blaðið - 13.12.2006, Side 55

blaðið - 13.12.2006, Side 55
blaöiö MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 55 Jólatré í Brynjudal Fjöldi manns gerði sér ferð í Brynjudal um síð- ustu helgi til að velja eigið jólatré úti í guðsgrænni náttúrunni. Mynd/Daníel Bergmann Jólatré valin í Brynjudal Á þriðja hundrað starfsmenn Eim- skips og fjölskyldur þeirra heimsóttu Brynjudal ( Hvalfirði síðastliðinn sunnudag og völdu sitt eigið jólatré í fallegum skógi sem ræktaður hefur verið í dalnum. Jólasveinarnir kíktu einnig í heimsókn i skóginn yngstu kynslóðinni til ómældrar gleði. Skóg- ræktarfélag Islands ræktar jólatré í Brynjudal og tekur á móti fjölda fyr- irtækja á jólaföstunni. Sama daga var undirritaður sam- starfssamningur til þriggja ára milli Eimskips og Skógræktarfélagsins en samningurinn felur í sér frekari uppbyggingu í dalnum og bætta að- stöðu fyrir gesti sem þangað koma. Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags íslands, og Bragi Þór Marinósson, framkvæmdastjóri Norður-Atlantshafssviðs Eimskips, undirrituðu samninginn. VENDU ÞIG VIÐ GÆÐI - VENDU ÞIG VIÐ EIRVÍK ]OLAC]AFIRNAR fást í Eirvík Aðrir söluaðilar fy rir Magimix: Kokka, Laugavegi - Villeroy & Boch, Kringlunni - Egg, Smáratorgi KAFFIVÉLAR - MATVINNSLUVÉLAR - POTTAR & PÖNNUR - SAFAPRESSUR - ELDHÚSÁHÖLD CRISTEL £ Cft/S GJAFAKORT Suðurlandsbraut 20-108 Reykjavík - Sími 588 0200 - www.eirvik.is ¥ EIRVIK -hágæðaheimilistæki J

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.