blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 40

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 blaöiö Franskir hælaskór Hvað langar þig í jólagjöf? Jólasveinninn notar mitt debetkort Sígraenajólatréð — eoa/fae aw eul^ aw Sígrænt eðaltré í haesta gæóaflokki frá skátunum prýðir nú þúsundir íslenskra heimila. 10 ára ábyrgð 12 staerðir, 90 - 500 cm **• Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga *• Truflar ekki stofublómin t'*- Eldtraust ts*. Þarf ekki að vökva <•*• íslenskar leiðbeiningar t* Traustur söluaðili t* Skynsamleg flárfesting iká1f@iiniQ8©§i}®©B!3i] [HliraiyDíita Bandalag íslenskra skáta Andrea Róbertsdóttir Qölmiðlakona „Það er ekki strikamerki eða skiptimiði á gjöfinni og henni er ekki haegt að pakka inn í jólapappír. Eg girnist óá- þreifanlegar gjafir og ánægju- leg samverustund með gull- molunum mínum er efst á óskalistanum. Síðan er ég alltaf sjúk í að láta hamingj- una elta mig á röndum. Eg verð þó að játa að ég hef suðað síðustu daga í jólasveininum um utanlandsferð. Þessi jóla- sveinn notar debetkortið mitt og í gjöfinni sameinast jólagjöfin og afmælisgjöfin en ég á afmæli snemma á næsta ári.” m no:1 „Mig langar í æðruleysi, frið, kærleika og fleiri góða daga. Þetta get ég allt saman gefið sjálfum mér og ég er fullkom- lega ábyrgur fyrir þessum gjöfum sjálfur. Ég reyni að gefa sjálfum mér þetta á hverju ári og að draga andann rólega. Það besta sem ég gaf sjálfum mér á þessu ári var tveggja vikna frí á tveggja mánaða fresti. Það bjarg- aði geðheilsu minni á árinu því þessar tvær vikur nota ég til að gera eitthvað fyrir sjálfan mig, skúra gólfið heima hjá mér eða gera allt þetta sem maður lætur alltaf ógert. Þetta er algjörlega búið að bjarga árinu hjá mér og ég ætla svo sannarlega að halda þessu áfram.“ „Mig langar í góða íþróttaskó til að nota í ræktinni. Auk þess langar mig í íþróttagalla en merkin skipta ekki öllu máli. Ég er græjufíkill en ég á eiginlega allar græjur. Konan mín er svo góð og í hittifyrra gaf hún mér iPod sem dugar ennþá. Svo langar mig í eitthvert dót í sumarbústað- inn sem ég er að byggja, dót inn í bústaðinn en hann verður von- andi tilbúinn í vor.“ „Ég hef ekki hugmynd hvað mig langar 1. Ég er svo rétt skriðin upp úr prófunum í háskólanum að ég er ekki komin svo langt. Mér gekk bara vel í prófunum, ótrúlegt en satt. Ég er búin að vera svo upptekin undanfarið að ég var hrædd um að þetta myndi ekki ganga upp en ég er bara ánægð hvernig fór. En þess vegna hef ég ekki haft tíma til að hugsa um jólagjafir og það er svo sem ekkert sérstakt sem ég man eftir sem mig langar í.“ Landsmenn eyða ansi mörgum klukkutímum í verslunarmið- stöðvum og leita að hinni einu réttu gjöf handa ástvinum sinum. Sú leit getur oft verið erfið og lýjandi en verður þess virði á að- fangadagskvöld þegar sjá má gleði og aðdáun í augum viðtakandans. Sumar gjafir verða ekki metnar til fjár á meðan aðrar kosta fúlgur fjár. Ekki að það skipti máli þvi gamli málshátturinn að það sé sælla að gefa en þiggja er svo sann- arlega lífseigur. Blaðið leitaði til fjögurra þjóðþekktra einstaklinga sem deila því hverjar þeirra lang- anir og óskir eru þessi jól. www.xena.is GLÆSIBÆ S: 553 7060 GJAFABREF • HEILSUGJAFAVÖRUR • JAFNVÆGI FYRIR LÍKAMA OG SÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.