blaðið - 13.12.2006, Síða 43

blaðið - 13.12.2006, Síða 43
blaöió MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 43 Jólaúthlutun Mæðmstyrksnefndar: Færa bi ídu laná „Við leggjum metnað okkar i það að útvega fólki mat og gjafir með góðri hjálp frá fyrirtækjum og einstak- lingum,“ segir Ragnhildur G. Guð- mundsdóttir, formaður Mæðrastyrks- nefndar Reykjavíkur. Um þrjú þúsund einstaklingar leita til Mæðrastyrksnefndar fyrir hver jól í þeirri von að fá matarpakka og gjafir fyrir hátíðirnar. í ár hefst jólaúthlutunin þriðjudag- inn 19. desember næstkomandi en þá er jafnframt síðasti dagurinn til að sækja um úthlutun fyrir jólin. Er úthlutunin samstarfsverkefni Mæðra- styrksnefndar, Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar. Að sögn Ragnhildar vinna um fimmtán einstaklingar í sjálfboða- vinnu við það að úthluta pökkunum en hjá nefndinni er aðeins einn launaður starfsmaður í hálfu starfi. öre smanna „Mæðrastyrksnefnd var upphaflega stofnuð til að styrkja einstæðar mæður. Það er ennþá stærsti þáttur- inn í starfsemi okkar en til okkar koma einnig einstæðir feður, ein- stæðir karlmenn, eldri borgarar og öryrkjar. Þetta er fólk alls staðar að aflandinu.“ Hver úthlutun inniheldur að minnsta kosti mat ásamt jólagjöfum til íjölskyldumeðlima. Er þá miðað við kyn og aldur barns. „Fólk fær kjöt, kartöflur og meðlæti með því. Svo líka ís og annað sem að þessu snýr.“ Ragnhildur segir það ekki óalgengt að fólk sem áður hafi þegið úthlutun frá nefndinni styrki til baka þegar það hefur náð að koma undir sig fót- unum. „Það er mjög ánægjulegt þegar fólk kemur til baka færandi hendi. Við verðum alltaf mjög glaðar þegar við sjáum það,“ segir Ragnhildur. Rjúpusoð og rjúpusósa Margir eru með rjúpu um jólitt og sumir kannski að elda hana t fyrsta skiptið. Hér kemurgóð uppskriftfrá Magitúsi Gauta Haukssyni matreiðslumeistara sem œtti að hjálpa eiuhverjum þegar ketnur að rjúpusósunni. Magnús segistekki nota ttein Nú GETUR ÞÚ AUGLÝST | BfLINN ÞINN HJÁ OKKUR tgSS?:> FYRIR AÐEINS 1500 KRÓNUR MEÐ MYND OG TEXTA (80 SLÖg) Auglýsingasíminn er 510 3737 mœlitœki en slitmpi frekar ttteiru en minna út ísoðið til aðfá gott bragð. Soð: • hjarta og fóarn • laukur • gulrætur • sellerí • svört piparkorn • vatn ■ Brúnið rjúpurnar í víðum potti og takið til hliðar. ■ Setjið grófskorið grænmeti ásamt hjarta og fóarni út f og brúnið vel. ■ Að lokum er vatn sett yfir og allt soðið í 30 mínutur. ■ Sigtið soðið áður en sósan er gerð. Sósan: • rjúpusoð • smjör • laukur, fínt skorinn • blóðberg • villibráðarkraftur • malt • rifsberjahlaup • gorgonzolaostur • rjómi ■ Steikið laukinn í klípu af smjöri þar til hann er gullinbrúnn. ■ Setjið smá malt og allt soðið út í og kryddið til með kraft- inum og blóðberginu. ■ Bakið upp og setjið að lokum smá rifsberjahlaup og vel af gorgonzola (án þess að hann sé of ríkjandi) út i. KAKÓSÚPA EKTA ÍSLENSK Ilmandi Krydd Bragðgóðar Sósur Ljúffeng Tónlist Notaleg Kerti Jóladryk- kurinn s Omissandi Skemmti- legt Jólaskraut Spennandi Jólagjafir Fyrir Sælkera LaVida Laugavegi 51, Reykjavík Smakkið til með rjómanum og klárið gjarnan að etda rjúpuna i sósunni. 7-'A'A‘A7.V.7,7.V.A't7-A A t/, fi f, hfidtiet* tVfi fi (r V t fi f 3Q999 99WTW

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.