Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 20

Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 20
 asi í BÆ. Steintafla frá tuttugustu öld Y £g var í Lúma þegar galdurinn var framinn. en flautulag hirðingjans Þann dag grétu börnin í Lúma. ómaði í grœnu dalverpi Þann dag og snart hjörtu kvenna Við höfðum liðið ófram á straumi tímans. sem lauguðu þreytta fœtur við í Lúma höfðum borizt á rósarblaði í tœrri lœkjarsytru. að ósi. en kvöldskuggar liðu Spekingarnir höfðu kennt það um snœþakta tinda skáldin höfðu sungið í Lúma. að svona œtti það að vera Ó, morgunn í Lúma í Lúma. þegar sólin reis úr hafsauga Jörðin var frjósöm og glitraði í lokkum bárunnar og þegar rauð sólin sem kvað sinn óð við dökkan sand. logaði yfir ökrunum í kvöldþeynum. Hve tœrt var þá loftið í Lúma dönsuðu naktar meyjar er sólin kyssti blómin eftir nœturskúr. á lynghœðum vesturs. 0, Lúma, þegar vœngbreiðir sjófuglar en sveinar lyftu kyndlum svifu yfir gljánni móti himni. og hurfu í fjarskann Og börnin í Lúma og ölldungurinn leiddi bamið til "strandar hlógu svo dátt þegar smáfiskar vatnanna og rauðaskin glóði á voðum köstuðu blikandi sporðum við sjónhring. að mœðumar grétu af fögnuði. Ég var í Lúma þegar galdurinn var framinn. Og augu bamanna í Lúma Still þig fákur minn. voru yndi ferðanna. Gröfin er orpin. þar rœttust þeirra draumar. veglaus nóttin, Og blómin í Lúma, hjartað kalt. hvar gat að líta fegurð sem á bökkum Eirðarlaus fugl um ljóð mitt flögrar. lindanna. Or innsta hring til yztu vídda Ö, Lúma, á kvöldi ástanna. blœðir úr augum. þegar byggðin hljómaði af fuglasöng Sem var, sem var, sem var. og angaði af rósum Ó, Lúma. undir bláum himni vorsins. Kvöldblik í auga þér. og við Iœddumst í lundinn. fingur í lokkum. ó, hönd þín og brjóst þín og hár andblœr frá rósum. ó, dóttir Lúma Sem var. og stjörnuskinið yfir. Ég var í Lúma þegar galdurinn var framinn Ég var í Lúma þegar galdurinn var framinn. og byggðin eydd Gamla konan á torginu sem ör flygi. spáði hamingju í lófa bamanna Yfir upphaf og endi meðan þúsundir hvítra dúfna orð mitt rís, kurruðu á burstum húsanna. ocj hnígur sem stjörnuhrap. Hjarðimar liðu um rœtur austurfjalla 20 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.