blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 52
Einstakar bækur fyrir ræktendur í bókunum er fjallað á skýran og aðgengilegan hátt um 54 tegundir lauftrjáa og 34 tegundir barrtrjáa sem vaxa á íslandi. Verð aðeins kr. 2.900.- hvorbók Vissir þú að 5 tegundir trjáa hafa náð yfir 20 m hæð á fslandi? Elstu trén hér á landi voru gróðursett fyrir aldamótin 1900, og eru því rúmlega 100 ára. Elsta lífveran sem vitað er um á jörðinni, var 4.950 ára gömul fura. Áskriffiarsíiwíí 586 8005 og á www.rit.is f' | A Sumarhúsið og gar&urinn ehf. I Síðumúla 15, 108 Reykjavík Íumorhusií sími 586 8005 • www.rit.is og gðrðunnn 52 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 blaöiö Heilsurækt Margir fara fheilsuátak eftir jól. Aukakíló um jól Margir hafa miklar áhyggjur af vigtinni um jólin, enda leyfa menn sér meira í mat og drykk þessa daga en venjulega. Það er í rauninni allt í lagi að gefa svolítið eftir yfir jól og áramót, þá er bara að vera duglegri eftir áramótin. Einnig eru sumir sem borða mjög lítið fyrripartinn í desember til að geta borðað meira um hátíðarnar og er það fín regla. Ein góð gönguferð á dag í desember getur gert heilmikið fyrir vigtina. Þá er líka ágætt að vera meðvitaður um hvað maður setur ofan í sig. Sumt er einfaldlega miklu meira fitandi en annað. Þeir sem eru í ströngu að- haldi og vilja halda því yfir hátíðirnar ættu að passa sig á öllum sósum. Skeldýr eru ekki fitandi ef þau eru t.d. marineruð í sítrónusafa og þannig - ÍgÉ ’ s m a k k - ast þau mjög vel, t.d. risa- h ö r p u - skel. Síld í sinnepssósu er tvöfalt fituríkari en venjuleg marineruð síld. Varið ykkur á majónesi í sósum og salötum. Reyktur eða grafinn lax er líka fitulítið fæði ef graflaxsósunni er sleppt. Skoðið hitaeiningarnar: • 5 rækjur 65 kcal • 1 sneið reyktur lax 40 kcal • 1 sneið graflax 45 kcal • 1 biti soðinn lax 60 kcal • 4 bitar marineruð síld 44 kcal Gætið að • 3 msk. graflaxsósa 223 kcal • 4 bitar sinnepssíld 108 kcal • 1 skammtur rækjusalat 166 kcal • 1 sneið laxapaté 177 kcal • 3 msk. rækjur í majónesi 206 kcal Drykkir Jólaglöggið er á undanhaldi í des- ember en vinnufélagar koma mikið saman í þessum mánuði til að gera sér glaðan dag. Ef kampavín er í boði skaltu fremur velja það en jólaglögg , - því þú g e t u r drukkið tvö glös ’pé afkampa- víni í stað- inn fyrir hálft af glöggi, ef þú ert að telja hita- einingar. Borðaðu * frekar hnetur eða poppkorn sem nasl í stað venjulegra kartöflu- "M flagna úr pokum. Passaðu þig á marineruðum ólífum og taktu frekar hinar sem ekki hafa legið í olíu. Skoðið hitaeiningarnar • 1 glas þurrt kampavín 67 kcal • 1 glas jólaglögg 130 kcal • 1 glas appelsínusafi 48 kcal • 1 glas cider 46 kcal • Stór hnefi kartöfluflögur 56 kcal • Stór hnefi poppkorn 12 kcal • 5 grænar ólífur 30 kcal Gætið að • 1 glas sterkt jólaglögg 180 kcal • 1 lítill hnefi salthnetur 176 kcal • 5 marineraðar ólífur 85 kcal Kjötið Það þarf líka að passa hvað maður setur ofan í sig af kjöti yfir hátíð- arnar. Best er að velja fitulaust kjöt eins og roastbeef, hreindýrakjöt, kalkúnabringu eða bayonskinku. Sneiðið hjá paté og majónessalati og skerið burt alla sýnilega fitu af kjöt- inu. Veljið grænmeti og grænmetis- salat í stað t.d. Waldorfsalats. Skoðið hitaeiningarnar • 1 stór sneið bayonskinka 62 kcal • 1 sneið lifrarpaté 45 kcal • 1 sneið roastbeef 31 kcal • 1 sneið kalkúnabringa 27 kcal • 1 skammt rauðbeðusalat 110 kcal • 1 skammtur salat með tómötum og agúrkum 8 kcal • 1 msk. sinnep 26 kcal Gætið að • 1 sneið villisveppapaté 234 kcal • 2 msk. vinaigrettedressing115 kcal • hálflárpera 120 kcal Ostar eru góðir og mikið borðaðir um hátiðarnar en margir hverjir eru mjög feitir en þó misfeitir. Skoðið hitaeiningarnar • 1 sneið brauðostur 37 kcal • 1 sneið magur brauðostur 29 kcal • 1 sneið baguette 51 kcal • 1 sneið Finn Crisp 26 kcal • Vfepaprika 10 kcal Gætið að • 1 biti brieostur 80 kcal • 1 biti Blá Costello 89 kcal • 1 sneið hafrakex 67 kcal • 1 tsk. smjör 37 kcal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.