
heildareinkunn og frábært mat Móri 87-947 101 104 98 101
bæði fyrir fitu og gerð. Veruleg Flekkur 89-965 482 99 108 104
ástæða er til að brýna þá sem eiga Fori 89-980 45 132 56 94
lömb úr sæðingu undan þessum Blævar 90-974 70 88 108 98
hrút nú á þessu hausti að huga vel Þéttur 91-931 126 76 132 104
að afkvæmum hans. Flestir hrút- Hnykkur 91-958 146 103 115 109
anna, sem næstir koma í töflunni, Dropi 91-975 92 97 116 107
eru vel þekktir úr umfjöllun um af- Faldur 91-990 242 72 104 88
kvæmarannsóknir og hrútasýningar Garpur 92-808 340 111 129 120
á síðustu árum. Húnn 92-809 255 121 92 107
Tcifla 2 sýnir þá hrúta sem fá best Skjanni 92-968 38 108 107 108
kynbótamat fyrir fitu, þegar jafn- Hörvi 92-972 141 126 104 115
hliða er gerð krafa um að hrúturinn Fjarki 92-981 409 107 97 102
hafi að lágmarki 100 í kynbótamati Skreppur 92-991 123 95 105 100
um gerð. Því miður er samband fitu Njörður 92-994 84 95 93 94
og gerðar neikvætt í íslenska sauð- Bjartur 93-800 753 87 115 101
fjárstofninum. Hins vegar er hægt Héli 93-805 276 107 106 107
að finna talsverðan fjölda einstakl- Mjöður 93-813 266 111 112 112
inga sem sameina þessa eiginleika Njóli 93-826 541 91 115 103
á hagstæðan hátt. Slíkir einstakl- Galsi 93-963 55 93 115 104
ingar eru gullmolar í ræktunarstarf- Sólon 93-977 257 98 106 102
inu og þarf að leita þeirra með log- Bútur 93-982 229 96 130 113
andi ljósi í ræktunarstarfinu. Djákni 93-983 311 93 108 101
Ánægjulegt er að sjá í efstu sætun- Mjaldur 93-985 649 91 117 104
um í þessari töflu tvo stöðvarhrúta; Moli 93-986 1264 101 123 112
Sjóð 97-847 og Ljóra 95-828 og Bruni 93-988 100 108 93 101
þann þriðja, Dal 97-838, er einnig Bylur 94-803 293 105 102 104
að fínna í þessum hópi. Nær allir Jökull 94-804 164 99 98 99
hrútarnir í töflunni eru annað Búri 94-806 359 91 107 99
tveggja afkomendur eða synir Sveppur 94-807 518 104 103 104
Hörva 92-972, eða kollóttir hrútar sem rekja ættir í Kirkjubólshrepp. Peli 94-810 541 100 117 109
56 - pR€YR 10/2001