Freyr

Årgang

Freyr - 01.03.2004, Side 13

Freyr - 01.03.2004, Side 13
unnar. Loðdýrabændum fækkar hins vegar, en þeir voru 135 fyrir sjö árum en eru nú einungis 35. I því felst mikil ógn fyrir stéttina því að sameiginleg verkefni eru mörg, sérstaklega fóðurgerðin. Framleiðslumagnið er hins vegar svipað og verið hefúr, þ.e. búin hafa stækkað. Lítil endumýjun hefúr hins vegar verið í búnaði þeirra. Gengismálin hafa verið greininni óhagstæða, en markað- urinn hefúr verið stöðugur með hækkandi verði. Hann vakti at- hygli á tillögu sem liggur fyrir þinginu frá SIL, en hún gengur út á það að setja það markmið að greinin tvöfaldist í umsvifum á næstu 5-7 árum. Slíkt tækifæri gefst ekki í mörgum greinum án þess að það komi niður á öðmm búgreinum. Þannig verða til ný störf án mikils kostnaðar ,auk þess sem þetta er hagstætt fyrir hagkerfið, enda tekjumar sóttar út fyrir það með útflutningi fram- leiðslunnar. Þá hefúr greinin hlut- verki að gegna í umhverfismálum við förgun sláturúrgangs. Kostn- aður sláturhúsanna á Suðvestur- hominu við förgunina er talinn nema u.þ.b. 8-9 kr. á kg. En til þess að loðdýraræktin komi að notum í þessu efni þarf að koma til fjármagn frá hinu opinbera, lánastofnunum, Byggðastofnun o.fl. Viðræður við ríkisvaldið um þetta atriði em á döfinni. Ræðu- maður gat þess síðan að hann hyggðist gefa kost á sér til setu í stjóm Bændasamtakanna. Hann kvað það sína skoðun að búgrein- amar ættu sem mest að marka stefnuna í hverri grein og Bænda- samtökin að einbeita sér að sam- eiginlegum hagsmunamálum allra bænda. Viðfangsefni Bændasam- takanna taldi hann felast í að efla fæmi bænda og þekkingu, efla upplýsingaflæðið til þeirra, samn- ingamál um starfsumhverfið inn- anlands og fylgjast með og hafa Guðrún Stefánsdóttir, Hlíðarendakoti, t.v. og Helga Jónsdóttir, Þykkvabæ í Landbroti t.h. áhrif á alþjóðlega samninga, auk markaðsmálanna. Þó að ræðu- maður kæmi úr hinum svokallaða búgreinagrunni samtakanna kvaðst hann ekki lita á sig sem fúlltrúa sérstakra hagsmuna held- ur bænda allra. Hlutverk okkar er að verja landbúnaðinn og efla hann með því að nýta þau mörgu sóknarfæri sem vissulega em til staðar. 5. Sigurður Jónsson. Ræðumað- ur kvaðst nú sitja sitt annað kjör- tímabil sem búnaðarþingsfúlltrúi skógarbænda og sagðist rétt vera að komast í takt við kerfið. Hann kvað bjart vera framundan í skóg- ræktinni og fastari gmnnur væri nú kominn á ijárveitingar til greinarinnar. Asókn hefur verið mikil í þátttöku í skógræktarverk- efnum um land allt en talsvert hef- ur þó áunnist í að stytta biðlistana. Hann kvaðst alltaf hafa átt heima í sveit og því telja sig þekkja vel til flestra greina landbúnaðarins, þó að hann hefði aðal lífsviðurværi sitt af loðdýrarækt. Gengismálin hafa verið loðdýrabændum erfið að undanfömu, en markaðsmálin jákvæð. Framkvæmdalán við Sigurður Jónsson, Ásgerði, Hrun. Freyr 2/2004 - 13 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.