Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.2001, Side 52

Freyr - 01.09.2001, Side 52
ur þeirra hrúta sem skila frjósöm- Einkunnir sæðinqarhrúta í áqústlok 2001 um dætrum eru einnig þær sem lengst endast í framleiðslunni. Þannig verður alls ekki séð að mik- il frjósemi virki neikvætt á endingu Hrútar Nafn Númer Lömb Fjöldi Eink. Afurðaár Dætur Frjósemi Eink. ánna. Raunar er það í fullu sam- Óðinn 83-904 1216 99 134 11 109 ræmi við margvíslegar vísbend- Kokkur 85-870 2368 103 272 9 105 ingar úr ýmsum rannsóknum á ís- Oddi 85-922 1039 99 171 11 109 lensku sauðfé í áranna rás. Álfur 87-910 749 101 108 7 102 Gamanreyndir kappar, sem eiga Móri 87-947 745 101 245 11 110 stóra dætrahópa, eru áfram að sýna Fóli 88-911 1897 103 398 9 108 mjög góðar niðurstöður. Þar má Glói 88-927 852 100 139 6 103 benda á Goða 89-928, Klett 89- Fannar 88-935 398 101 106 5 105 930, Hnykk 91-958 og Bút 93-982. Nökkvi 88-942 480 104 116 1 103 Dætur Hörva 92-972 eru að sýna Goði 89-928 1864 101 462 17 117 enn jákvæðari niðurstöður en árið Klettur 89-930 1835 103 565 9 109 áður og niðurstaða þeirra mjög Bjöm 89-933 589 102 129 4 103 góð. Einnig standa dætur Þéttis 91- Flekkur 89-965 1484 102 418 12 111 931 og Gosa 91-845 vel fyrir sínu. Valur 90-934 903 101 227 -2 101 Hesthrútarnir, sem eiga minni Vaskur 90-937 1082 101 238 -10 90 dætrahópa en þeir sem að framan Fóstri 90-943 819 101 217 12 114 eru taldir; Deli 90-944, Stikill 91- Deli 90-944 532 101 140 17 115 970 og Fenrir 91-971, sýna þarna Álfur 90-973 409 103 158 1 99 allir feikilega sterkar niðurstöður Blævar 90-974 376 98 110 6 106 um dætur. Þéttir 91-931 1281 101 284 6 105 Hjá kollóttu hrútunum sést Gosi 91-945 1323 103 429 4 105 greinilega það sem lesa hefur mátt Hnykkur 91-958 2053 101 596 9 109 um langt árabil að þegar æmar Váli 91-961 457 101 103 2 100 koma á miðjan aldur eða verða Gnýr 91-967 560 101 198 8 108 eldri þá falla afurðir hjá þeim miklu Ári 91-969 269 99 100 13 102 meira í samanburði við æmar yngri Stikill 91-970 396 98 108 17 116 en gerist hjá dætrum hyrndu Dropi 91-975 834 101 277 3 104 hrútanna. Mislitu hrútamir, Móri Faldur 91-990 693 101 197 16 114 87-847 og Flekkur 89-895, eiga Garpur 92-808 633 100 214 7 107 enn að meginhluta mjög ungar dæt- Húnn 92-809 376 101 78 38 130 ur þrátt fyrir mikinn aldur þeirra Skjanni 92-968 913 102 275 4 105 sjálfra vegna þess að mesta notkun Fenrir 91-971 743 100 213 12 111 þeirra var um 10 vetra aldur þeirra Hörvi 92-972 1669 101 585 9 109 sjálfra, en báðir em með góða út- Fjarki 92-981 1133 101 367 44 147 komu um dætur. Gnýr 91-967 og Njörður 92-994 368 100 168 9 113 Sólon 93-977 standa enn báðir vel Bjartur 93-800 1439 102 399 -2 101 sem ærfeður þó að báðir falli þeir Héli 93-805 410 101 45 7 111 greinilega í því mati frá fyrra ári. Mjöður 93-813 283 98 81 0 96 Faldur 91-990 kemur fram sem öfl- Njóli 93-826 827 101 163 0 101 ugur ærfaðir en flestar dætra hans Galsi 93-963 1174 100 371 8 106 eru enn ungar ær. Sólon 93-977 1045 99 342 5 106 Um frjósemishrútana er ekki sér- Bútur 93-982 1363 101 477 8 111 staklega fjallað en einkunnir þeirra Djákni 93-983 1482 101 437 7 109 standa himinhátt yfír dætraeink- Glampi 93-984 1104 101 397 7 106 unnum hinna hrútanna vegna mik- Mjaldur 93-985 1896 101 426 5 105 illar frjósemi dætra þeirra. Moli 93-986 2200 101 753 -3 97 Rétt er að benda á að hjá hrútum Penni 93-989 355 105 100 11 116 sem eiga 100 dætur eða fleiri er Bylur 94-803 563 102 191 0 98 eðlilegt að dætraeinkunn sé jafn mörgum stigum undir eða yfir 100 Jökull 94-804 249 101 51 -2 101 52 - pR€YR 10/2001

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.