blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 46
‘iruil vuo aj nyjum vorum Tráfaœr verð og gœðí - ‘Persónuíegýjónusta Hamraborg 7, Kópavogi, Sími 544 4088 Vatnsrúmin eru komin aftur flottari og betri, þetta er það besta á markaðinum í dag þú átt það skilið að láta þér líða vel í rúminu. Vaknar út hvíld/ur og tekur brosandi á við daginn . 15 ára ábyrgð það gerist ekki betra Yfir 20 ára reynsla á íslandi Ubtnen'im _u| www.4you.is VainSfUiTI em. Kársnesbraut 114 • sími 564 2030 - 690 2020 Útsölustaðir: Esar Húsavík, Dalakjör Búðardal, Snyrtivöruverslunin Nana Lóuhólum, Heimahornið Stykkishólmi, Sælukjallarinn Patreksfirði, Efnalaugin Vopnafirði, Pex Reyðarfirði Tölvuleikir í jólapakkann: Veljum leiki við hæfi *>.0. 4 CDs worth of SO Cent and Q-Un)t music tncTuding Over a dozen 50 Cent and G-Unit rrtustc vtdeos Create custom music ptaylists, watch rnusic videos and rock the exdusive soundtrock from Sha Money XL All events portrayed herein are ftctltious. Any similaritlos to reat events are purety coincidental. mss gsg Ssáiáv b^,$8 Ut rn* aesignauon. UnautlioiiíeO copytng. reverse ital. par lot piar, or cncunnemton of copr piotection is Dæmi um PEGI-merkingar Mikilvægt að skoða hvað er ver- ið að kaupa handa barninu. 0 Tölvuleikir hafa undanfarin ár verið að sækja í sig veðrið sem vin- sæl jólagjöf. Mörg börn þrá ekkert heitar en að geta leikið sér í nýjum tölvuleik í jólafríinu. Margs ber þó að gæta þegar valinn er tölvuleikur fyrir barn og þá sérstaklega hvort leikurinn sem valinn er sé við hæfi barnsins. Það er margtuggin tugga að tölvuleikir geti haft skaðleg áhrif á börn og unglinga. Því er mikil- vægt að skoða vel hvort leikurinn sem settur er á jólagjafalistann sé í raun leikur sem hæfi því barni sem óskar eftir leiknum. Tölvuleikjamarkaðurinn stílar inn á mjög breitt aldurssvið og eru markhópartölvuleikjaframleiðenda allt frá þriggja ára aldri og upp úr. Til þess að hjálpa fólki að velja leik við hæfi handa barninu hafa verið teknar upp svokallaðar PEGI-merk- ingar á tölvuleikjum hér innanlands. Tinna Jóhannsdóttir hjá Smáís segir að PEGI-kerfið sé fyrst og fremst hugsað sem upplýsingaveita fyrir neytendur. „PEGI-skráningarnar eru fyrst og fremst skaðsemis- og varnaðarupplýsingakerfi." PEGI-kerfið er tvíþætt. Fyrri þátturinn er aldursflokkun og birt- ist hann framan á leiknum. Ald- urflokkarnir eru 3+, 7+, 12+, 16+ og 18+. Með þessu er hægt að sjá auðveldlega hvort leikurinn sem valinn er henti í raun og veru barn- inu. Ef 12 ára barn langar í leik sem merktur er 18+ þá er það bókað mál að leikurinn hentar ekki barninu. Hinn þáttur kerfisins er efnisinni- hald leiksins en það er tekið fram aftan á leiknum. Þar er tekið fram ef leikurinn inniheldur ofbeldi, ljótt orðbragð, kynferðislegt efni eða efni sem gæti hrætt barnið. Tinna segir að mikilvægt sé að neytendur séu upplýstir um þetta kerfi til að það hjálpi þeim að velja tölvuleik við hæfi. „Við gáfum út bækling fyrir síðustu jól um þetta kerfi og dreifðum honum. Við höfum fengið þakkir fyrir það. Merk- ingar skýra sig annars að miklu leyti sjálfar." Hún segir að starfsfólk versl- ana sé almennt vel upplýst um þetta kerfi og er því góð regla að spyrja af- greiðslufólk ef einhver vafi leikur á hvort leikurinn henti barninu. Trönuber eru gífurlega holl -tilvalið að nota trönuber í jólamatseldina Trönuber eru skyld bláberjum en vaxa ekki hér á landi. Berin eru notuð til matar, en snemma á öld- inni var farið að nota berin gegn blöðru- og nýrnasjúkdómum. Vís- indamenn hafa komist að því að í safa berjanna eru efni sem heita pro- anthocyaníð og koma þau í veg fyrir að bakteríur sem valda sýkingum geti fest sig við blöðruvegginn. Við rannsóknir hefur komið í ljós að bakteríum og hvítum blóð- kornum fækkar um rúman helm- ing ef trönuberjasafi er drukkinn. Einnig hafa rannsóknir leitt í ljós að konur sem fá síendurtekna blöðru- bólgu, hafa oft þannig þvagblöðru að það er auðvelt fyrir bakteríurnar að festa sig við blöðruvegginn. Trönuberjasafinn hefur því áhrif á rót vandans. Trönuber innihalda einnig hátt hlutfall andoxunarefna sem talin eru hafa verjandi áhrif gegn krabba- meinsvexti í frumum og nýlegar rannsóknir leiða í ljós að efni í trönu- berjum hafa verjandi áhrif gegn hjartasjúkdómum. Ljúffeng trönu- og perusósa Þessa sósu er gott að nota með kal- kúna eða öðru ljósu kjöti yfir hátíð- arnar. Perurnar gefa sósunni mjúkt, ögn sætara bragð. • 1 poki fersk trönuber (rúmlega 500 gr) • 3 mjúkar og þroskaðar perur, afhýddar, kjarninn tekinn úr og skornar í bita • '/2 bolli þurrkuð trönuber • 1 bolli sykur Notið pönnu með þykkum botni, og blandið saman berjum, sykri og V2 bolla af vatni. Færið til suðu á miðlungshita. Látið krauma, athugið að hræra • 1/4 bolli sultað engifer, gróft skorið 1. Hitið ofninn í 220 gráður. Olíu- berið gott fat fyrir brauð og stráið hveitiyfir. Dreifið höfrum ábökunar- pappir og ristið þangað til þeir taka á sig gylltan lit. Setjið í matvinnslu- vél og hakkið fínt. Blandið saman í stórri skál: muldum höfrum, hveiti, sykri, lyftidufti, matarsóda, salti og kardimommum. 2. f aðra skál skal blanda saman jóg- úrti, olíu og eggjum. Hrært saman. 3. Hellið eggja- og jógúrtblöndu ofan í blöndu þurrefna. Blandið þá trönuberjum og engifer saman við. 4. Athugið brauðið eftir 30 mín- útur og setjið álpappír yfir ef yfir- borðið er farið að dekkjast verulega og þú álítur að hætta sé á því að það brenni. Brauðið þarf að bakast í 50 mínútur. reglulega í þangað til berin eru ekki lengur heil (tekur um 15 mínútur). Kælið við stofuhita og geymið í luktu íláti í kæliskáp i allt að tvær vikur. Yndislegt trönuberjatebrauð Engifer gefur þessu brauði skemmtilegt bragð. Frábært með hreinum rjómaosti í jólamorgunverðinn. •1/4 bolli canola jurtaolía • 1 bolli haframjöl • 1 bolli hveiti • 1/2 bolli sykur • 2 teskeiðar lyftiduft • 1/2 teskeið matarsódi • 1/4 teskeið salt • 1/2 teskeið kardimommur, muldar • 3/4 bollar ab-súrmjólk • 2 stór egg • 1 bolli trönuber (fersk eða frosin) ef frosin, ekki þýdd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.