Landneminn - 01.05.1949, Side 42

Landneminn - 01.05.1949, Side 42
H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS er fyrirtæki allrar þjóðarinnar. Hlutverk þess er að annast vöruflutninga landsmanna á sem öruggastan og beztan hátt. Vöxtur þess og viðgangur er mikilvægur þáttur í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar. Kjörorð allra góðra Islendinga er því og verður ALLT MEÐ EIMSKIP hcfiX ctf tímariti Máls og menningar er komið út: ísland og Atlanzhafsbandalagið! Þessir rita i heftið: Snorri Hjartarsan, skáld. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. Guðmundur Thoroddsen, prófessor. Björn Sigfússon, háskólavörður. Þórunn Magnúsdóttir, rithöfundur. Matthías Jónasson, dr. phil. uppeldisfr. Svava Þórleifsdóttir, framkvæmdastj. Ólafur Jóh. Sigurjónsson, rithöfundur. Bolli Tlioroddsen, bæjarverkfræðingur. Erla Egilsson, frú. Hallgrímur Jónasson, kennari. Stefán Jónsson, fréttamaður. Gunnar Benediktsson, rithöfundur. Björn Sigurðsson, dr. med. Jakob Benediktsson, ritstjóri. Kristiinn E. Andrésson, fyiTV. alþm. Þórbergur Þórðarson, rithöfundur. Jóhannes úr Kötlum, skáld. MAL OG MENNING Laugaveg 19

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.