Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 45

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 45
1. tafla. Nokkrar niðurstöður úr tilraunum með haustbötun lamba á Hesti op Skriðuklaustri. Tilraun Meðferð Fall- þungi kg Þykkt hryggv. (B) mm Fita á hrygg (C) mm Fita á síðu( J) mm Heimild Hestur 1957 Úthagi 15,1 23,0 2,45 7,05 S.Þ. o.fl. 1990 (32 dagar) Fóðurkál + mýri 17,4 24,5 2,90 7,95 (e. H.P & P.G 1961) Hafrar og rúgur 17,3 24,4 2,75 8,15 Nýrækt 17,0 23,5 2,80 8,45 Sl. í upph. 13,5 21,2 2,10 4,40 Hestur 1959 Úthagi 15,5 22,4 2,60 6,75 S.Þ. o.fl. 1990 (33 dagar) Fóðurkál + mýri 15,7 21,4 3,05 8,35 (e. H.P& P.G 1961) Kál, repja + mýri 16,4 23,1 2,70 8,65 Sl. í upph. 13,9 21,0 2,80 7,20 Skriðukl. 1977 Innifóðr. grask. 14,5 21,0 3,2 7,5 S.A. o.fl. 1978 (33 dagar) Innifóðr. næpur 13,5 21,2 2,6 6,7 Kál 16,9 23,8 2,7 8,6 Næpur 16,6 24,3 3,2 8,5 Rýgresi 16,2 23,9 3,3 8,9 Sl. í upph. 14,1 22,9 2,7 6,6 Skriðukl. 1978 Innif. hey+kjamf 16,1 22,1 4,60 6,67 S.A & J.T.S. 1979 (29 dagar) Fóðurkál 18,6 25,0 4,77 9,92 Næpur 18,3 23,5 4,29 7,71 Rýgresi 17,8 23,7 5,07 8,47 Sl. í upph. 13,8 22,3 1,67 5,60 Hestur 1979 Úthagi 13,0 21,5 3,4 6,7 H.P. o.fl. 1981 (34 dagar Óbitin há 16,4 26,6 4,1 9,4 Bitin há 13,9 25,3 3,7 8,5 Fóðurkál + mýri 15,2 25,5 2,4 9,6 Sl. í upph. 13,2 25,2 3,1 7,6 Hestur 1980 Úthagi 14,2 21,7 3,57 8,29 H.P. o.fl. 1981 (31 dagur Óbitin há 16,2 25,0 3,64 9,28 Fóðurkál + mýri 17,1 25,9 4,00 9,21 Fóðurkál 17,4 26,3 4,79 11,14 Sl. í upphafi 14,0 23,5 3,00 7,07 á friðuðu hánni en ef gefið var klaustri 1986, var gerð í þeim til- sig 1,4 kg af kjöti og lömbin á hníslalyf samtímis beit á hólf með gangi að kanna möguleg samspils- Skriðuklaustri bættu við sig 2,6 kg bitinni há, var árangur mun betri. áhrif lambafeðra og meðferðar að í fallþunga á innifóðruninni. Þetta Hins vegar var ekki gagn að kjam- hausti á vefjahlutföll skrokka. er svipuð aukning og besti árangur fóðurgjöf með bitnu hánni án hnísla- Haustbötun á Hesti var á háarbeit innifóðrunar í tilraununum á lyfs. Eins og áður gerðu úthaga- en innifóðrun með heyi og fiski- Skriðuklaustri 1977-1978. Lömb- lömbin ekki meira en að halda í horf- mjölsblönduðum graskögglum in á Hesti bættu við sig hlutfalls- inu með þunga og gilti einu hvort (20,5% hráprótein) á Skriðu- lega meiri fitu á tilraunatímanum beitt hafði verði áður um sumarið. klaustri. Lömb í þessari tilraun en lömbin á Skriðuklaustri, sem (Sigurgeir Þorgeirsson, o.fl., 1990). voru í afkvæmarannsóknum og kom sérstaklega fram á léttari ekki valin út frá því hvort þau lömbunum. Að hluta til var þessi Samspilsáhrif lambafeðra og þyrftu á haustbötun að halda. munur til kominn vegna mismun- haustmeðferðar. Framfarir vom þokkalegar á báðum andi vaxtarlags fjár á þessum Tilraunin á Hesti og Skriðu- stöðum, lömbin á Hesti bættu við tveimur búum. FR€YR 10/2001 -45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.