blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 42
Híandmálaðar jólakúlut úr gleri 8cm, (Jcm, TOcm og I2cm www.simnet.is/jolakulur [9]^í§ [§) Mmm fm ""'a - - ve i d i ko rt i d. i s 29vatnasvæði fyrir aðeins 5000 krónur! Handbók meö ítarlegum upplýsingum, kortum o.fl. fylgir! Fæst á ESSO, í veiðivöruverslunum og á www.veidikortid.is Hý endurbætt gerð, mjúkur botn, fer beturí hornln og milli hluta Kryddin frá Pottagöldrum eru ómissandi í matreiðsluna hringlaga mjúkan disk með filti undir sem dregur i sig ryk, ló, dýrahár o. fl. Eítt handtak að skipta um filt. Gengur 1,5 klst á hleðslu, hleðslutækí fylgir. Söluaðilar: Byggt&Búið, Samkaup Úrval og Nettó um land allt, Iðnú Brautarholti, Fjarðarkaup Hf. Skipavik Stykkishólmi, KFH Egilsstööum Gólfefni & þrif Höfn og Káskó Keflavík Jólin eru ein skemmtilegasta hátíð ársins og hví œttu þau ekki að vera það? Þetta er eina hátíðin þar sem við höfum afsökun fyrir að drekka rauðvín reglulega, klœðast rauðu og versla þar til við getum ekki meir. Þrátt fyrir það geta jólin stundum verið þreytandi enda álagið mikið. Þegar þú hefur fengið meira en nóg af jólunum skaltu muna að það er líka nauðsynlegt að hlaða batter- íin. Lœddu þessum hátíðlegu hug- myndum inn t þtna jóladagskrá og þú verður með bros á vör langtfram yfirjól. Vertu góð við þig 1. Settu eldrauðan varalit á þig áður en þú ferð í Smáralind. Litasérfræð- ingar segja að það að klæðast rauðu auki orkuna. Pantaðu tíma í algjöra klössun hjá snyrtifræðingum eða prófaðu nýjan varalit. 2. Hvernig væri að fá einmitt það sem þú vilt þetta árið. Gerðu ná- kvæman gjafalista með stærðum og lit og sendu hann í tölvupósti til þinna nánustu. 3« Kauptu litla sæta gjöf handa sjálfri þér, eins og sætan jólakjól, nýja eyrnalokka eða dýrindishúð- krem. Láttu pakka gjöfinni inn og þegar þú finnur fyrir miklu álagi um jólin skaltu opna pakk- ann og njóta þess sem í honum er. 4» Vertu með litla handbók í veskinu þar sem þú getur skrifað niður alla þá hluti sem þig langar í og þú getur keypt þér á janúarút- sölunni. leiðir til að brosa um jólin Einföld gjafakaup 5« Sendu skemmtilegar minningar. Er einhver nærri þér sem ólst upp er- lendis eða jafnvel á Akureyri? Búðu til sætan kassa uppfullan af minn- ingum, eins og uppáhaldsnamminu frá æskustöðvunum, gömlu morg- unkorni eða matvælum sem fást ekki í Reykjavík. 6. Sendu einhverjum stærðarinnar lukkugrip svo hann geti breitt út lukku til handa sér og öðrum. 7- Leiktu þér örlítið. Það er í góðu lagi að gefa leikföng að gjöf, jafnvel þó þiggjandinn sé langt frá því að vera barn. Það er alltaf gaman að kika sér og fá leikföng. 8. Kryddaðu tilveru vina þinna og hafðu alltaf óvenjuleg matvæli við hendina, eins og sinnep, góða olíu eða edik. Þetta má síðan nota sem óvæntar gjafir eða til að fara með í boð. 9« Virkjaðu fjölskylduna til að hjálpa þér. Láttu eiginmanninn fá lista yfir gjafir og annað sem þarf að kaupa. Börn eru jafnan mjög góð í að pakka gjöfum inn auk þess sem þau geta skrifað á merkispjöldin. í jólaskapi... 10. Það væru ekki jólin án þess að... Taka upp allt uppáhaldsjólaskrautið þitt og rifja upp söguna á bak við það. Kúra með börnunum og horfa á uppáhaldsjólamyndina enn eitt árið. Spila uppáhaldsjólalagið allan des- ember- mánuð. af jólum heima hjá þér; jólatréð, mandarínur, smákökuilmur að ógleymdum skötuþefnum. Rúnta um bílastæðið í Kringlunni í 20 mínútur að leita að stæði. 11. Eftir langan dag í verslunarleið- angri skaltu taka eina gamla góða spólu á vídeóleigunni og slaka á það sem eftir er kvölds. 12. Likaminn fyllist hita og hlýju þegar heitt kakó er sopið. Börnin eru líka einstaklega hrifin að þessum ljúffenga drykk. Ekki gleyma súkku- laðinu og rjómanum ofan á. Brosað öll jólin 13- Gerðu jólakortin persónu- legri, slepptu þessum hefðbundnu kveðjum en segðu þess í stað frá því hvaða á daga þína hefur drifið, frá draumum þínum og væntingum og hvað sé framundan. 14* Fyrir þá sem hafa nægan tíma má búa til heimasíðu á Netinu með myndum af fjölskyldumeðlimum, sögum af árinu og fleiru skemmti- legu. Svo má senda ættingjum og vinum slóðina og leyfa þeim að njóta. 15- Sendið pakka til einhvers sem kemst ekki heim til að njóta jólanna. Biðjið fjölskyldumeðlimi um að taka þátt og sendið gjafir, fjölskyldu- myndir, kerti með kunnuglegum ilmi og jólaskraut. ÍO. Gleymið ekki að styðja þá sem minna eiga, setjið gjöf undir jóla- tréð í Kringlunni, gefið til Rauða krossins og annarra félaga. Jólin koma Jólin eru ein skemmtitegasta hátid ársins enda er ekki alltaf sem við fáum afsökun fyrirþviaó versla eins og vitleysingar og klæóast rauðu alla daga. Bellom - nýtt á íslandi Anna Bára Ólafsdóttir í Dún og fiður með Bellora-sængurfatnaðinn. Dún og fiður, sérverslun á Lauga- vegi 87, hefur fengið til sölu vörur frá ítalska fyrirtækinu Bellora í Mílanó. Anna Bára Ólafsdóttir hjá Dún og fiður segir það mikinn heiður að fá að selja vörur Bellora. Ekki sé nema ein verslun með Bell- ora-vörur í borgum eins og Kaup- mannahöfn, Ósló, Stokkhólmi og Helsinki og það hafi tekið langan tíma að fá umboð fyrir Bellora á íslandi. Bellora var stofnað árið 1883 og nýtur mikillar virðingar sem sæng- urfataframleiðandi, enda eru vör- urnar alveg einstakar. Lengst af framleiddi Bellora einungis sængur- fatnað en framleiðir nú einnig bað- vörur, baðsloppa, baðsápur, baðsalt og eimað vatn sem notað er í gufu- straujárn og gefur náttúrlegan ilm. Sængurfatnaðurinn frá Bellora er úr 100% egypskri bómull og hör. Efnin eru þéttofin sem þýðir að þau batna nánast með árunum. Frágangur er mjög vandaður og öll sængur- og koddaver eru hneppt. Á Italíu tíðkast að vera með fjóra kodda í hjónarúmum. Þá eru þrjú koddaver eins, en fjórða verið allt öðruvísi, nánast eins og stílbrjótur, en setur um leið flottan svip á upp- búið rúmið. Því er hægt að velja úr fjórum mismunandi koddaverum við sængurverin og aðallitirnir eru hörlitur, fílabeinshvítt, bleikt og blátt. Athyglisvert er að Bellora hefur verið með sömu mynstrin í sængur- veraefnunum frá upphafi. Þau eru sígild og njóta jafnmikilla vinsælda í dag og þau gerðu fyrir rúmri öld. Ekki má gleyma að sængurfatnaður- inn er á mjög góðu verði miðað við mikil gæði. Sérverslun með sængur og kodda Dún og fiður sérhæfir sig í fram- leiðslu á sængum og koddum úr dún og fiðri. Fyrirtækið var stofnað árið 1958 og hefur frá upphafi boðið upp á nýjar sængur og kodda og einnig tekið að sér að endurnýja, bæta og hreinsa gömlu sængurnar og kodd- ana fyrir ánægða viðskiptavini sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.