Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 62
Tafla 3. Meðaltöl úr kjötmagni haustið 2000 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvunum
Faðir Númer Fjöldi lamba Meðal- fallþungi Gerð Fita
Flekkur 89-965 115 18,0 7,82 7,69
Húnn 92-809 79 18,1 7,66 7,09
Bjartur 93-800 244 16,6 7,51 7,17
Héli 93-805 141 18,1 8,19 7,50
Njóli 93-826 212 17,6 8,17 7,91
Sólon 93-977 26 16,3 6,38 6,88
Mjaldur 93-985 211 17,2 7,94 7,67
Moli 93-986 326 18,3 8,65 7,89
Jökull 94-804 89 16,4 6,85 6,92
Búri 94-806 65 16,5 7,08 6,94
Sveppur 94-807 221 17,3 7,08 6,86
Peli 94-810 170 16,4 7,70 7,18
Amor 94-814 192 16,9 7,80 6,99
Prestur 94-823 24 15,6 4,88 5,75
Atrix 94-824 164 17,7 8,40 7,48
Mjölnir 94-833 237 17,2 8,63 8,32
Prúður 94-834 198 18,3 8,56 7,88
Kúnni 94-997 79 17,5 7,66 7,81
Bjálfi 95-802 347 17,1 8,22 6,99
Mölur 95-812 82 18,1 8,07 7,59
Stubbur 95-815 308 16,5 8,05 6,86
Hnykill 95-820 116 17,1 7,12 6,95
Bassi 95-821 218 17,3 6,94 6,98
Ljóri 95-828 97 17,8 7,97 7,15
Bambi 95-829 127 17,7 7,53 8,02
Massi 95-841 520 16,6 7,99 7,41
Sónn 95-842 273 16,7 7,32 6,86
Biskup 96-822 5 16,3 3,80 5,80
Sunni 96-830 221 17,0 7,97 7,62
Hnoðri 96-837 156 17,9 6,75 6,98
Eir 96-840 131 17,5 7,61 7,02
Askur 97-835 482 18,1 8,84 8,60
Sekkur 97-836 254 17,7 8,50 7,68
Dalur 97-838 114 18,3 8,05 7,22
Klængur 97-839 202 18,6 8,68 7,96
Lækur 97-843 511 16,8 8,09 7,12
Neisti 97-844 195 17,2 7,94 7,53
Lögur 98-819 41 15,9 6,83 7,68
Austri 98-831 85 16,9 7,96 7,66
Freyr 98-832 29 17,9 7,90 8,03
Morró 98-845 75 16,3 7,72 7,48
110, en þar eru mörg bú með
frábært mat fyrir gerð. í Dalasýslu
eru hlutfallið hagstæðast í Sf.
Neista þar sem það er 111.1 öllum
félögunum í Strandasýslu er þetta
hlutfall jákvætt en eins og áður ber
samt Kirkjubólshreppurinn af með
119, en í Ámeshreppi og Brodda-
neshreppi er þetta hlutfall 114. í
Vestur-Húnavatnssýslu bera af Sf.
Kirkjuhvammshrepps með 119 og
Sf. Staðarhrepps með 117. í Skaga-
firði sýna mörg félögin mjög hag-
stætt hlutfall eins og vænta má út
frá sýslumeðaltali. Á toppi trónir
Sf. Viðvíkurhrepps með 127 sem
um leið er það hagstæðasta á land-
inu í einu fjárræktarfélagi. Þama er
fitumat mjög hagstætt, vænleiki
dilka nokkuð undir meðaltali, en
gerð góð. Þá er hlutfallið 125 í Sf.
Rípurhrepps, 124 í Sf. Fljótahrepps
og 120 í Sf. Skefílsstaðahrepps. í
Eyjafírði bera félögin í gamla Saur-
bæjarhreppi af, hlutfallið er 117 í
Sf. Frey og 115 í Sf. Hólasóknar. í
Suður-Þingeyjarsýslu er hlutfall
hagstætt í öllum félögunum en best
er útkoman í Sf. Aðaldæla 125, Sf.
Mývetninga og Sf. Vestur-Bárð-
dæla 124 og Sf. Ljósvetninga 123.
í þessum félagi er þungi nokkuð
undir landsmeðaltali, fituflokkun
mjög hagstæð og féð það vel gert
að flokkun fyrir gerð verður nægj-
anlega góð til að skapa þama mjög
hagstætt hlutfall milli þátta. í Norð-
ur-Þingeyjarsýslu er mikill munur á
milli félaganna. Sf. Keldhverfinga
er með lang hagstæðasta hlutfallið
eða 113. Það er að athuga að dilk-
unum þaðan er slátrað í öðm slátur-
húsi en meginhluta dilka úr öðmm
félögum í sýslunni. I hinum félög-
unum er það aðeins í Sf. Þisli sem
hlutfall er yfir 100. í Sf. Langnes-
inga er þetta hlutfall eins og áður
ákaflega óhagstætt eða aðeins 89. í
Múlasýslum er þetta hlutfall yfir-
leitt neikvætt, sérstaklega tekur
samt steininn úr í þeim félögum þar
sem dilkar em vænstir vegna þess
að þá keyrir fitan úr hófi. Lakasta
átandið í þessum efnum er í Sf.
Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar þar
sem þetta hlutfall er lakast á öllu
landinu aðeins 81. í Austur-Skafta-
fellssýslu er hlutfallið jákvætt í öll-
um sveitum. Besta útkoman þar er í
Sf. Nesjahrepps með hlutfallið 114
og í Sf. Borgarhafnarhrepps er það
110. Á Suðurlandi er þetta hlutfall
feikilega breytilegt á milli félag-
anna. Langsamlega bestu útkom-
una er að finna í Sf. Skeiðahrepps
með 121 og Sf. Stokkseyrarhrepps
með 120. Bágasta ástandið er í Sf.
62 - pR€VR 10/2001