Bændablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | fimmtudagur 20. apríl 2011 Ávextir íslenskra auðlinda Landbúnaðarháskóli Íslands er vísindastofnun á sviði hagnýtrar náttúrufræði, umhverfi smótunar og skipulagsfræða. Meginviðfangsefni LbhÍ er nýting og verndun náttúruauðlinda. LbhÍ býður háskólamenntun til BS- og MS-gráða. Kynntu þér spennandi framtíðarnám á heimasíðu skólans: www.lbhi.is w w w .l b h i. is P L Á N E T A N ) % *+  ,  -              !"#$$%  %& '(#$$($$)*'(#+(,$#---.            ' --   .% % =        9 > 2     4  4 > 2        % ?      =     Bændablaðið á netinu... www.bbl.is Heimssýn á Vestfjörðum Aðalfundur Heimssýnarfélags Vestfjarða fer fram í Einarshúsi á Bolungarvík þriðudaginn 26. apríl nk. kl. 20:00. Að afloknum venjulegum aðal- fundarstörfum fara fram almennar umræður þar sem frummælandi verður Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur og ræðir hann m.a. stöðu Evrunnar og fleiri málefni. Eru allir áhugamenn um sjálfstæði Íslands hvattir til að mæta á fund- inn. Stjórn Heimssýnarfélags Vestfjarða Heimssýn í Húnaþingum Aðalfundur Heimssýnarfélags Húnvetninga fer fram í félags- heimilinu Víðihlíð miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 20:30. Að afloknum hefðbundnum aðal- fundarstörfum, þar sem m.a. verða sett ný lög fyrir félagið, fara fram almennar umræður um Evrópumál. Fulltrúi frá framkvæmdastjórn Heimssýnar mætir á fundinn og tekur þátt í umræðunum. Hvetjum alla áhugasama um sjálf- stæði Íslands til að mæta til fund- arins og taka þátt í umræðunni um eitt af mikilvægustu hagsmuna- málum þjóðarinnar. Stjórn Heimssýnarfélags Húnvetninga Heimssýn í Dalabyggð Stofnfundur Heimssýnarfélags Dalabyggðar fer fram fimmtudag- inn 28. apríl nk. kl. 18:00 í Leifsbúð í Búðardal. Á fundinum verður gengið frá formlegri stofnun félagsins auk þess sem stjórn verður kjörin. Að lokinni formlegri stofnun og kosn- ingu stjórnar fara fram almennar umræður þar sem frummælandi verður Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður. Allir áhugamenn um fullveldi Íslands og sjálfstæði þess gagn- vart Evrópusambandinu eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessari brýnu umræðu um eitt stærsta hagsmunamál þjóðarinnar. Hægt verður að fá súpu, brauð og kaffi á góðum kjörum. Bændur og búalið Framleiðum hágæða einangrunargler sem sparar orku. Sendum hvert á land sem er - stuttur afhendingartími. Glerskálinn - Smiðjuvegi 42 - Kópavogi - Sími 557 5580 1966 - 2011 45 ÁRA Íslensk framleiðsla í 45 ár. LAXÁRNES Í KJÓSARHREPPI Laxárnes ehf auglýsir til leigu hluta úr jörðinni Laxárnes í Kjósarhreppi ásamt húsakosti. Ræktað land er u.þ.b. 30 ha og jörðin ber hagabeit fyrir 25 hross. Húsakostur er 400 m2 hesthús og 400 m2 hlaða. Einnig er á jörðinni gamalt og hrörlegt íbúðarhús. Leigutími eftir samkomulagi. Leigutaki þarf að setja bankatryggingu fyrir 12 mánaða leigu eða greiða leiguna 12 mánuði fram í tímann. Umsóknarfrestur er til 29. apríl. Fyrirspurnir og tilboð sendist á netfangið eggert@mata.is Heimssýn auglýsir þrjá fundi www.heimssyn.is Tjaldskemma Til sölu tjaldskemma 9x15m. Rafknúin hurð 4x4m. Upplýsingar gefur Magnús í síma 869-0175

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.