Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 47

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 47
Fiskverzlanir í Reykjavík - Geysimikill munur er á gæðum þeirra Alls voru 46 fiskverzlanir á skrá Borgarlæknisembættisins í Reykja- vík 31. des. 1968. Fulltrúar Neytendasamtakanna heimsóttu allar þess- ar verzlanir í júlí—ágúst sl. sumar (1969), og skrifuðu niður athuga- semdir um hverja þeirra: Fjölbreytni fisktegunda. Tegundir umbúða. Loftræsting. Afgreiðslurými. Heildarsvip. Ef aðstaða leyfði var einnig athugað um vinnslurými og kæliaðstöðu. Ekki er hér mögulegt að skýra frá því hvaða einkunn hverri ein- stakri fiskbúð var gefin. Slíkt teldist óréttmætt þar sem slíkt krefðist miklu fleiri heimsókna í hverja einstaka fiskbúð en framkvæmdar hafa verið. T. d. þyrfti að heimsækja fiskbúðirnar um háveturinn, en þá eru gæftir oft slæmar. Þegar áðurnefnd athugun á fiskbúðum var gerð, voru gæftir alltaf mjög góðar, og þess vegna hefði alls staðar átl að vera nægilegt framboð af fiski ef fiskdreifingarkerfið væri í lagi og fisk- salar nógu árvakir. En þetta tvennt vill stundum vanta. Umbúðir voru ýmiss konar: Daghlöð, hvítur pappír, smjörpappír, plast eða eitthvað af þessu saman. Hér verður sýnt hvernig umbúðír hinar mismunandi fiskbúðir notuðu. Að sjálfsögðu getur þessi umbúða- notkun verið nokkuð breytileg frá degi til dags. Hér er sýnt hvers konar umbúðir voru notaðar utan um óflakaðan fisk á þeim degi, sem við heimsóttum fiskbúðirnar. Tekið skal frarn, að sumar fiskbúðir, sem notuðu aðeins dagblöð eða hvítan pappír utan um óflakaðan 'fisk, not- NEYTEHDABLADID 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.