blaðið

Ulloq

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 71

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 71
blaðið MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 71 Vigdís skáti lagði Bó að velli í Tekinn Vigdís Perla Maack, 13 ára nem- andi í 8. bekk í Austurbæjarskóla og meðlimur í skátahreyfingunni, er þekkt fyrir að vera bæði ljúf og kurteis og langt því frá fyrir að vera pirrandi. I síðasta þætti af Tekinn leggur hún sjálfan Björgvin Hall- dórsson að velli sem einkar pirr- andi unglingur sem getur ekki séð hann í friði þar sem hann situr að verki við að gefa eiginhandaráritan- ir í Kringlunni. Vigdís vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína og Bó brást illur við enda sýndi Vigdís frábæra takta og lét hann einfald- lega ekki í friði. Var þetta erfitt? Já, þetta var svolítið erfitt, en ég vissi á endanum að hann myndi vita að þetta væri allt í góðu gamni gert þannig að þetta bjargaðist. Erf- iðast var að koma aftur og aftur inn, hann móðgaði mig alls ekki, en Björgvin bað mig afsökunar eftir á og fannst þetta bara fyndið. Ætlarðu að leggja leiklist fyrir þig? Ég veit það nú ekki. Ég hef áhuga á leiklist og tók þátt í hæfileika- keppni grunnskólanna, Skrekk, í ár. Við vorum með ýkt atriði, svona svo- lítið furðulegt. Ég lék prest. Af öðr- um áhugamálum þá er ég að hugsa um að fara að læra á gítar eftir jól. I framtíðinni langar mig til að verða ljósmóðir en ég hef ótrúlega gaman af því að umgangast lítil börn. Tók Bó Vigdís Perla Maack sýndi sniiidartakta og þóttist illa haldin af unglingaveiki í síðasta þætti af Tekinn. Kl. 22.40 - RUV Hugrenningar kynskiptings 100% manneskja (100% menn- eske) er norsk heimildarmynd frá 2005 um strákinn Morten sem lét breyta sér í stelpuna Monicu þegar hann var 22 ára. Flestir kannast við að hafa reynt að finna sjálfa sig eins og það er kallað en fæstir þurfa að fara í skurðaðgerð til þess. Mánuðina fyrir og eftir aðgerð- ina sagði Monica kvik- myndatökuvélinni frá hugrenningum sínum og heið- arleiki hennar, húmor og hrein- skilni ættu að verða til þess að draga úr for- dómum gagn- vart fólki í hennar stöðu. 21.00 - Sirkus Hvað er að ger- ast í Reykjavík? Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. Ásgeir og félagar eru að fylgj- ast með því sem er að gerast í menningarllfi Reykjavíkúr. Áhersla er lögð á nýja staði, spennandi uppákomur, opnanir og frumsýningar; það nýjasta í tískunni, tónlist, kvikmyndum og almennt í afþrey- ingarlífinu. Það er Ásgeirsem er umsjónarmaður þáttarins en núna hefur hann fengið til liðs við sig þrjár konur 20.35 - Stöð 2 Flottustu brækurnar Hin árlega tískuhátíð Victoria's Secret er fyrir löngu orðinn heimfræg. Þar eru ekki aðeins lagðar línurnar í því allra nýjasta og heitasta í eggjandi undir- fatnaði heldur leika nokkrar afvinsælustu hljómsveitum í heimi undir sýningunni við mikinn fögnuð við- staddra. RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS Láttu fagmenn skoða hjá þér raflögnina fyrir jólin. Gleðilega hátíð!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.