blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 51

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 51
blaðið Það sem ekki má missa sín á jólunum Fara saman í messu Árni Sigfússon Bæjarstjóri Það sem hringir innjólin hjá okkur er að fara í messu. Jólahátíðin snýst um fæðingu Krists og upprifjun á henni gefur manni jólaandann. Síðan eru ákaflega mikilvægar í mínum huga þær hefðir sem fjölskyldan hefur. Til dæmis leggjum við áherslu á að færa upp hangikjöt og svið upp á gamla mátann. Hamborgarhryggurinn er lika ómissandi. Við förum síðan mjög vandvirknislega yfir móttöku gjafa. Samverustundir með fjölskyldunni Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Þingmaður Það eru samverustund- irnar með fjölskyldunni. Að vera með börnunum og barnabörnunum er mér ómetan- legt. Jólastemningin og ljósin eru mikilvæg atriði. Eg tek alltaf fram rússnesku jólasveinana mína þegar líður að jólum og þegar þeir eru komnir upp eru jólin komin. Góður matur yfir hátíðirnar er ómissandi þó svo að ég sé ekki föst í hefðum með hann. Möndlugrauturinn er ómissandi Dagný Jónsdóttir Þingmaður Möndlugrauturinn eftir uppskrift mömmu er al- gjörlega ómiss- andi á aðfanga- dag. 1 þá hefð verður ávallt haldið þó svo að rjúpurnar þurfi að víkja núna í fyrsta skipti. Að njóta hátíðarinnar með góðri bók er til þess að fullkomna mína tilveru. Fullt afkertum Katrín Júlíusdóttir Þingmaður Það sem kemur mér í alveg sérstaka jólastemningu er að hafa nóg af góðum ilmandi kertum í kringum mig. Gott skap og samveru við son minn met ég mikils í kringum jólin. Við lifum í hröðum.heimi og því kann ég að meta góðar samveru- stundir með barninu minu með fullt af kertum. Ég er svo einföld að þetta nægir mér. Allt hugurinn girnist Loft veitingahús Hátískufatnaöur fyrir dömur & herra E)3 a « Fylgihlutir og gjafavara Junya Watanabe Comme des Garcons D'squared2 Alberta Ferretti Vanessa Bruno John Ftocha Margiela 6 Y3 Skór, töskur, tónlist, skart, bækur, hönnunarmunir, heimilisvara Laugavegi 60A I s 511 3123 I www.3haedir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.