Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 62

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 62
Tafla 3. Meðaltöl úr kjötmagni haustið 2000 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvunum Faðir Númer Fjöldi lamba Meðal- fallþungi Gerð Fita Flekkur 89-965 115 18,0 7,82 7,69 Húnn 92-809 79 18,1 7,66 7,09 Bjartur 93-800 244 16,6 7,51 7,17 Héli 93-805 141 18,1 8,19 7,50 Njóli 93-826 212 17,6 8,17 7,91 Sólon 93-977 26 16,3 6,38 6,88 Mjaldur 93-985 211 17,2 7,94 7,67 Moli 93-986 326 18,3 8,65 7,89 Jökull 94-804 89 16,4 6,85 6,92 Búri 94-806 65 16,5 7,08 6,94 Sveppur 94-807 221 17,3 7,08 6,86 Peli 94-810 170 16,4 7,70 7,18 Amor 94-814 192 16,9 7,80 6,99 Prestur 94-823 24 15,6 4,88 5,75 Atrix 94-824 164 17,7 8,40 7,48 Mjölnir 94-833 237 17,2 8,63 8,32 Prúður 94-834 198 18,3 8,56 7,88 Kúnni 94-997 79 17,5 7,66 7,81 Bjálfi 95-802 347 17,1 8,22 6,99 Mölur 95-812 82 18,1 8,07 7,59 Stubbur 95-815 308 16,5 8,05 6,86 Hnykill 95-820 116 17,1 7,12 6,95 Bassi 95-821 218 17,3 6,94 6,98 Ljóri 95-828 97 17,8 7,97 7,15 Bambi 95-829 127 17,7 7,53 8,02 Massi 95-841 520 16,6 7,99 7,41 Sónn 95-842 273 16,7 7,32 6,86 Biskup 96-822 5 16,3 3,80 5,80 Sunni 96-830 221 17,0 7,97 7,62 Hnoðri 96-837 156 17,9 6,75 6,98 Eir 96-840 131 17,5 7,61 7,02 Askur 97-835 482 18,1 8,84 8,60 Sekkur 97-836 254 17,7 8,50 7,68 Dalur 97-838 114 18,3 8,05 7,22 Klængur 97-839 202 18,6 8,68 7,96 Lækur 97-843 511 16,8 8,09 7,12 Neisti 97-844 195 17,2 7,94 7,53 Lögur 98-819 41 15,9 6,83 7,68 Austri 98-831 85 16,9 7,96 7,66 Freyr 98-832 29 17,9 7,90 8,03 Morró 98-845 75 16,3 7,72 7,48 110, en þar eru mörg bú með frábært mat fyrir gerð. í Dalasýslu eru hlutfallið hagstæðast í Sf. Neista þar sem það er 111.1 öllum félögunum í Strandasýslu er þetta hlutfall jákvætt en eins og áður ber samt Kirkjubólshreppurinn af með 119, en í Ámeshreppi og Brodda- neshreppi er þetta hlutfall 114. í Vestur-Húnavatnssýslu bera af Sf. Kirkjuhvammshrepps með 119 og Sf. Staðarhrepps með 117. í Skaga- firði sýna mörg félögin mjög hag- stætt hlutfall eins og vænta má út frá sýslumeðaltali. Á toppi trónir Sf. Viðvíkurhrepps með 127 sem um leið er það hagstæðasta á land- inu í einu fjárræktarfélagi. Þama er fitumat mjög hagstætt, vænleiki dilka nokkuð undir meðaltali, en gerð góð. Þá er hlutfallið 125 í Sf. Rípurhrepps, 124 í Sf. Fljótahrepps og 120 í Sf. Skefílsstaðahrepps. í Eyjafírði bera félögin í gamla Saur- bæjarhreppi af, hlutfallið er 117 í Sf. Frey og 115 í Sf. Hólasóknar. í Suður-Þingeyjarsýslu er hlutfall hagstætt í öllum félögunum en best er útkoman í Sf. Aðaldæla 125, Sf. Mývetninga og Sf. Vestur-Bárð- dæla 124 og Sf. Ljósvetninga 123. í þessum félagi er þungi nokkuð undir landsmeðaltali, fituflokkun mjög hagstæð og féð það vel gert að flokkun fyrir gerð verður nægj- anlega góð til að skapa þama mjög hagstætt hlutfall milli þátta. í Norð- ur-Þingeyjarsýslu er mikill munur á milli félaganna. Sf. Keldhverfinga er með lang hagstæðasta hlutfallið eða 113. Það er að athuga að dilk- unum þaðan er slátrað í öðm slátur- húsi en meginhluta dilka úr öðmm félögum í sýslunni. I hinum félög- unum er það aðeins í Sf. Þisli sem hlutfall er yfir 100. í Sf. Langnes- inga er þetta hlutfall eins og áður ákaflega óhagstætt eða aðeins 89. í Múlasýslum er þetta hlutfall yfir- leitt neikvætt, sérstaklega tekur samt steininn úr í þeim félögum þar sem dilkar em vænstir vegna þess að þá keyrir fitan úr hófi. Lakasta átandið í þessum efnum er í Sf. Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar þar sem þetta hlutfall er lakast á öllu landinu aðeins 81. í Austur-Skafta- fellssýslu er hlutfallið jákvætt í öll- um sveitum. Besta útkoman þar er í Sf. Nesjahrepps með hlutfallið 114 og í Sf. Borgarhafnarhrepps er það 110. Á Suðurlandi er þetta hlutfall feikilega breytilegt á milli félag- anna. Langsamlega bestu útkom- una er að finna í Sf. Skeiðahrepps með 121 og Sf. Stokkseyrarhrepps með 120. Bágasta ástandið er í Sf. 62 - pR€VR 10/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.