Freyr - 01.03.2004, Page 21
nauðsynlegt að þingið kysi
Bændasamtökunum góða framtíð-
arstjóm, enda væm margir góðir
fulltrúar í framboði. Efitirfarandi
kvað hann síðan í orðastað starfs-
fólks Bændasambandanna í tilefni
af stjómarkjörinu:
„Þó áfram stanzlaust tíminn streymi
stöðugt eitthvað til að hlakka
jjósalykt frá Vestri-Reyni
eða Ferjubakka. “
21. Sigurgeir Sindri Sigurgeirs-
son. Ræðumaður tjallaði fyrst um
núgildandi sauðijársamning og
kvað mikið hafa verið þrefað um
málið allt frá 1999, bæði á aðal-
fúndum Landssamtaka sauðfjár-
bænda og búnaðarþingum. Gildis-
tími samningsins er nú hálfnaður
og þar verða menn einfaldlega að
sætta sig við orðinn hlut. Lands-
samtök sauðfjárbænda vilja ekki
að gerðar séu á honum breytingar
og við það verðum við að una. Því
þurfa þeir, sem hafa eitthvað við
samninginn að athuga, að beina
kröftum sínum að stefnumótun
fyrir þann næsta. Marg gott er nú
að gerast í útflutningsmálum
lambakjöts, sérstaklega á Banda-
ríkjamarkað, þar sem íslenskt
lambakjöt er markaðssett sem lúx-
usvara, en þar er gert ráð fyrir
áframhaldandi aukningu og því
jafnvel spáð að hægt verði að selja
þangað 1000 tonn árið 2008. Hin
árlega “Food and Fun” hátíð var
einstaklega glæsileg þar sem þús-
undir manna fylgdust með meist-
arakokkum frá fímmstjömu veit-
ingahúsum keppa í matreiðslu há-
gæða landbúnaðarvara. Um 400
útlendingar komu til landsins
gagngert út af hátíðinni, auk þess
sem gert er ráð fyrir að á milli 8
og 9 þúsund landsmanna hafi not-
ið snilli þessara kokka á hérlend-
um veitingastöðum. Hann taldi að
Landssamtök sauðfjárbænda og
Bændasamtökin verði að veita
sláturhúsunum aðhald, s.s. með
birtingu ýmissa hagtalna. Bændur
þurfa að hafa aðgang að slíkum
upplýsingum þannig að þeir geti
verið meðvitaðir um það verð sem
sláturleyfishafar fá fyrir útflutn-
ing. Þá greindi hann frá því að
enskur aðili hafi lýst áhuga á að
kaupa 50 þúsund gæmr á Islandi
fyrir ágætis verð en engar getað
fengið. Stjómarmenn í afurða-
stöðvunum verða að muna hverj-
um þeir em að þjóna. I því sam-
bandi velti hann einnig fyrir sér
hvort skynsamlega væri staðið að
fjármálum afúrðastöðva í mjólk.
Að síðustu kvað hann Bændasam-
tökin verða að standa sig vel í
hagsmunagæslunni gangvart
hlunnindum bænda, t.d. varðandi
rjúpuna, en þó að bændur geri
kannski ekki miklar athugasemdir
við friðun hennar í einhver ár þá
verðum við að standa gegn sölu-
banni verði friðun aflétt, enda
miklir hagsmunir í húfi fyrir
bændur í þeim efnum.
22. Anna Bryndís Tryggvadótt-
ir. Ræðumaður kvaðst vera nýliði
á þinginu og hefði því kosið betri
kynningu á fulltrúum við staðfest-
ingu kjörbréfa. Þá fjallaði hún um
pappírsflóðið sem helltist yfir
bændur í tengslum við þróunar-
sfyrkina, en svo virðist sem það
aukist bara með aukinni tölvu-
væðingu. Hún taldi ekki rétt að
eyða kröftum þessa þings í að fjal-
la um endurskoðun núgildandi
sauðfjársamnings og að kröftun-
um væri betur varið í stefnumótun
vegna næsta samnings. Þá kvaðst
hún óttast að þekking á ýmsu
hvað varðar heimanot afurða,
heimaslátrun og heimaræktun
væri að týnast. Menntun bænda
væri vel sinnt á bændaskólunum
þar sem við lærðum að fóðra
skepnumar þannig að þær skili
góðum afúrðum, en bændunum
sjálfúm gæfúm við jafhvel “msl”
Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku,
Fljótsdal.
að éta. Bæði kynin þurfi því að
viðhalda þeirri þekkingu sem kyn-
slóðimar hafa nýtt sér við hvers
konar úrvinnslu matvæla heima á
sveitaheimilunum.
23. Kristín Linda Jónsdóttir.
Ræðumaður fjallaði fyrst um al-
þjóðlegan baráttudag kvenna sem
væri í dag. Hún óskaði síðan ís-
lenskum bændum til hamingju
með það að í íslenskri bændastétt
ríkti launajafnrétti milli kynjanna,
enda fara laun bænda eingöngu
eftir því sem þeir fá greitt fyrir af-
urðir sínar eða þjónustu. Þá þakk-
aði hún Sigríði Bragadóttur fyrir
þrautseigju við verkefnið “Lifandi
landbúnað”. I ár veitum við nýj-
um mönnum brautargengi til star-
fa hjá samtökunum og mikið er
horft til hvemig okkur famast í
þeim efnum. Það er flókið starf
að vera formaður Bændasamtak-
anna og þurfa að gæta hagsmuna
fjölmargra atvinnugreina sem
starfa undir samheitinu landbún-
aður. Atvinnugreinin er dreifð úti
um allt land og inniheldur mjög
fjölþætta starfsemi. Mörg ljón em
nú sem fyrr í vegi okkar, WTO-
Freyr 2/2004 - 21 |