blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 70

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 70
70 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 blaðiö Hversu gömul er leikkonan? Hvers lensk er hún? Hvert er móðurmál hennar? Hvað starfaði Theron áður en hún sneri sér að kvikmyndaleik? Fyrir leik í hvaða mynd hlaut hún Óskarsverðlaun? i jajsuoiAi 'S L’jæSJUÁJ JL'A IIIIH 'V SUBB>i!JJV e >|SiJjBJiiQns Z te i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÓTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert eins fersk/ur og ávaxtasalat. Þú ættir því að fara út úr húsi og leyfa öðrum að njóta félagsskapar þíns. Margir munu koma til þín og vilja tala við þig.. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú færð frábærar niðurstöður ef þú einblínir á hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þrjóskan getur komið sér vel því nei er ekki til í þínum orðaforða. Þaggaðu niður í innri rödd þinni og haltu áfram. ©Tvíburar (21. maf-21. júnf) Þú þarft að læra að setja ákveöin mörk. Það er freist- andi að laga líf annarra en það hjálpar engum. Fólk þarf að læra ábyrgð og þú þarft að læra hvar mörk þín eru. ©Krabbi (22. júní'22. júlO Hámarkaðu möguleika þína meö því að ganga frá ákveðnum málefnum. Þegar þú stígur fyrstu skrefin muntu meta velgengni þín þeim mun meir. Fljótlega geturðu byggt upþ frama þinn enn frekar. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú lést þig hverfa um tíma en nú finnst þér gaman að. hitta fólk og fara út á lífið. Þessi daðrandi, skemmti- lega orka er of góð til að halda inni í húsi. Farðu í flott- ustu fötin og finndu góða dansskó. Þú áttar þig á að heilbrigð skynsemi er alls ekki svo algeng. Hins vegar hefur þú næga heilbrigða skynsemi og notar hana vel. Þú ert líka hæfileikaríkur kennari og þú aðstoðar einhvern við að nýta hæfileika sína. Vog (23. september-23. október) Þótt öfund annarra sé falin hefur hún áhrif á gleði þína vegna nýlegra afreka. í stað þess aö fela þig skaltu að- stoða þennan aðila svo hann geti líka náð árangri. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert í skemmtilegu skapi og til í alls kyns tilraunir. Eina stundina viltu súkkulaðiís en þá næstu sítrónu- og jarðarberjaís. Þetta er hluti af því að vera ungur í anda. Fáðu einhverja sem hugsa svipað og þú til að vera meö þér. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Klæddu þig til að tjá þinn eigin stíl. Hvernig þú lítur út hefuráhrif á það hvernig þú kemurfram. Auk þesssem klæðaburður getur hjálpað þértil að ná ýmsu fram. Steingeit (22. desember-19. janúar) Nú ættirðu aldeilis að dekra við sjálfa/n þig eftir alla vinnuna. Eyddu tíma með ættingjum og vinum sem hafa ekki séð þig í langan tíma vegna allrar yfirvinn- unnar. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú þarft að láta bókhaldið stemma, hvort sem er til- finningalega bókhaldiö eða hið fjárhagslega. Þú skalt takast heiðarlega á við vandann svo þú finnir ekki fyrir tilfmningalegri depurö. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er meira en nóg að gera og þetta ferli er erfitt þó það sé gefandi. Það eru aðstæður sem þú vilt taka sem gefnum en það verður að breytast, viljir þú þroskast og dafna. Sjálfhverfan Ritstjóri Blaðsins sagði upp um daginn ásamt fréttastjórunum tveimur og aðalumbrotsmann- inum. Á sama tíma heyrir maður fréttir af nýju vikublaði og nýju dagblaði sem fráfarandi ritstjóri Blaðsins hyggst ritstýra. Loks ætlar Viðskiptablað- ið að hella sér í dagblaðabransann á næstunni. Og DV? Jú, í þann gamla draug á að blása lífi, en hvern- ig veit enginn. Nú þætti mér gaman að vita hvort ofangreind- ar upplýsingar skipta einhverju máli fyrir þá sem hvorki starfa á né tengjast fjölmiðlum. Ég býst við að svarið sé í flestum tilvikum „nei“. Áf hverju ætti fólki ekki að vera sama um það sem er að fara að gerast í fjölmiðlum? Fyrir utan þá staðreynd að ritstjóri Blaðsins er hættur þá eru þetta aðeins Atli Fannar Bjarkason Skrííar um sjálfhverfu íslenskra fjölmiðla. Fjölmiðlar atli@bladid.net með ólíkindum vangaveltur um „það sem er að fara gerast" á næstu vikum og mánuðum. Vangaveltur sem rata í sjón- varpið, útvarpið, á Netið og að sjálfsögðu í blöðin. Sjálfhverfa íslenskra fjölmiðla er með ólíkind- um. Helmingur þjóðarinnar er örugglega ekki einu sinni með á hreinu hvað umbrotsmaður er. Samt heyrir maður og les fréttir um að fráfarandi umbrotsmaður Blaðsins sé að „meta stöðuna“ eft- ir að hafa sagt upp starfi sínu. Að fólk hafi heyrt af uppsögn hans er nógu fáránlegt, þarf nokkur maður að vita hvað hann ætlar að taka sér fyrir hendur? Hvar voru blöðin þegar ég sagði upp starfi mínu sem bakari á Hróa Hetti á Selfossi? Sjónvarpið Sirkus -sirr7 Sýn 17.00 Jóladagatalið Ævintýri eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikstjóri er Kári Halldór og aðalhlutverk leika Guðtinna Rúnarsdótt- ir, Kristjana Pálsdóttir og Sigurþór Albert Heimisson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 17.10 Leiðarljós (Guiding Light) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Disneystundin 18.06 Sígíldar teiknímyndir 18.15 Herkúles (13:28) (Disney’s Hercules) 18.45 Jóladagatalið (e) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (17:22) (ERXII) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss (stórborg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.00 Nigella og jólamaturinn Þriggja þátta röð þar sem eldabuskan góðkunna Nigella Lawson kemur með tíllögur að kræsingum á jólaborðið og sýnir hvernig á að matreiða þær. 21.35 Úlfaþytur i úthverfi (3:8) (SuburbarrShootout) Breskur gamanmyndaflokk- ur um konurnar í smábæn- um Little Stemgington sem drepa ekki tímann, heldur hver aðra með ótrúlegustu vopnum. Meðal leikenda eru Anna Chancellor, Feli- city Montagu, Amelia Bull- more og Emma Kennedy. 22.00 Tíufréttir 22.25 Handboltakvöld 22.40 100% MANNESKJA (100% menneske) Norsk heimildarmynd frá 2005 um strákinn Morten sem lét breyta sér í stelp- una Monicu þegar hann var 22 ára. 23.35 Kastljós 00.15 Dagskrárlok 06.58 island í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah (79:145) 10.20 island í bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours (Nágrannar) 13.05 Valentína 13.50 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 14.35 How I Met Your Mother (Svona kynntist ég móður ykkar) 15.00 Osbournes 3 (3:10) 15.25 Oliver Beene (10:14) (e) 15.50 Sabrina - Ungiingsnornin 16.13 ShoeboxZoo 16.38 Cubix 17.03 Könnuðurinn Dóra 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 fþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 íslandidag 19.40 Simpsons (13:21) 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.35 UNDIRFATASÝNING VICTORIU SECRET 21.20 Afterlife - NÝTT (2:8) (Framhaldslíf) Bönnuð börnum. 22.10 Strong Medicine (15:22) (Samvkæmt læknisráði) 22.55 Grey s Anatomy (5:22) (Læknalíf) 23.40 The Closer (3:15) (Málalok) Bönnuð börnum. 00.25 Crossing Jordan (11:21) (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. 01.10 Eleventh Hour (Á elleftu stundu) Bönnuð börnum. 02.20 Cheats (Svindlarar) Bráðskemmtileg gaman- mynd. Hér segir frá nokkr- um félögum í miðskóla sem svindla á öllum prófum. Fram til þessa hafa strák- arnir alltaf komist Bönnuð börnum. 03.50 island í bítið e 05.25 Fréttir og island í dag Fréttir og fsland i dag endur- sýnt frá því fyrr í kvöld. 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.50 Dýravinir(e) 14.50 Innlit / útlit (e) 15.50 Venni Páer (e) Ný, íslensk gamansería. 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gest- um í myndveri SkjásEins. 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Love, Inc. Gamanþáttur um stefnu- mótaþjónustu sem gengur alla leið. Gamall kúnni þarf hjálp við 20.30 Out of Practice Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar eneigafátt annað sameiginlegt. 21.00 America’s Next Top Model VII - Stúlkurnar fá nýtt útlit og ein þeirra er alls ekkert ánægð með breytinguna. Queen Latifah er gestadóm- ari í þessum þætti en ein stúlknanna er send heim í kvöld. 22.00 The Real Housewives of Orange County - NÝTT Mögnuð raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í ríkis- bubbasamfélagi í Kaliforníu. Kimberly, Jeana, Vicki, Lauri og Jo eru vanar hinu Ijúfa lífi og gera allt sem þær geta til að viðhalda því. Áhorfendur fá að fylgjast með öllu sem gerist í lífi þeirra... og líf þeirra er alls ekki fullkomið. 23.00 Everybody Loves Raymond Bandarísk gamansería. 23.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 00.15 Close to Home (e) Bandarísk sakamalasería. 01.10 Da Vinci’s Inquest (e) 02.00 BeverlyHills 90210 (e) 02.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sir- kuss. 19.00 ísland í dag 19.30 Seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvaö furðulegt í gangi. 21.00 SIRKUSRVK 21.30 Ghost Whisperer (20:22) 22.20 Pepper Dennis 23.10 jnsider I heimi fræga fólksinseru góð sambönd allt sem skipt- ir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. 23.35 Rescue Me (e) Það er komið að æsispenn- andi lokaþætti um Tommy og félaga hans í slökkvilið- inu. 00.25 Weeds (8:12) (e) 00.55 Seinfeld 01.20 Entertainment Tonight (e) 01.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum (e) 13.30 Palermo - Livorno (frá 9. des) 15.30 Tottenham - Charlton (frá 9. des) 17.30 Watford - Reading frá 9. des) 19.35 Wigan - Arsenai (beint) Bein útsending frá leik Wigan og Arsenal. Á sama tíma er leikur Chelsea og Newcastle í beinni á Skjá- Sporti 2. 22.00 Chelsea - Newcastle (frá í kvöld) 00.00 Sheff. Utd. - Aston Villa (frá 11. des) 02.00 Dagskrárlok 10.10 HM félagsliða (W1 - Internacional) Útsending frá leik í Heims- meistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. 17.25 X-Games 2006 - þáttur 4 (X-Games 2006 - þáttur 4) 4. þátturinn frá X-leikunum á þessu hausti þar sem * keppt er í nánast öllu milli himins ogjarðar sem við- kemur adrenalíníþróttum. X-leikarnir njóta mikillar hylli í Bandaríkjunum enda prýðilegt sjónvarpsefni. 18.20 Spænski boltinn Útsending frá leik Sevilla og Real Madrid í spænska boltanum. 20.00 HM félagsliða (W1 - Internacional) Útsending frá leikíHeims- meistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. Keppnin er nú haldin annað árið í röð með núverandi fyrirkomulagi en hún var haldin í fyrsta sinn árið 2001. 21.40 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Chelsea) Útsending frá leik í riðla- keppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á milli Barcelona og Chelsea sem fram fórádögunum. 23.20 Spænsku mörkin 06.00 Rúdólfur (Rudolph 2) 08.00 Hair 10.05 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 12.00 White Chicks (Hvítar gellur) 14.00 Rúdólfur 16.00 Hair 18.05 Another Pretty Face 20.00 White Chicks 22.00 Wakin' Up in Reno (Helgarferð til Reno) Bönnuð börnum. 00.00 Gigli Stranglega bönnuð börnum. 02.00 buffalo Soldiers Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Wakin' Up in Reno FujifHm Finepix S6500fd og F31fd eru meö vélbúnaði sem þekkir andlit (al/t að 10 andiit á 0,05 sek.i). Ef andlit er í rammanum passa þær að þau séu rétt lýst og í fókus. Eina sem þarfaö gera er að smella af! Þessar vélar eru aö auki með einstakt Ijósnæmissviö IS0100- 3200, sem tryggir miklu fleiri góöar myndir í algengum aöstæöum. Þetta eru vélar sem gera alla að betri Ijósmyndurum - Ifka þig! Sjá nánar á Ijosmyndavorur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.