Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 57

Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 57
Tafla 4, frh. Hrútur nafn Hrútur nr. Fj. lamba Fita Vaxtar- lag Heild Amor 94-814 437 117 108 113 Prestur 94-823 71 146 42 94 Atrix 94-824 422 106 122 114 Möttull 94-827 253 79 123 101 Mjölnir 94-833 354 72 129 101 Prúður 94-834 307 110 116 113 Spónn 94-993 216 109 110 110 Nói 94-995 24 112 85 99 Kúnni 94-997 437 95 107 101 Svaði 94-998 168 118 110 114 Hnoðri 95-801 312 111 110 111 Bjálfi 95-802 726 119 117 118 Serkur 95-811 176 103 82 93 Mölur 95-812 380 108 102 105 Stubbur 95-815 704 108 127 118 Hnykill 95-820 210 115 98 107 Bassi 95-821 540 110 104 107 Kópur 95-825 87 114 119 117 Ljóri 95-828 394 137 100 119 Bambi 95-829 275 94 94 94 Massi 95-841 574 93 117 105 Sónn 95-842 273 125 94 110 Veggur 96-816 213 97 99 98 Biskup 96-822 14 126 65 96 Sunni 96-830 539 94 112 103 Hnoðri 96-837 210 119 80 100 Eir 96-840 161 113 112 113 Askur 97-835 545 77 123 100 Sekkur 97-836 254 112 106 109 Dalur 97-838 159 128 105 117 Klængur 97-839 242 99 117 108 Lækur 97-843 572 109 125 117 Neisti 97-844 298 99 120 110 Sjóður 97-846 73 141 105 123 Kóngur 97-847 251 120 129 125 Stúfur 97-854 123 82 140 111 Hnokki 97-855 110 100 120 110 Lögur 98-818 28 99 87 93 Lagður 98-819 183 85 100 93 Austri 98-831 327 91 111 101 Freyr 98-832 156 99 98 99 Morró 98-845 91 78 117 98 Hængur 98-848 73 105 130 118 Spónn 98-849 54 100 135 118 Flotti 98-850 84 109 113 111 Styrmir 98-852 48 97 122 110 Hagi 98-857 68 103 118 111 Túli 98-858 98 108 120 114 Bessi 99-851 24 113 120 117 Hörvi 99-856 30 100 114 107 í töflu 3 er gefið yfirlit um þá hrúta landsins sem standa með hæst kyn- bótamat um gerð úr kjötmati. Þama ber mest á hrútum ættuðum frá Baldursheimi í Mývatnssveit eða afkomendum Garps 92-808, auk Dags 98-016 í Mávahlíð sem áður er getið og þriggja neðstu hrútanna í töflunni. Of margir af þessum hrútum sýna hins vegar skýrt hið neikvæða samband fitu og gerðar sem mikils er ráðandi í tjárstofninum. Tafla 4 sýnir þær niðurstöður sem ættu að vekja mesta forvitni lesenda. Þama er kynbótamat fyrir alla hrúta á sæðingarstöðvunum sem afkvæmi eiga í þessu uppgjöri með upplýsingar úr kjötmati. Þetta em þeir hrútar sem flest eiga af- kvæmin og fá þannig ömggast mat í þessum útreikningum. Mat hjá þessum hrútum er nokk- uð breytilegt þó að meirihluti þeirra geti státað af nokkuð góðum niðurstöðum. Þegar hefur verið vikið að mjög góðum niðurstöðum fyrir Kóng 97-847, Sjóð 97-846, Ljóra 95-838 og Dal 97-838. Lík- lega undrar engan að Garpur 92- 808 sýni þarna frábæra niður- stöðu. Hann fær þarna 129 fyrir gerð og 111 fyrir fitu. Það sem gerir hann að gullmola er, auk ein- staklega góðrar gerðar falla hjá af- komendum hans, að þau eru einnig fremur fitulítil þannig að hann fær einnig jákvætt mat um þann þátt. Fjölda afkomenda hans er í þessum niðurstöðum að finna í hópi þeirra sem allra sterkastar niðurstöður sýna eins og þegar hefur komið fram. Synir hans, sem þegar eru í notkun á stöðvunum, Prúður 94-834, Lækur 97-843 og Túli 98-858, eru allir með mjög jákvæðan dóm. Bæði Bjálfi 95- 802 og Stubbur 95-815 koma þama fram með ákaflega jákvæð- an dóm en báðum er það sammerkt að sameina vel góða vöðvafyll- ingu og takmarkaða fitu. Það sama á við um Kóp 95-825 og son hans Eir 96-840. Sumir hrútanna standa ekki undir væntingum um mat fyrir gerð af- pR€VR 10/2001 - 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.