Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1968, Qupperneq 50

Prentarinn - 01.01.1968, Qupperneq 50
Hraðskákmelstaramót H.I.R. 1967 Hraðskákmeistaramót H.Í.P., hið þriðja í röðinni, var haldið í Félagsheimilinu 4. nóvember 1967. Þátt- taka að þessu sinni var léleg, aðeins 6 menn voru skráðir, en 1 heltist úr lestinni á síðustu stundu. Tefld var tvöföld umferð og urðu úrslit sem hér segir: 1. Birgir Sigurðsson, Hólum............. 7 vinninga 2. Pétur H. Gunnlaugsson, Félagsprentsm. 5 -—- 3. Halldór Magnússon, Hólum ............ 3'/2 — 4. Baldur Garðarsson, Morgunbl.......... 3 -— 5. Bragi Garðarsson, Tímanum............ l'/2 — Birgir vann hraðskákbikarinn til fullrar eignar, en hann sigraði einnig í fyrri mótunum tveim, sem hald- in voru 1960 og 1961. Form. skemmtinefndar, Jón Otti Jónsson, þakkaði keppendunum fyrir þátttökuna í mótinu og afhenti sigurvegaranum bikarinn. Tvimenningskeppni í bridge var haldin á vegum skemmtinefndar í febrúar- og man!mánuði 1968. Atta „pör“ tilkynntu þátttöku, þar af fimm frá Prentsmiðju Morgunblaðsins, og eiga Morgunhlaðsmenn mikinn heiður skilinn fyrir áhuga sinn. Keppnin fór frarn í Félagsheimilinu og tókst prýði- lega eftir smávegis byrjtinarerfiðleika. Spilaðar voru 3 umferðir og úrslit keppninnar urðu sem hér segir: 1. Einar H. Guðmundsson og Sverrir Kristinsson, Morgunblaðinu, 221 stig. 2. Jóhannes Eiríksson og Sigurður Sigurðsson, Þjóðviljanum, 204 stig. 3. Halidór Aðalsteinsson og Sveinbjörn S. Ragnars- son, Morgunblaðinu, 193 stig. 4. Arnór Ragnarsson og Ragnar Asgeirsson, Morg- unblaðinu, 192 stig. 5. Guðmundur Guðmundsson og Pétur Þorsteins- son, Gutenberg, 188 stig. 6. Ilafsteinn Hjaltason og Baldur Garðarsson, Morgunblaðinu, 186 stig. 7. Gísli S. Jónsson og Atli Steinarsson, Morgunblað- inu, 172 stig. 8. Guðmundur Einarsson og Magnús Ólafsson, Morgunblaðinu, 160 stig. GÓÐIR PRENTLITI R BETRI PRENTÁRANGUR Chr. Hostman-Steinberg prentlitir LITROF PRENTMYNDASTOFA EINHOLTI 2 SÍMI 17195 48 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.