Freyr - 01.03.2004, Síða 17
of miklum tíma í félagsmálin í
stað þess að beina orkunni að hin-
um raunverulegu vandamálum
bænda. Um þessar mundir er heil-
mikið að gerast á vettvangi Lands-
samtaka vistforeldra í sveitum og
þessi starfsemi nýtur vaxandi
skilnings í þjóðfélaginu. Ríkis-
valdið Ijármagnar það sem kalla
mætti styrkt fóstur bama og ung-
linga á sveitaheimilum, en segja
má að þar sé um að ræða einhvers
konar millistig á milli stofnunar og
heimilis. Gott orð fer af þessari
starfsemi og hún er yfirleitt viður-
kennd sem ódýrasti kosturinn sem
völ er á í þeim efnum. En gmnd-
völlurinn fyrir slíkri vistun er að
sjálfsögðu sá að búskapur sé á við-
komandi bæjum og að þar sé
stundaður raunverulegur búskap-
ur. Hið svokallaða Foster-Pride
verkefni er nú komið á fullan
skrið, en Bændasamtökin eiga
miklar þakkir skildar fyrir stuðn-
ing í þeim efnum. Verkefnið er nú
í tilraunakeyrslu á Suðurlandi og
mikil vinna er framundan við úr-
vinnslu. Varðandi kjaramálin
þurfa vistforeldrar í sveitum hins
vegar að glíma við mikið frnrn-
skógarlögmál og mjög misgott er
að eiga við sveitarfélögin í þeim
efnum, ekki síst í skólamálunum.
Ræðumaður kvað mikla fjármuni
vera þama í húfi og ónýtta at-
vinnumöguleika fyrir bændur, en
sem dæmi nefndi hann að sjálfur
hefði hann meiri tekjur af fóstmn
þriggja barna en 500 kindum.
Hann lýsti síðan stuðningi við
hugmyndir stjómar Bændasam-
takanna um sjúkrasjóð, enda væm
bændur mjög berskjaldaðir þegar
þeir lenda í veikindum. Að síðustu
þakkaði hann fráfarandi formanni
fyrir góð störf fyrir samtökin.
12. Guðrún Stefánsdóttir.
Ræðumaður þakkaði í fyrstu fyrir
góða setningarathöfn og lýsti sér-
stakri ánægju sinni með framlag
Vörðukórsins. Hún fjallaði síðan
um málefni sauðfjárræktarinnar
og ávítur Aðalsteins Jónssonar á
þá sem stæðu að þingmáli nr. 22
um endurskoðun sauðfjársamn-
ings. í því sambandi benti hún á
að samkvæmt verkaskiptasamn-
ingum væm Bændasamtökin með
forræðið í slíkum samningum og
að samningurinn sem slíkur hafi
verið lagður fyrir búnaðarþing til
samþykktar eða synjunar á sínum
tima og þvi væri eðlilegt að hugs-
anlegar breytingar á honum væm
ræddar á sama stað. Ef menn vilja
ekki slíka umræðu á búnaðarþingi
þá þarf að endurskoða alla sam-
starfssamninganna þannig að bú-
greinafélögin fái fullt forræði í
sínum málum varðandi samninga-
gerð við ríkisvaldið. Hún var ekki
ánægð með hvað hætti stjórn
Landssamtaka sauðfjárbænda
stóð að könnun á vilja aðildarfé-
laganna til að taka viss ákvæði
samningsins upp og nefndi dæmi
úr Skagafirði og Arnessýslu í
þeim efnum máli sínu til stuðn-
ings. Næst fjallaði hún um spár
um einnar gráðu hækkun hitastigs
í heiminum á næstu ámm, sem
m.a. hefðu verið ræddar á nýaf-
stöðnu Fræðaþingi landbúnaðar-
ins og kvað mikilvægt að slíkum
upplýsingum sé miðlað til bænda.
Ef svo fer fram sem horfir þá
munu eyðimerkur jarðar færast
stöðugt norðar og þar með ásókn-
in í ræktunarland að sama skapi,
enda gæti eins stigs hlýnun skipt
sköpum varðandi ræktunarskil-
yrði. Þá búa mörg landa heimsins
við mikinn vanda hvað varðar
hreint neysluvatn og við verðum
að hlúa vel að þeirri auðlind okk-
ar. Eins geta þessu fylgt skordýra-
plágur og sjúkdómar sem við
þekkjum ekki í dag.
13. Jóhannes Sigfússon. Ræðu-
maður þakkaði í fyrstu fyrir glæsi-
lega setningarathöfn. Hann kvaðst
Þórhildur Jónsdóttir, Ketilsstöðum i
Mýrdal.
vera nýgræðingur á þinginu og
lýsti ánægju sinni með hvað full-
trúar á búnaðarþingi væm ungt og
glæsilegt fólk. Hann kvað koll-
steypuna á kjötmarkaðnum án efa
vera dýrasta lærdóm sem bænda-
stéttin hefði lent í. Vonandi emm
við nú að ná áttum í þessum mál-
um, reynslunni ríkari. En hvað or-
sakaði þetta ástand á kjötmark-
aðnum? Fyrir því eru margar
ástæður og ekki er hægt að skella
allri skuldinni á hvíta kjötið.
Verslunaraðilarnir þurftu ekkert
að hafa fyrir því að ná fram þess-
um verðlækkunum. Staðan á út-
flutningsmörkuðunum fer batn-
andi og birgðastaðan stefnir í rétta
átt, en nú em eingöngu eftir óút-
flutt urn 850 tonn af framleiðslu
sl. árs, sem er mikil framför frá
því sem áður var. A síðasta ári
vom flutt út um 2.250 tonn af
dilkakjöti, en fyrir það fengust að
meðaltali aðeins um kr. 300 á kg.
Erfítt hefur hins vegar verið að
afla upplýsinga um skilaverð til
bænda hjá sláturleyfishöfum.
Stjórn Landssamtaka sauðfjár-
bænda hefur því samþykkt að láta
Freyr 2/2004 -17 |