Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 5
Samspil lífeyris og
almannatrygginga
Málþing á Grand Hótel 19. janúar 13.00–16.00
Málþing í tilefni af nýrri
skýrslu sem Benedikt
Jóhannesson frá Talna-
könnun hf. vann að beiðni
BHM, BSRB og KÍ um
samspil líf eyris greiðslna
frá líf eyris sjóðum og
Trygginga stofnun.
Dagskrá
Benedikt Jóhannesson
frá Talnakönnun hf.:
„Feikna skuldbindingar
vegna LSR. En ekki er allt
sem sýnist“.
Sigríður Lillý Baldurs-
dóttir, forstjóri
Trygginga stofnunar:
„Lífeyristrygg ing – Sam-
spil al manna trygg inga og
lífeyris sjóða“
Oddný G. Harðardóttir,
fjár mála ráð herra: „Líf-
eyris kerfið – óvissu þættir
og fram tíðarhorfur“
Málþingið er öllum opið
og aðgangur er ókeypis.
Skráning: www.bhm.is,
www.bsrb.is, www.ki.is
og í síma 595-1111.
Málþingið er mikilvægt innlegg í umræðuna um stöðu
lífeyrismála og mögu legar breytingar á fram tíðar-
fyrir komu lagi þeirra. Því er ætlað að auka þekkingu
almenn ings á líf eyris málum og þátt töku ríkisins í
öðrum kjörum fólks á efri árum.
Skráning: www.
bhm.is,
www.bsrb.is, www.
ki.is
og í síma 595-1111.
qqq www
kkk lll
Anna og Bjarni greiða hvort um sig af launum
sínum í lífeyrissjóð í 38 ár.
38
á
r
Anna Bjarni
A-deild LSR Almennur sjóður
Mánaðarlaun
300.000 kr. 300.000 kr.
Framlag launþega
12.000 kr. 12.000 kr.
Framlag vinnuveitanda
34.500 kr. 24.000 kr.
Samtals framlag í lífeyrissjóð
46.500 kr. 36.000 kr.
Þegar kemur að töku lífeyris búa þau ein (ekki á
elliheimili) og hafa aðeins tekjur úr sínum lífeyrissjóði
og frá Tryggingastofnum.
Tekjur úr lífeyrissjóði
216.600 kr. 167.580 kr.
Tekjur frá TR
28.794 kr. 57.171 kr.
Alls tekjur
245.394 kr. 224.751 kr.
Skattar
48.395 kr. 40.095 kr.
Ráðstöfunartekjur eftir skatt
196.999 kr. 184.656 kr.
Munurinn á ráðstöfunartekjum Önnu og Bjarna verður
nánast enginn ef þau flytja á elliheimili.
Heimild: Skýrsla Talnakönnunar hf. Samspil almannatrygginga, lífeyris frá
lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna, lífeyris frá almennum lífeyrissjóðum og
skatta Reykjavík 2011 og Oddur S. Jakobsson hagfræðingur KÍ.
Munur
0%
0%
–30,4%
–22,6%
–22,6%
+98,6%
–8,4%
–17,2%
–6,3%