Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 18. janúar 2012 19 Óskast keypt KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin Staðgreiðum gull, demanta og úr. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Upplýsingar í síma 661 7000. Til bygginga Harðviður til húsabygginga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. HEILSA Heilsuvörur Douing Cleaning Nuddtæki Douing cleaning er einstakt tæki. Fjarlægir hrukkur, lyftir upp andliti, eingöngu byggt á norrænni tækni og japanskri jurtafræði. Ótrúlegt tilboð. Ókeypis fyrsti tíminn. Sjáið og reynið. Nudd fyrir heilsuna S. 863 2261. Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698 8301 www.tantra-temple.com HEILSA - NUDD FÓTAAÐGERÐIR - DETOX - NUDD. RÁÐGJÖF varðandi kvilla, næringu, hreyfingu, bætiefni, vinnu, lífsstíl og hamingju. NÁMSKEIÐ. HAGSTÆÐ TILBOÐ. S. 823 8280. Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469. Nuddstofa Svæði 105 Holtin. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið Umbreyttu erfiðu barni - Hjartanærandi aðferð. Getur gert kraftaverk. Námskeið hefst 19.1. Uppl í s 6152161 HEIMILIÐ Húsgögn Ekta leðursófasett antík, sófi + tveir há bök. V. 100 þ. Uppl. 897 4575 Dýrahald Bjarkeyjar Boxer Til sölu eru 2 tíkur og 1 rakki. Hvolparnir eru ættbókarfærðir hjá HRFÍ og tilbúnir til afhentingar. Nánari uppl. í s. 487 8070 og á sperdill.is. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði 2. herb. c.a 45fm íbúð á jarðhæð í 108 Vogahv. fyrir reglus., reykl. og barnlaust par eða einstakl. eldri en 26 ára. 87þús. Uppl. í s. 898-7868 milli kl. 13-16. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Herb. til leigu í Kóp. Laust. V. 30þ. á mán. + 3 mán. fyrirf. S. 868 7283. Hálf-stúdíó til leigu á sv. 105. Skammtíma-eða langtímaleiga. Allt innifalið. S. 776-5441. Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.og stúdíó Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person and studio. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Húsnæði óskast 45 ára einstaklingur óskar eftir íbúð í Rvk. 50+ fm á hámark 1200 kr per fm. Eingöngu langtímaleiga. Uppl. í 698-6505 Sumarbústaðir GISTING - AKUREYRI orlofshus.is S. 897 5300. Geymsluhúsnæði Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. Gisting ATVINNA Atvinna í boði Starfsfólk óskast! vantar í hálfsdagsstörf í bakaríin okkar, á virkum dögum. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist með nafni og síma og heimilisfangi á netfangið umsokn@kornid.is Umboðsaðilar óskast í öllum landshlutum. Starfið felst í því að aðstoða fólk við skemmtilega MLM markaðssetningu á þýskum hágæða heilsu og snyrtivörum. Möguleiki er að vinna starfið eingöngu heima sé nettenging til staðar. Menntun skiptir ekki máli. Mjög góðar tekjur og ýmis fríðindi í boði fyrir rétta aðila. LR Health & Beauty System, Stærsta MLM fyrirtæki í evrópu. Uppl. Kiddi.lr@gmail.com Njóttu þess að hafa frjálsan vinnutíma og hitta skemmtilegt fólk! Áhugasamir hafið samband á gfanndal@gmail.com og gefið upp gsm nr. svo ég geti haft samband. TILKYNNINGAR Einkamál 33 ára kona vill kynnast karlmanni, fyrst með hressilegan símaleik í huga og sjá hvort það leiði til nánari kynna. Rauða Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl. nr. 8266. 25 ára KK vill kynnast eldri manni. Rauða Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8815. Konur að leik a.m.k. tvær nýjar uppt, e.t.v. fleiri, hjá Kynl.sögum Rauða Torgsins, s. 905- 2000 og 535-9930. Til leigu Íbúðarhúsið á Hofi í Vopnafirði ásamt lóð er til leigu frá 1. febrúar 2012. Til greina kemur að leigja einnig jarðarafnot þ.e. útihús, tún og beitarhaga. Hof er staðsett um 17 km. frá Vopnafirði. Húsið er 280 fm. að stærð á þremur hæðum og er í mjög góðu ásigkomulagi og með stórum sólpalli. Ræktað land er um 14 ha. skv. skráningu í fasteignaskrá. Á jörðinni er góð hlaða, 141 fm. að stærð. Girðingar eru í allgóðu ástandi. Jörðin hentar vel fyrir hesta- menn, fjárbændur og annan minni búskap. Jörðin er ekki leigð til ábúðar eins og hún er skilgreind í ábúðarlögum nr. 80/2004. Nánari upplýsingar um húseignina og jörðina má nálgast á á Biskupsstofu í síma 528 4000 eða hjá Stefáni Má Gunnlaugssyni í síma 867 3396. Skriflegum tilboðum skal skilað til kirkjumálasjóðs, Biskupsstofu, Laugavegi 31, 150, Reykjavík eigi síðar en 31. janúar 2012. Senda má tilboð á netfangið kirkjan@kirkjan.is. Tillaga að deiliskipulagi fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi dags. 29.11.2011 og greinargerð dags. 30.11.2011 fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdals- héraði, skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarráði Fljótsdalshéraðs í umboði bæjarstjórnar þann 11.01.2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Lagarfljóti að vestan frá Atlavíkurkletti ytri að Þurshöfðavík. Þaðan með brúnum Hólabarða fyrir ofan Hússtjórnar skólatúnin og um brúnir Neðri Kistukletta að Sölvakletti og þaðan beina línu í Atlavíkurklett ytri. Skipulagssvæðið er um 104 ha. að stærð. Deiliskipulagstillagan felur í sér skipulag fyrir þéttbýlið Hallormsstað. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunni Lyngási 12 frá 18. janúar til 7. mars 2012. Þeir sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til og með miðvikudagsins 7. mars 2012. Skila skal skriflegum athugasemdum til skipulags- og mannvirkjanefndar á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast henni samþykkir. Fljótsdalshéraði 18.01.2012 skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs. Vélstjóri Vélstjóra vantar á bát sem gerður er út á snurvóð og humar frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar veitir Gunnar: 892-1148. MATVÍS auglýsir almennan félagsfund miðvikudaginn 18. janúar kl. 15:30 á Stórhöfða 31, gengið inn Grafarvogsmegin. Málefni fundarins er: 1. Forsendur kjarasamninga 2012 2. Tilraunarverkefni í ferðaþjónustu 3. Önnur mál. ÞAÐ ER MEIRA AÐ GERA Á EN ÞIG GRUNAR Þeir fiska sem róa. Það þarf að vinna fyrir kaupinu. Sölufulltrúi Sími: 510 7900 Sími: 699 5008 Þórarinn Jónsson hdl. Löggildur fasteignasali Sími: 510 7900 Tilkynningar Til leigu Fundir / Mannfagnaður Atvinna Fasteignir Miklaborg leitar að ... - með þér alla leið - 569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Nánari upplýsingar veitir Davíð Jónsson sölufulltrúi sími: 697-3080 david@miklaborg.is ... 5 herb.+ einbýli/parhúsi/raðhúsi í Salahverfi í Kópavogi ... 3ja herbergja íbúð í eða nálægt Gullsmára í Kópavogi ... einbýli í Garðabæ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.