Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.2001, Side 57

Freyr - 01.09.2001, Side 57
Tafla 4, frh. Hrútur nafn Hrútur nr. Fj. lamba Fita Vaxtar- lag Heild Amor 94-814 437 117 108 113 Prestur 94-823 71 146 42 94 Atrix 94-824 422 106 122 114 Möttull 94-827 253 79 123 101 Mjölnir 94-833 354 72 129 101 Prúður 94-834 307 110 116 113 Spónn 94-993 216 109 110 110 Nói 94-995 24 112 85 99 Kúnni 94-997 437 95 107 101 Svaði 94-998 168 118 110 114 Hnoðri 95-801 312 111 110 111 Bjálfi 95-802 726 119 117 118 Serkur 95-811 176 103 82 93 Mölur 95-812 380 108 102 105 Stubbur 95-815 704 108 127 118 Hnykill 95-820 210 115 98 107 Bassi 95-821 540 110 104 107 Kópur 95-825 87 114 119 117 Ljóri 95-828 394 137 100 119 Bambi 95-829 275 94 94 94 Massi 95-841 574 93 117 105 Sónn 95-842 273 125 94 110 Veggur 96-816 213 97 99 98 Biskup 96-822 14 126 65 96 Sunni 96-830 539 94 112 103 Hnoðri 96-837 210 119 80 100 Eir 96-840 161 113 112 113 Askur 97-835 545 77 123 100 Sekkur 97-836 254 112 106 109 Dalur 97-838 159 128 105 117 Klængur 97-839 242 99 117 108 Lækur 97-843 572 109 125 117 Neisti 97-844 298 99 120 110 Sjóður 97-846 73 141 105 123 Kóngur 97-847 251 120 129 125 Stúfur 97-854 123 82 140 111 Hnokki 97-855 110 100 120 110 Lögur 98-818 28 99 87 93 Lagður 98-819 183 85 100 93 Austri 98-831 327 91 111 101 Freyr 98-832 156 99 98 99 Morró 98-845 91 78 117 98 Hængur 98-848 73 105 130 118 Spónn 98-849 54 100 135 118 Flotti 98-850 84 109 113 111 Styrmir 98-852 48 97 122 110 Hagi 98-857 68 103 118 111 Túli 98-858 98 108 120 114 Bessi 99-851 24 113 120 117 Hörvi 99-856 30 100 114 107 í töflu 3 er gefið yfirlit um þá hrúta landsins sem standa með hæst kyn- bótamat um gerð úr kjötmati. Þama ber mest á hrútum ættuðum frá Baldursheimi í Mývatnssveit eða afkomendum Garps 92-808, auk Dags 98-016 í Mávahlíð sem áður er getið og þriggja neðstu hrútanna í töflunni. Of margir af þessum hrútum sýna hins vegar skýrt hið neikvæða samband fitu og gerðar sem mikils er ráðandi í tjárstofninum. Tafla 4 sýnir þær niðurstöður sem ættu að vekja mesta forvitni lesenda. Þama er kynbótamat fyrir alla hrúta á sæðingarstöðvunum sem afkvæmi eiga í þessu uppgjöri með upplýsingar úr kjötmati. Þetta em þeir hrútar sem flest eiga af- kvæmin og fá þannig ömggast mat í þessum útreikningum. Mat hjá þessum hrútum er nokk- uð breytilegt þó að meirihluti þeirra geti státað af nokkuð góðum niðurstöðum. Þegar hefur verið vikið að mjög góðum niðurstöðum fyrir Kóng 97-847, Sjóð 97-846, Ljóra 95-838 og Dal 97-838. Lík- lega undrar engan að Garpur 92- 808 sýni þarna frábæra niður- stöðu. Hann fær þarna 129 fyrir gerð og 111 fyrir fitu. Það sem gerir hann að gullmola er, auk ein- staklega góðrar gerðar falla hjá af- komendum hans, að þau eru einnig fremur fitulítil þannig að hann fær einnig jákvætt mat um þann þátt. Fjölda afkomenda hans er í þessum niðurstöðum að finna í hópi þeirra sem allra sterkastar niðurstöður sýna eins og þegar hefur komið fram. Synir hans, sem þegar eru í notkun á stöðvunum, Prúður 94-834, Lækur 97-843 og Túli 98-858, eru allir með mjög jákvæðan dóm. Bæði Bjálfi 95- 802 og Stubbur 95-815 koma þama fram með ákaflega jákvæð- an dóm en báðum er það sammerkt að sameina vel góða vöðvafyll- ingu og takmarkaða fitu. Það sama á við um Kóp 95-825 og son hans Eir 96-840. Sumir hrútanna standa ekki undir væntingum um mat fyrir gerð af- pR€VR 10/2001 - 57

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.