Freyr - 01.09.2001, Blaðsíða 61
Tafla 2, frh.
Eigandi Bú Fjöldi Fallþungi Gerð Fita
Jóhann Böðvarsson Akurbrekku 413 17,0 8,78 7,35
Helgi og Lína Snartarstöðum II 497 18,1 8,77 8,74
Halldór Þ. Þórðarson Breiðabólsstað 237 16,5 8,76 7,28
Pétur Þröstur Baldursson Þómkoti 217 17,1 8,76 8,04
Dagbjartur Dagbjartsson Refsstöðum 228 15,4 8,75 7,61
Jón og Iris Þrasastöðum 295 17,8 8,75 6,52
Elvar Ingi Ágústsson Hamri 138 16,8 8,74 8,57
Ólafur og Hulda Reykjum 380 17,6 8,72 7,06
Þröstur og Lára Birkihlíð 172 17,0 8,72 7,29
Kristján Albertsson Melum II 303 17,2 8,71 6,85
Finnur Karlsson Víkum 436 16,7 8,71 8,03
Félagsbúið Fagurhlíð 221 17,6 8,71 8,71
Jónína og Jón Stóm-Gröf ytri 415 17,4 8,69 7,14
Birgir Arason Auðnum 162 18,6 8,69 8,19
Magnús og Drífa Ytra-Ósi 268 18,5 8,68 6,79
Bjami Bragason Halldórsstöðum 146 18,9 8,66 7,32
Elvar Þ. Sigurjónsson Nýpugörðum 195 17,2 8,65 7,94
Halldór Steingrímsson Brimnesi 224 15,9 8,62 6,45
Grétar B. Ingvarsson Þorbergsstöðum 138 16,1 8,61 7,54
Bjami Axelsson Litlu-Brekku 100 18,5 8,60 8,54
Ásta Lámsdóttir Gautavík 145 17,9 8,60 8,83
Armann Bjamason Kjalvararstöðum 428 15,8 8,59 7,59
Hjalti Guðmundsson Bæ 354 17,6 8,58 7,70
Jón Eyjólfsson Kópareykjum 450 16,4 8,56 7,42
Árbæjarbúið Árbæ 230 18,7 8,56 8,09
Guðjón Jónsson Gestsstöðum 204 18,6 8,56 7,68
Pétur og Þorbjörg Hólabæ 324 17,0 8,56 8,01
Einar Jónsson Hróðnýj arstöðum 330 17,2 8,54 8,02
Heimir Ágústsson Sauðadalsá 576 18,1 8,54 7,05
Sigurgeir Jóhannsson Minni-Hlíð 174 19,3 8,53 7,32
Aðalsteinn H. Hreinsson Auðnum 124 18,1 8,53 8,10
Magnús Jónsson Ási 138 16,6 8,52 7,39
Sigurseinn Bjamason Stafni 216 16,5 8,50 7,79
Borgarfirði og ísafjarðarsýslunum.
Fyrir gerð er hæsta matið í Stranda-
sýslu eða 7,89 fast fylgt af Skag-
firðingum með 7,87 og í Isafjarðar-
sýslu er meðaltalið 7,84. Eins og
fram kemur í grein um fjárræktar-
félögin eru dilkar langvænstir á
Ströndum og í Norður-ísafjarðar-
sýslu. Mat fyrir gerð er talsvert lak-
ast í Norður-Múlasýslu með 6,48
að meðaltali. Lægsta meðaltalið í
fitumatinu, hagstæðasta matið, er í
Suður-Þingeyjarsýslu með 5,99, en
vænleiki dilka þar er talsvert undir
landsmeðaltali en haustið 1999 var
einnig hagstæðust niðurstaða í fitu-
mati þar. Fituvandamálin eru hins
vegar greinilega hvað mest í Isa-
fjarðarsýslunum, en ástandið í
Norður-Þingeyjarsýslu er ekki
heldur eins og áður nægjanlega
hagstætt.
Þegar litið er á hlutfallið á milli
gerðar og fitu er það eins og árið
áður hagstæðast í Suður-Þingeyjar-
sýslu eða 119, sem að vísu er tals-
vert lægra en haustið 1999. Hlut-
fallið í Skagafirði er 117, en þar
hækkar mat fyrir gerð umtalsvert á
milli ára án þess að nokkrar teljandi
breytingar verði á fitumatinu. Eins
og áður er hlutfallið einnig mjög
hagstætt í Strandasýslu og Vestur-
Húnavatnssýslu. Óhagstæðasta
hlutfallið er eins og áður í Norður-
Þingeyjarsýslu, þar vegna óhóf-
legrar fitu lambanna og í Múlasýsl-
um þar sem umtalsvert skortir á
gerð þeirra í samanburði við mörg
önnur héruð.
Þegar hlutfallið í matinu er skoð-
að í einstökum félögum verður því
tæpast neitað að það virðist segja
talsvert um mun á milli sveita á
fénu. í Borgarfirði er útkoma best í
Reykholtsdal með hlutfallið 113. Á
Snæfellsnesi kemur hagstæðasta
hlutfallið í Sf. Búa þar sem það er
FR€YR 10/2001 - 61