Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1968, Qupperneq 15

Prentarinn - 01.01.1968, Qupperneq 15
Þrír Hcirnskringlu-prr.ritarar: Jón Samson, Edwin Gudmundsson og Sveinn Oddsson, bróSir Sveinbjarn- ar heitins Oddssonar prentara, sem talinn var einn greiSasti og bezti handsetjarinn aj „gamla skólanum“ hér heima. Geta má þess, að Sveinn jlutti jyrsta Ford-bílinn til Islands áriS 1913. — Ljósm.: Kjartan O. Bjarnasen, 1955. fyrsta setningarvélin var keypt að blaðinu, sem mun hafa verið nálægt 1905 eða 1906. I vordögum 1886 hefur jyrsta íslenzka kirkjutímaritið göngu sína vestan hafs. Nefn- ist það Sameiningin. Ber það mjög af að frá- gangi öllum, sem prentað hafði verið fyrir Vestur-Islendinga. — Fyrstu þrjá áratugina var hinn þjóðkunni kennimaður, séra Jón Bjarnason ritstjórinn. Lögðu þó ýmsir merkir prestar honum lið fyrstu árin, m. a. séra Frið- rik J. Bergmann. En við andlát séra Jóns, 1914, tók séra Björn B. Jónsson við ritstjórn- inni, en hann hafði verið meðritstjóri um skeið. Auk séra Björns hafa fleiri prestar lagt hönd á plóginn við ritstjórnina, en því miður púkinn gandreið á síðum og dálkum hlaðsins, eftir því sem næst verður komizt. Hinir við- kvæmustu hótuðu Helga jafnvel málsókn fyrir misþyrmingu á íslenzku máli. Jón V. Dalmann — eða Helgi — lét sig hafa það, að taka setjara-„lærling“, Þorstein Pét- ursson að nafni. Störfuðu þeir saman ]jar til yfir lauk, fyrst við Leif og síðan við Heims- kringlu, en hættu báðir prentstörfum, þegar er ekki rúm til að rekja sögu þessa herskáa trúmálarits Vestur-Islendinga eins og verð- ugt væri. Árið 1886 hefst saga Heimskringlu, sem telja má, að staðið hafi óslitið í rúm áttatíu ár, þótt síðustu árin hafi hún tengzt Lögbergi undir samheitinu Lögberg-Heimskringla. A þessum umbrotatímum berst til Winnipeg sérkennilegur hugsjónamaður, um marga hluti PRENTARINN 13

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.