Bændablaðið - 27.03.2007, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 27.03.2007, Blaðsíða 19
Bændablaðið | Þriðjudagur 27. mars 200719 DK–16: Blanda með 16% próteini hefur AAT gildið 116g fyrir hvert kíló af þurrefni sem er mun lægra en í hefðbundnu K-16 með fiskimjöli. Hentar vel til fóðrunar á síðmjólkurskeiði með beit og meðalgóðum heyjum. DK–20: Blanda með 20% próteini hefur AAT gildið 125g fyrir hvert kíló af þurrefni sem er mun lægra en í hefðbundnu K–20 með fiskimjöli. Hentar vel til fóðrunar með heyji í blautverkuðum rúllum og prótein-snauðum heyjum. Er danski kúrinn kominn? FÓÐURBLANDAN FB Reykjavík sími 570 9800 FB Selfossi sími 482 3767 FB Hvolsvelli sími 487 8413 FB Egilsstöðum sími 570 9860 Bústólpi sími 460 3350 KB, Borgarnesi sími 4305500 Verslun KS, Eyri sími 4554626 Útsölustaðir: Verslanir okkar um land al lt . Nánari upplýsingar á www.fodur. is eða hjá sölumönnum. Fóðurblandan kynnir nýjar fóðurblöndur Fóðurblandan hefur sett í sölu og dreifingu tvær nýjar tegundir af kúafóðri. Þessar blöndur innhalda annars vegar 16% og hins vegar 20% prótein en eru án fiskimjöls og bjóðast á mun lægra verði en sambærilegar fóðurblöndur. Nýju blöndurnar mæta óskum þeirra sem vilja lækka fóðurkostnað, en Fóðurblandan hvetur viðskiptavini til þess að leita ráðgjafar svo tryggja megi að fóðrið sem þeir nota uppfylli kröfur þeirra og hæfi aðstæðum. Dönsk fyrirmynd — en hæfir hún íslenskum aðstæðum? Case CS 94 Árgerð 1999, 4700t, Trima 340, Verð 1.900.000 McCormick 105 C-Max Árgerð 2006, 250t. Verð 3.100.000 Case CS 75 Árgerð 1998, Stoll Robust 8, 3500t. Verð 1.800.000 Krone 1500 Vario Pack Árgerð 2000 Verð 1.000.000 Árgerð 2004 3 m. vinnslubreidd, þyngd 2000kg Verð 950.000 Nýjar og notaðar Vélar Árgerð 1999 Verð 990.000 + vsk McCormick CX 105 Árg. 2004, 1400 tímar Verð: 3.250.00 + vsk Fundarboð Aðalfundur kornræktarfélags Þingeyinga verður haldin í Ljósvetningabúð mánudaginn 2. apríl n.k kl 13.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.