blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 11

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 11
AI ANGAS I AÐIR ICCLAND EXI’RCSS 2007 {>>) ÁI ANGASTADIR ICCLAND EXPRESS 2007 v>> ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRESS 2007 STOKKHÓLMUR Sumaráætlun: Tvisvar í viku Stokkhólm er alltaf skemmtilegt að heimsækja enda borgin yndisleg. Miðbærinn er lifandi og skemmtilegur og þröngar götur Gamla Stan eru eins og sögusvið ævintýris. Innfæddir sækja mikið út í Skerjagarðinn sem er aðeins steinsar frá miðborg Stokkhólms og þar er að finna fjölda lítilla eyja sem heilla innlenda sem erlenda gesti. Eindhoven er á góðum stað í Hollandi og stutt yfir til Amsterdam og Dusseldorf. Þessi heimaborg Philips-raftækjanna er tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja kynnast Hollandi, með allar sínar vindmyllur, túlípana, tréklossa og eðalbjór. Þá eru Hollendingar rómaðir fyrir léttleika og gestrisni og taka á móti gestum sfnum með bros á vör. EINDHOVEN Sumaráætlun: Tvisvar í viku Basel er frábærlega vel staðsett og á kantónan landamæri við Þýskaland og Frakkland. En áður en strikið er tekið út úr borginni, er um að gera kynna sér það sem Basel hefur upp á að bjóða. Rín fellur í gegnum borgina og skiptir henni í hinn sjarmerandi og foma Grossbasel og svo Kleinbasel sem er afar vinsælt kaup- og ráðstefnuhverfi. Stærsti dýragarður Sviss er í Basel og Munster dómkirkjan þykir ægifögur. Sumaráætlun: Einu sinni í viku www.icelandexpress.is Nú geturðu bókað flug til 13 áfangastaða í Evrópu með lceland Express! AFANGASTAÐIR ICELAND EXPRLSS 2007 BILLUND og notið. Bærinn er vinalegur og afar fjölskylduvænn enda stutt í fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna: Golf, skemmtigarðar, sumarhús og hugguleg lítil gistiheimili, svo fátt eitt sé nefnt. Svo er stutt til Þýskalands, Noregs og Svíþjóðar og Kaupmannahöfn í næsta nágrenni. Semsagt: Afþreying, fjör, afslöppun, hlýtt viðmót - og kubbarl Sumaráætlun: Tvisvar í viku 2007 verður gott ár til að ferðast! » lceland Express hefur flug til 5 nýrra áfangastaða á næsta ári og verða þá áfangastaðirnir orðnir 13 talsins. Næsta vor býður lceland Express beintflug frá Egilsstöðum til Kaupmannahafnar sem eru stórtíðindi, því aldrei áður hefur íslendingum staðið til boða að fljúga til útlanda frá þremur stöðum á landinu í einu: Keflavík, Akureyri og Egilsstöðum. Þetta þýðir bara tvennt fyrir ferðaglaða (slendinga: Aukin samkeppni og fjölbreyttari ferðamöguleikar. Sala flugsæta fram til haustsins 2007 er þegar hafin. Tryggðu þér lægsta mögulega verð til Evrópu með því að bóka strax á www.icelandexpress.is lceland Express lceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sfmi 5 500 600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.