Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 40
28 18. janúar 2012 MIÐVIKUDAGUR Bíó ★★★★ The Iron Lady Leikstjórn: Phyllida Lloyd Leikarar: Meryl Streep, Jim Broadbent, Anthony Head, Richard E Grant, Olivia Colman, Nicholas Farrell, Alexandra Roach, Harry Lloyd Ryðguð járnfrú Það má færa rök fyrir því að Meryl Streep sé ein besta leikkona kvikmyndasögunnar. Hún hefur um langt skeið verið sérstakt eftirlæti bæði bíógesta og kollega sinna, og hún stendur einkar vel að vígi sé verðlaunatölfræði skoðuð. Að Streep leiki þekkta persónu á borð við Margaret Thatcher hljómar því eins og uppskrift að sann- kallaðri kvikmyndaveislu. The Iron Lady er hins vegar of laus í reipunum til þess að teljast til kvikmyndalegra stórvirkja. Frammistaða Streep er fyrirsjáanlega óaðfinnanleg og gott betur en það. Það er ótrúlegt að fylgjast með töktunum og mál- rómnum, og förðunardeildin á sérstakt hrós skilið fyrir að hafa gert allt nema einræktað Thatcher, svo líkar eru þær. Mér finnst það sniðugt að fókusera á hina gömlu og hálfsturluðu Thatcher en ekki á stjórnmálaferil hennar. Járnfrúin er gífurlega umdeild stjórnmálafígúra og ferill hennar verður vafalítið tíundaður í annarri kvikmynd síðar. En í þessari mynd fylgjumst við með brothættri og hrörnandi konu sem sér ofsjónir og rígheldur í draug látins eiginmanns. Sú saga er ein og sér nógu áhugaverð til að réttlæta það að setja stjórnmálasögu Thatcher í annað sæti. En því er ekki haldið nægilega til streitu og eftir stendur kvikmynd sem veit ekki almennilega hvað hún vill vera. Þrátt fyrir þennan stóra galla er myndin að mörgu leyti áhugaverð og Streep hífir hana upp fyrir mörk meðalmennskunnar. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Ágæt hugmynd en útfærslunni er ábóta- vant. Streep gerir áhorfið þó vel þess virði. FRÁBÆR Meryl Streep er stórkostleg í hlutverk Meryl Streep. Árstíð verðlaunaafhendinga er hafin í Hollywood og er það alla jafna mikið fjör fyrir tískupekúlanta enda reyna stjörn- urnar að skarta sínu fegursta á rauða dreglinum. People´s Choice Awards fóru fram í Los Angeles á dögunum og völdu flestar stjörnur að klæðast litum í til- efni dagsins. Dagana eftir hafa fjölmiðlar skipst á að hrósa ungstirnunum Demi Lovato og Lea Michele fyrir kjólaval sitt á verðlaunahátíðinni. SVART Vanessa Hudgens var í kjól frá Jenny Packman. LISTAVERK Kjóll Glee-stjörn- unnar Lea Michele frá Mar- chesa var mikið augnakonfekt. BERT BAK Julianne Hough stal senunni í þessum silfurlitaða kjól með bakið bert. MÆÐGUR Mæðgurnar Kelly og Sharon Osbourne mættu saman á rauða dregilinn en grár hárlitur Kelly vakti athygli fjölmiðla vestanhafs. LITRÍK TÍSKA Á PEOPLE´S CHOICE FERSKJUBLEIKUR Demi Lovato klæddist fal- legum síðkjól frá Marchesa og fékk verðskuld- aða athygli fyrir. RAUTT LEÐUR Kristen Bell bar stutta rauða kjólinn frá Valentino vel. PRÚÐULEIKARARNIR 5.45 THE IRON LADY 5.45, 10.20 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 10.20 MISSION IMPOSSIBLE 10.20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.V.A - FBL V.J.V. - Svarthöfði.is T.V. - Kvikmyndir.is K.B - MBL BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ FRÁ HANDRITSHÖFUNDUM THE HANGOVER BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS MORGUNBLAÐIÐ ÓPERAN ÖSKUBUSKA KL. 7.30 L IRON LADY KL. 5.40 - 8 - 10.20 L MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 8 - 10.20 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.45 - 9 16 IRON LADY KL. 6 - 8 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 10 16 FLYPAPER KL. 6 - 8 - 10 12 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 8 - 10.40 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 THE SITTER KL. 6 - 8 - 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 4.45 - 8 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L FRÉTTABLAÐIÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt ÁLFABAKKA 12 12 12 L L L L V I P V I P EGILSHÖLL L L L 12 12 7 50/50 kl. 8 - 10:30 2D 50/50 VIP kl. 5:40 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 8 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ísl. Tali kl. 3:40 3D L 12 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:50 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:40 - 8 2D 50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:45 2D NEW YEAR’S EVE kl. 10:20 2D KEFLAVÍK 12 12 12 12 12 L L L AKUREYRI PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 8 - 10:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 6 2D 50/50 kl. 8 2D MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D ”TVEIR ÞUMLAR UPP”Ebert presents at the movies Fox tv- Denver Peter Hammond, Back Stage Peter Travert - Rolling Stones ”ALGJÖR GLEÐI FRÁ BYRJUN TIL ENDA” ”UNAÐSLEGA GLETTIN – HITTIR BEINT Í MARK” “BRÁÐSKEMMTILEG OG SPRENGHLÆGINLEG – ALGJÖR DEMANTUR” “FRÁBÆR FYRIR ALLA” Ben Lyons, E! St. Petersburg Times  Arizona Republic  Usa Today  SÝND MEÐ ENSKU TALI OG ÍSLENSKUM TEXTA ”EIN BESTA MYND ÁRSINS – PUNKTUR.” Jake Hamilton, Fox Tv 50/50 kl. 8 - 10:20 SHERLOCK HOLMES kl. 10 THE SITTER kl. 8 The Enchanted Island www.operubio.is 21. jan kl.18:00 í Beinni útsendingu 25. jan kl.18:00 Endurflutt MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is MIÐVIKUDAGUR: THIS MUST BE THE PLACE 17:50: 20:00, 22:10 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00 Á ANNAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00 ELDFJALL 18:00 SUPER- CLASICO 22:00 PARTIR 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. THIS MUST BE THE PLACE SEAN PENN SÝND Í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Bíó Paradís er nú hluti af EUROPA CINEMAS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.