blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 10
 Gautaborg er önnur stærsta borg Svíþjóðar. Heimamönnum þykir hún alveg passlega stór og kalla hana „heimsborg með smábæjarsjarma'. Hún er stundum kölluð San Fransisco Svíþjóðar enda brýr, sporvagnar og sjávarréttaveitingahús víða að finna í báðum borgum. Eyjaklasinn í flóanum utan við borgina dregur að sér gesti allan ársins hring og þar er hægt að leigja hús eða gista á hóteli. Sumaráætlun: Tvö flug í viku (>>) ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXI’RESS 2007 GAUTABORG (») ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXI’RESS 2007 Sumaráætlun: Fjórum sinnum í viku ALICANTE Alicante liggur að sjó á miðri Costa Blanca, eða Hvítuströnd, sem teygir sig 200 kílómetra meðfram Miðjarðarhafinu á austurströnd Spánar. Borgin á sér langa sögu og er glæsilegri en margir af þeim stöðum sem sóldýrkendur heimsins leggja leið sína til. Hún hefur líka lengi verið vinsæl meðal Islendinga og margir eiga þar hús eða leigja til langs tíma. (>>) ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 Sumaráætlun: Tvisvar í viku Friedrichshafen Friedrichshafen stendur við Bodensee, þar sem Þýskaland, Sviss og Austurrlki mætast. Frá Friedrichshafen er stutt að fara á mörg eftirsóttustu skfðasvæði Evrópu. T.d. er Davos í Sviss ekki langt undan sem þykir einn skemmtilegasti skíðabær I heimi. Nálægt Friedrichshafen eru vinsælir ferðamannastaðir eins og blómaeyjan Mainau og hinn sögufrægi Meersburg-kastali. Svo er Italía skammt undan. (>>) ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 PARÍS Parls þarf vart að kynna, enda er þessi fagra og rómantlska borg einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna um allan heim. Louvre, Orsay, Pompidou, Les Halles, Latín-hverfið, Eiffel-tuminn, Les Invalides, Concorde-torgið, Champs- Elysées, Sigurboginn - listinn er endalaus og I raun bara um eitt að ræða: Bóka flug til Parísar og njóta þessarar frábæru borgar! Sumaráætlun: Þrisvar í viku ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 BERLÍN Berlín er mögnuð borg og arkftektúrinn afar spennandi. Þar er að finna mikið og blómlegt tónlistar- og leiklistarlíf og hin árlega leiklistarhátíð Berlínar er sótt af leikhúsfólki um allan heim. Flóra veitingahúsa er með flölbreyttasta móti Ienda mætast hér ólíkir menningarheimar, hvaðanæva að. Þá er næturlífið afar fjörlegt og heilu göturnar undiriagðar klúbbum, kaffihúsum og vfnstofum. Sumaráætlun: Þrisvar í viku ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 [í OSLO Ósló er Islendingum að góðu kunn enda hjarta Noregs og miðstöð menningarlífs. Það er nóg um að vera og sjá í Ósló: Holmenkollen skíðastökkpallurinn, Munch-safnið, Konungshöllin, Víkingaskipasafnið, svo fátt eitt sé talið. Þá eru mörg frábær veitingahús í Ósló sem heimamenn eru afar stoltir af. Frændur vorir Norðmenn taka vel á móti okkur íslendinguml Sumaráætlun: Tvisvar í viku ■ (») ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 • • KOBEN Kaupmannahöfn er ein af elstu og fallegustu borgum meginlandsins. Hvort sem þú vilt versla eða borða, fara á söfn, tónleika eða f leikhús þá býður þessi gamla höfuðborg íslendinga upp á allt sem þarf. Fyrir þá sem vilja versla er bæði hátíska og lágtíska og allt þar á milli á Strikinu eða einhverri af litlu götunum í nágrenni þess. Kaupmannhöfn er smekkfull af alls kyns veitingahúsum sem jafnast á við það besta I Evrópu að ógleymdum öllum huggulegu kaffihúsunum og börunum. Flogið daglega X >>) AFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 LONDON London er ein af fjölbreyttustu borgum heims. Leikhúslifið I borginni er öðrum evrópskum borgum fyrirmynd, söfnin eru jafn athyglisverð og þau eru mörg og þeir sem vilja versla eru sérstaklega vel geymdir f London. Veitingahúsin eru afar fjölbreytt, pöbbar á hverju götuhomi og klúbbar fyrir þá sem vilja stuð. Ef þú vilt ferðast lengra en London, þá eru endalausir möguleikar á ódýru tengiflugi, hvert sem er í heiminum! Flogið daglega AFANGASTADIR ICELAND EXPRESS 2007 FRANKFURT HAHN Frankfurt Hahn flugvöllur er skemmtilega miðsvæðis í Evrópu, f Hunsriick sem er gullfallegt hérað I Þýskalandi. Flug til Frankfurt Hahn opnar óteljandi möguleika. Umhverfið er sérlega fagurt, stutt til bæja og borga sem iða af lífi og þaðan er stutt að fara til margra af fallegústu borgum Þýskalands. Frankfurt Hahn hefur notið mikilla vinsælda íslenskra ferðalanga. Sumaráætlun: Þrisvar í viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.