Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2004, Blaðsíða 30

Freyr - 01.02.2004, Blaðsíða 30
4. mynd. Fjölgunarreitir afHrúti skornir á Korpu 20. égúst 2003 (Ljósmynd JH). á fingrum annarrar handar. Kyn- bætur á sexraðabyggi eru afitur á móti svo til nýhafnar hérlendis. Þar sitja Skúmamir 1—IV í ijórum efstu sætunum (nr. II og IV hafa þegar verið lagðir til hliðar). Yrki í ræktun á næstu árum A komandi vori mun verða hægt að fá sáðkom af fjórum tvír- aðayrkjum. Þau em íslenska yrk- ið Skegla, Saana frá Finnlandi og Rekyl og Filippa frá Svíþjóð. Gunilla er horfin af markaði og Sunnita hefur ekki verið flutt inn nú um skeið. Kría mun koma til sögunnar vorið 2005. Teista og Þjöppun og rof... Frh. afbls. 16 Bodenkunde; ecomed, Lands- berg. Kafli 6.3.1.2. bls. 1-21. 5. Ókunnur höfúndur 1998. Richt- werte fúr Erosion auf Ackerflac- hen. http://www.admin.ch/ch/d/sr /c814_12.html skoðað íjúni 2003 http://www.admin.ch/ch/d/sr/8 /814.12.de.pdf 6. Ólafur Arnalds, 1989. Jarð- vegseyðing. Græðum Island II: 47- 68 7. Ólafur Amalds, Elín Fjóla Þór- arinsdóttir Sigmar Metúsalems- son og Asgeir Jónsson, Einar fleiri íslensk yrki koma ekki á markað fyrr en 2008 í fyrsta lagi. Ekki hillir undir ný yrki af þessu tagi hjá grannþjóðunum. Af sexraðabyggi er nú flutt inn Arve, Olsok, Lavrans og Ven. Sáðkom af Rolfi og Gaute mun þar að auki vera fáanlegt erlendis. Tiril kemur á markað í Noregi vorið 2006. Óvíst er hvort Norð- menn fara út í fjölgun á Ninu og þótt svo yrði kæmi hún ekki til sögunnar fyrr en 2007. Skúmur gæti komið 2008. I mörgum sveitum er of kalt til þess að bygg af kunnum yrkjum nái þroska í meðalári. Það á við Grétarsson og Amór Amason 1997. Jarðvegsrof á íslandi. Landgræðsla ríkisins og Rann- sóknastofnun landbúnaðarins. 157 bls. 8. Óttar Geirsson op Magnús Óskarsson, 1979. Ahrif drátt- arvélaumferðar á jarðveg og gróður. Isl. landbún. 11: 55-79. 9. Schefffer/Schachtschabel 2002. Lehrbuch der Bodenkunde. 15. Auflage. Spektrum Akademi- scher Verlag GmbH, Berlin. 593 bls. 10. Þorsteinn Guðmundsson 1994. Jarðvegsfræði. Búnaðarfélag íslands. 119 bls. um útsveitir austanlands og norð- an og jafhvel líka fyrir vestan. Þess vegna hefúr verið búið til mjög fljótþroska byggyrki á Rann- sóknastofnun landbúnaðarins. Það skilar ekki eins mikilli upp- skem og t.d. Arve, sem er helsti valkosturinn í útsveitum eins og er, en er hálfúm mánuði fljótara til þroska. Þetta byggyrki ber til bráðabirgða nafnið Hrútur (kennt við Hrútafjörð) og er í fjölgun inn- anlands. Það gæti komið til nytja í smáunt stíl vorið 2005. Lokaorð Tæknilega séð er komrækt hér á landi að verða samkeppnisfær við komrækt í grannlöndunum. Samt sem áður flytjum við kom inn í stórum stíl sem kjamfóður fyrir svín, hænsni og kýr. Meginhlut- ann af því gætum við þó auðveld- lega framleitt innanlands. Þar lig- gja ónotuð atvinnutækifæri fyrir marga menn í sveitum landsins. Hvers vegna vex komræktin þá svo hægt þessi árin? Astæðan er sú að innan Evr- ópska efnahagssvæðisins er verð á fóðurkomi mjög lágt. Því er hald- ið niðri meðal annars með ræktun- arstyrkjum. Við erum innan efna- hagssvæðisins og því þarf íslensk komrækt, að mestu án styrkja, að keppa við innflutt kom á tilbúnu undirverði. Það er á valdi stjómmálamanna og forystumanna bænda að breyta þessu. Það er einföld sanngimis- krafa að komræktin fái að búa hér við svipuð skilyrði og komræktin í grannlöndunum. Einnig þarf að gefa komræktinni möguleika á því að þróast sem sjálfstæð bú- grein, til dæmis með því að ýta undir verslun með kom og auð- velda svína- og hænsnabændum að nota innlent fóðurkom. Verði skynsemin látin ráða má spá því að sveitir landsins breyti um svip næsta áratuginn. | 26 - Freyr 1/2004

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.