Bændablaðið - 27.03.2007, Blaðsíða 38

Bændablaðið - 27.03.2007, Blaðsíða 38
Til sölu 6.000 lítra Vélboða mykjutankur árg.´98. Deutz- Fahr fjölfætla, 4 stjörnu, 6 arma, árg. ´98 og Triolet aðfærsluband með matara fyrir laust hey árg. ´85. Uppl. sími 895-0560. Útsæði. Til sölu nokkur tonn af Premier útsæði, Einar Jóhanns- son Eyrarlandi 1. Sími 894- 1372. Til sölu Polaris 250 fjórhjól árg. ´87 og Veto-12 ámoksturstæki, passa á Case. Uppl. í síma 863- 3327. Til sölu Vermeer-504 rúlluvél árg. ´91. Útungunarvél fyrir allt að 600 egg. Nissan King-Cab í varahluti og álfelgur undir Saab 900. Uppl. í síma 486-8604 eða 899-7879 eftir kl 18. GADDAVÍR – TÚNGIRÐINGA- NET – ÞANVÍR. Mjúkur gadda- vír 2,2 mm, 7 strengja túngirð- inganet 68 cm og þanvír 2,5mm. Gott verð. Sendum samdægurs. Bindir og vír ehf., Eyrartröð 2, Hafnarfirði, símar 564-6050 og 891-8824. Netfang: bindir@sim- net.is Til sölu Borgarnes afrúllari árg. ´91. Uppl. í síma 845-0980. Til sölu Zetor 6911 árg. ´79, Urs- us C-362 árg. ‘83, New Holland- 370 bindivél og Toyota Hi-Lux, bensín, árg. ´90 með bilaða vél. Uppl. í síma 849-5399. Til sölu tveggja hæða 9,5 m lang- ur fjárflutningakassi, tekur 190 lömb eða fleira. Á sama stað 6 hjóla Scania 92 M, árg. ´87, á langri grind með kojuhúsi. Einn- ig Scania 82H, 6 hjóla kassa- bíll árg.´87 með 7,2 m löngu flutningsrými og einföldu húsi. Vörubílskerra með amerískum kassa, skráningarlaus. Uppl. gef- ur Baldur í síma 471-3131 eða 861-1961. Til sölu Case 4240 árg. ́ 94, með bæði ámoksturstækjum og fram- búnaði. Uppl. í síma 896-6011. Til sölu MF-204 dráttarvél, vökvaskipt, árg. ´64 með tækj- um. Uppl. í síma 434-1250. Til sölu Dodge Ram, árg. ‘96, í skiptum fyrir 4x4 dráttarvél, helst með tækjum. Uppl. í síma 894-2904. Hey í rúllum til sölu. Tekið 25. júní til 5. júlí. Einnig rörmjalta- kerfi fyrir 24 bása. Scania-142 búkkabíll árg. ´88 með palli og stól. Volvo FL-10 sex hjóla með álpalli árg. ́ 88. Einnig Hino, góð- ur í rúlluvagn. Uppl. í símum 487-8519, 898-8609, 893-9610 eða á netfanginu: jspeg@sim- net.is Til sölu Ford F-350 dc. árg. ´88, 7,3 dísel, 35” álfelgur. Plasthús og filma á palli. Þarfnast smá lagfæringa. Reynslumikill og magnaður í slarkið. Uppl. í síma 467-1375. Til sölu tvö stk Ford Mercury Comet, árg ́ 64, gangfærir þarfn- ast uppgerðar. Uppl. í síma 848- 4389. Til sölu Claas Rollant 250 árg. ´00 notuð 5.000 rúllur. Einnig McHale 991 B, árg. ´97 og New Holland samstæða BR-560, árg. ´05, notuð 2.000 rúllur. Búvís/ Lambás ehf. sími: 465-1333 eða 465-1332. Til sölu traktorsdrifinn kornvals. Uppl. í síma 866-3359. Til sölu MF-390 árg. ´92 með hliðarskiptingu og vendigír. Not- uð 4.900 vst. Vel með farin og góð vél. Einnig nánast ný 3/4” borholudæla með 50 m kapli og þrýstirofa, verð kr. 50 þús. án vsk. og hitatúpa 12 kw, verð kr. 20 þús. Einnig nýr súrkornsbás fyrir tvær kýr, verð kr. 85 þús. án vsk. Uppl. í síma 453-8258 í hádeginu og á kvöldin, Jón. Til sölu hestur á 9. vetri, með- alviljugur, ganghreinn, töltir og brokkar. Verðhugmynd 100.000 eða tilboð. Er í Reykjavík. Skoða að taka hnakk, reiðdýnu eða unghross í skiptum. Sími 822-8763. Til sölu Fiat 80-90 DT 80 hö., árg.´90, með Alö 540 tækj- um. Notuð 4.000 vst. Þarfnast talsverðar lagfæringa. Tilboð óskast. Uppl. í síma 892-9815. Til sölu eftirfarandi: Nissan dc dís- el, árg. ´99, Nissan dc, árg. ´94. Trooper dísel, árg. ´90. 8.000 ltr. tankur af bíl, ökumannshús af Bens 1317, árg. ´88. Bens 309 húsbíll 6 cyl., árg. ´84. Frambiti með fjöðrum og dekkjum undan Scania. Universal árg. ́ 85. Uppl. í síma 894-4890. Til sölu skekkjanlegar ýtutennur, 4 m ávinnsluherfi (slóðar), fla- gjafnar og fóðurblandarar. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016. Eigum til á hagstæðu verði haugsugu, haughrærur 5,2 m og Same dráttarvél 86 hö. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016. Vetrartilboð á jarðtæturum, flag- völtum, sláttuvélum, heytætlum og stjörnurakstrarvélum. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til sölu 6stk Duovac mjaltatæki með SAC krossum og Delaval þvottavél, lítið notuð sogdæla, forkælir, 2 stk DeLaval kjarnfóð- urbásar m. tveimur fóðurhólfum, gryfjukantur frá SAC og efni í ryðfría innréttingu. Uppl. í síma 414-8600. Til sölu Nissan Patrol árg. ´01, ekinn 260.000 km, einn eigandi. Einnig Þjarkur fjórhjól árg. ´04. Lítið notað. Uppl. í síma 471- 1085 eftir kl. 20 eða 895-1085. Sæplast ker. Eigum útlitsgölluð 700 ltr. MPC Sæplast ker til sölu á góðu verði. Stærð keranna er 120x100x87 cm. Kerin eru afar sterk og endingargóð. Promens, Dalvík, sími 460-5000. Úrvals vatnslímdur birkikrossvið- ur 12mm. og 9 mm.Tilvalinn til innréttinga og innanhússklæðn- inga. Einnig ofnþurkuð fura 2,5”x5”. Uppl. í síma 895-6594. Íslensk-Rússneska ehf. Óska eftir að kaupa Toyota Land Cruiser (stutti bíllinn árg. ´88) má vera bilaður en bod- dý þarf að vera óryðgað. Sími 894-1372. Óskum eftir að kaupa traktor af tegundinni Massey Ferguson 240 eða sambærilegan. Uppl. gefur Ágúst Jensson í síma 660-2774. Erum að hefja búskap og ósk- um eftir hinum ýmsu landbún- aðartækjum, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 894-2904. Óska eftir notuðum varahlut- um í Case 580G árg.´88.Um er að ræða stjörnudrif í fram- hjól á svona vél. Passar líka úr árg.´87 og jafnvel ´86 árgerð- um. Uppl. í síma 822-7518 eða 897-8814. Óska eftir að kaupa minni gerð- ina af Trima ámoksturstækja- gálga eða Stoll Robust 8. Uppl.í síma 892-9815. Óska eftir að kaupa 6.000- 10.000 lítra haugtank. Uppl. í síma 862-1786. Óska eftir nýlegum áburðardreif- ara, Fella TH 790 heytætlu, Stoll Stjörnumúavél 335-420, brauta- kerfi í fjós, jafnstraumsdínamó 6-12 kw. Á samastað er til sölu Dramínski beiðslamælir fyrir kýr. Upplýsingar í síma 434-7969 eft- ir kl. 20:00. Óska eftir að kaupa rúlluvagn. 10-12 rúllur í botninn. Einnig kemur til greina að kaupa öfluga grind á hásingu. Uppl. í síma 862-9380. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfsfólk? Nínukot aðstoðar við að útvega erlent starfsfólk. Ára- löng reynsla. Tökum einnig að okkur frágang á formlegri skrán- ingu og pappírsvinnu vegna erlendra starfsmanna. Uppl. og pantanir í síma 487-8576. Net- fang: ninukot@ninukot.is Átján ára stúlka óskar eftir sum- arstarfi á kúabúi frá byrjun júlí til enda ágúst. Er í landbúnað- arskóla í Austurríki og hefur reynslu af bústörfum. Uppl. í net- fangið kbachler@gmx.at Katja Bachler. Vantar góðan og ábyggilegan starfskraft á sauðfjárbú á Austur- landi frá 1. maí til 15. júní. Uppl. í síma 864-6535. Starfskraft vantar á blandað bú, kýr og kindur, þarf að geta haf- ið störf sem fyrst. Uppl. veittar í síma 899-3264. Traustan og vanan sauðburð- armann/konu vantar til starfa á u.þ.b. 350 kinda bú á Suðaust- urlandi. Uppl. í síma 453-6575 eða á netfanginu heidasim@ simnet.is Vanur starfskraftur óskast í sauð- burð á stórt fjárbú í Dalasýslu. Uppl.í síma 434-1302. Heimagisting með öllum þæg- indum á besta stað í Kópavogi. Uppl. í síma 869-9964. Óska eftir að taka á leigu tún, akra eða dal til veiða. Áhuga- samir hringið í 825-5064 eða sturlaugsson77@hotmail.com Óska eftir að taka á leigu gott gæsaland með góðum korn- stykkjum í Landeyjum eða und- ir Eyjafjöllum. Aðrir landshlutar koma þó til greina. Vel greitt fyrir gott land. Uppl. í síma 898- 4047. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 BorgarnesTil sölu Óska eftir Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Atvinna Leiga Bændablaðið | Þriðjudagur 27. mars 200738 Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldin föstudaginn 13. apríl nk. í Súlnasal Hótel Sögu ... og hefst kl 19.00 með fordrykk. Skemmtiatriði verða fjölmörg og koma frá öllum landshornum! Að loknum mat og skemmtiatriðum mun dansinn duna langt fram á nótt. Hljómsveitin Lego Veislustjóri Gísli Einarsson Matseðill. Humarsúpa „orginal“ með humarhölum og rjómatoppi Kryddjurtahjúpaður lambahryggsvöðvi með kartöflu „quise„ lamba-canellone og anis-rauðvínsgljáa Skyrfrauð með sítrusmuffins og bláberjaís Fyrir allt þetta, glæsilegan matseðil, fjölmörg skemmtiatriði og dansleik er verði stillt í hóf eða aðeins kr. 5.000,- Allir sauðfjárbændur er hvattir til að mæta. Til að tryggja sér miða er fólki bent á að hringja í síma 563-0300 sem fyrst og skrá sig. Einnig er þeim aðilum, sem ætla að gista á hóteli, hvattir til að panta sér herbergi í tíma. Árshátíðarnefnd LS. Bakkó (Bachoe) á traktor. Lítill Sturtuvagn. Trjákurlari á traktor. Draganlegt Bakkó Uppl. 660-8680 http://asp.internet.is/grafa grafa@internet.is Til sölu Veiði www.bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.