blaðið

Ulloq

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 32

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 Æ.W _ blaðiö Rovaniemi í Finnlandi: Jólasveinaland við heimskautsbaug Æ Frændur okkar Finnar segja að heimkynni jóla- sveinsins sé í Rovaniemi, tæplega sextíu þúsund manna bæ í norðurhluta Finnlands. Bærinn er stað- settur við heimskauts- bauginn og í bænum má meðal annars finna nyrsta veit- ingastað McDon- ald’s í heimi. Um átta kílómetrum norðan við borg- stað- 15. i kf> ina má svo finna heimili jóla- sveinsins, jólasveinagarðinn og póststöð jólasveinsins. Byrjað er að halda upp á jólin í Rovaniemi þann 15. nóvember ár hvert með skrúðgöngu, álfum, dýrum og ýmsum æv- intýrapersónum, sem lýkur svo á ráðhús- torginu við mikil fagnaðarlæti bæjar- búa og fjölmargra ferðamanna. Jólasveinaland í Rovaniemi Jóla- sveininum berast mörg hundruð þúsund bréf á ári hverju. Ferðamenn flykkjast svo til póst- stöðvar jólasveinsins norðan við bæ- inn. Þar gefst þeim kostur á að setjast við eld og skrifa jólakortin heim til vina og vandamanna. Jólasveinninn fær sjálfur hundruð þúsunda bréfa frá fólki á öllum aldri og er öllum bréfum svarað sem innihalda heim- ilisfang. í svarbréfunum má finna hlýjar jólakveðjur úr norðri og upp- lýsingar um Rovaniemi og Lappland almennt þar sem menn eru hvattir til að kíkja í heimsókn. Ýmislegt annað er á boðstólum fyrir ferðamenn í norðurhluta Finn- lands. Boðið er upp á vélsleðaferðir að heimskautsbaugnum og á slóðir hreindýra. Rovaniemi og nágrenni þess er auk þess sannkallað paradís fyrir þá sem stunda vetraríþróttir. Þar er að finna skíðastökkpalla, fimmtíu kilómetra langt upplýst skíðagönguslóð og góð aðstaða fyrir skíðabrettafólk. í Rovaniemi er margt hægt að gera en yfir jólatímann snýst mestallt um jólasveinninn og Jólasveinalandið norður afRovaniemi. Ibúar bæjarins lofa öllum þeim sem heimsækja bæ- inn skemmtilegri dvöl og ógleyman- legri lífsreynslu. CarlWeUL GÆÐASTALi téianwi 11 > Vönduð stálpottasett Orkusparandi Þrefaldur botn • 12 hlutir Hnífaparatöskur 72 hlutir Gyllt eða stál Eldhúshnífar Steikarasett 24 hlutir Pöntunarsími 893 2666 Opið alla daga fró kl. 10.00 til 22.00. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Póstburðargjald greiðist af viðtakanda Lán Ice-Atlantic ehf. MasterCan ;iiui j Postulín sem gleður - Píllivuyt • Einstök hönnun • Mikið úrval • Frábær ending Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2*110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is w Þóttþað sé ánœgjulegt aðfara ájóla- hlaðborð með vinnufélögunum og njóta matar og drykkjar erýmislegt sem þarfað varastþegar vinnuveit- andinn býður upp á drykkina og vinnufélagarnir taka upp á því að daðra út ogsuður. Hér á eftirfara nokkurgóð ráð semgeta komið í vegfyrir að manni líði illa eftir skemmtunina: 1. Bjórinn og rauðvínið. Gættu þess að drekka hóflega mikið af áfenginu sem veitt er. Jólahlaðborðin byrja oft snemma og enda seint og það verður að hafa í huga. Búðu þig vel undir kvöldið. Borðaðu staðgóða máltið í hádeginu og fáðu þér nóg að borða af jólahlaðborðinu en þó ekki of mikið. Ef þú borðar nóg þolirðu áfengið betur. Gott er að drekka vatn eða gosdrykk með matnum auk bjórsins eða rauðvínsins. 2. Daðrið. Það er tilvalið að kynn- ast vinnufélögunum á jólahlaðborð- inu en stundum geta kynnin orðið of náin þessa einu kvöldstund. Hvort sem þú ert í föstu sambandi eða ekki þarftu að hafa í huga hversu langt þú vilt ganga. Það getur verið pínlegt að koma í vinnuna eftir helgi f og umgangast vinnufélaga sem er ef til vill ekki á sömu skoðun og þú um hversu alvarleg kynnin voru. 3. Samræðurnar. Það skemmti- lega við jólahlaðborð er að yfirleitt sitja yfirmenn og undirmenn við sama borð. Þá þarf að gæta sín og telja upp að 10 áður en maður fer að tala um vinnuna. Ef stemningin verður vandræðaleg er best að færa sig við tækifæri og spjalla við aðra eða bara yfirgefa samkvæmið. 4. Leigubíllinn. Þótt maður ætli sér kannski ekki að drekka meira en svo að áfengismagnið í blóðinu leyfi akstur fer oft öðruvisi. Pantaðu gjarnan leigubíl fyrirfram og bjóddu vinnufélögum far svo að þið getið skipt kostnaðinum á milli ykkar. 5. Daginn eftir. Það eru til milljón góð ráð um hvað gera eigi til að manni líði vel daginn eftir. Til að fyrirbyggja slæma líðan þarf maður að hegða sér vel gagnvart öðrum og káfa ekki á neinum sem ekki vill láta káfa á sér. Þá bætast að minnsta kosti ekki áhyggjur af mánudeginn við timburmennina. Til að draga úr vanlíðan af þeirra völdum er skynsamlegt að drekka mikið vatn ‘w áður en maður fer að sofa. Einnig er gott að sofa eins lengi og maður getur og taka inn verkjastillandi lyf gegn höfuðverknum. Góð mál- tíð, nægur vökvi, mátuleg afþreying og hvíld er besta uppskriftin að góðri líðan daginn eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.