Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2004, Blaðsíða 35

Freyr - 01.02.2004, Blaðsíða 35
1. tafla. Kostnaður við ræktun, skurð og verkun korns á Hvanneyri sumarið 2003 liður klst magn kr./ein. kr. aths. haustplæging 1,0 5,8 2.530 14.674 haustherfing 0,8 5,8 2.530 11.739 leigt herfi vorvinnsla og sáning 5,8 8.500 49.300 verktaki áburður 70 kg N 55.680 Græðir 5 útsæði 200,0 40 46.400 177.793 BYGGKORN: undirbún. þurrkaðstöðu 12,0 1.360 16.320 keyptir sekkir til korngeymslu 20,0 1.100 2.200 10 ára ending kornskurður 10.000 58.000 verktaki heimflutningur korns 30,0 2.530 75.900 2 drv.+st.vagn vinna við þurrkun 3,0 1.360 4.080 vinna við frágang korns 18,0 1.360 39.240 195.740 kornþurrkun, rafmagn, kWst 2.596 7,90 20.508 vegna korns - - heitt vatn, m3 295 12,20 3.599 vegna korns 24.107 vinna við völsun 24,0 2.310 56.640 2 menn og vinna valseiganda 9,0 2.000 18.000 vélar + leiga á kornvalsi 9,0 9 1.400 12.600 verktaki akstur valseiganda 120 45 5.400 92.640 BYGGHÁLMUR: vinna við rakstur hálms 3 2.530 7.590 vinna við bindingu hálms 5 1.360 25.300 +500 kr./rú11u(verktaki) vinna við hiröingu hálms 12 2.560 30.720 vinna við frágang hálms 6 1.360 8.160 71.770 hálmþurrkun, rafmagn, kWst 758 7,90 5.988 vegna hálms heitt vatn, m3 38 12,20 464 vegna hálms 6.452 samtals, kr. 568.502 þar af v. hálms, kr. 78.222 að frádr. ræktunarstyrk 533.502 Byggið er valsað með leigðum valsara. Hálmur er allur hirtur enda nærmarkaður fyrir hann góður svo sem nánar verður vik- ið að. Bygghálmurinn er vél- bundinn og mest af honum súg- þurrkað á sama kerfí og byggið. Annað er geymt í plasthjúpuðum rúllum. Kostnaður vid ræktun KORNSINS OG VERKUN Við höfum talið mikilvægt að hafa sem gleggsta hugmynd um kostnað við ræktun, verkun og geymslu komsins, bæði byggs og hálms. Reynt hefur verið að halda saman kostnaðarþáttum og —til- efnum. Um suma verður ekki deilt en aðra þætti þarf að meta eftir bestu vitund. Þarf mjög að minn- ast þess þegar endanleg kostnað- artala er skoðuð. Kostnaður fyrir ræktunarárið 2003 er tekinn sam- an í 1. töflu: Nokkrir liðir þurfa sérstakra skýringa við: Vinnulaun: Reiknað er með kauptaxta starfsmanna Hvanneyr- arbús og viðbættum launatengd- um gjöldum. Verktími: Tíminn byggist á skráðum vinnutíma manna og véla þar sem eðlilegur undirbún- ingur verka svo og ffágangur er talinn með. Dráttarvélakostnaður: Gert er ráð fyrir að kostnaðurinn sé um það bil 1200 kr./klst. Talan er að hluta byggð á reynslutölum um rekstrarkostnað dráttarvéla (skv. könnun Bj.Guðm. sem gerð var veturinn 2003) en að hluta á áætl- uðum fastakostnaði þar sem tillit er tekið til árlegrar notkunar vélanna til allra verka á skólabúinu. fnni í þessari tölu er áætlaður kosmaður vegna ámoksturstækja og flutn- ingavagns. Heildartalan er lág. Heitt vatn: Miðað er við taxta Orkuveitu Reykjavíkur en fyrir- tækið hefur boðið bændum á svæðinu sérstök kjör á orkukaup- um til þurrkunar fóðurs. Freyr 1/2004 - 31 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.