Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Hrönn dæmir í Gautaborg
Hrönn Marinósdóttur, stjórnanda
Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í
Reykjavík – RIFF, hefur verið boðið
að taka sæti í aðaldómnefnd kvik-
myndahátíðarinnar í Gautaborg,
sem fram fer dagana 27. janúar til
6. febrúar.
Gautaborgarhátíðin er ein
stærsta kvikmyndahátíð Norður-
landa og er því um mikinn heiður
að ræða fyrir Hrönn. Hún tekur
sæti í dómnefnd sem veitir aðal-
verðlaun hátíðarinnar, „Dragon
Awards“ eða Drekann sem er
veittur fyrir bestu kvikmynd Norður-
landa. Tvær íslenskar myndir hafa
hampað Drekanum, eða Nói
albínói og Voksne
mennesker,
báðar eftir
Dag Kára.
- þeb, fb
FAGLEG RÁÐGJÖF OG
FRÍ LEGUGREINING
Komdu í heimsókn, prófaðu
legugreininguna, og fáðu faglega
ráðgjöf um val á heilsudýnum,
án skuldbindinga!
ERTU AÐ VAKNA ÞREYTT/UR
EÐA MEÐ VERKI Í LÍKAMANUM?
Komdu í legugreiningu og
fáðu sérsmíðað rúm fyrir þig!
J A N ÚA RÚ T S A L A
RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is
Löggiltir dýnuframleiðendur, starfandi í 60 ár
ÞAR SEM HVER VIÐSKIPTAVINUR
ER SÉRSTAKUR!
Tvíbreið fjölstillanleg rafmagnsrúm: Verð frá kr. 309.897.-
Tvíbreið heilsurúm: Verð frá kr. 139.000.-
30-50% afsláttur af öllum heilsurúmum
Vertu öru
gg/ur.
Komdu í
greining
u
Einstaklingsmiðuð þjónusta
Rúmgott er eini aðilinn á Íslandi sem notar legugreiningu
til að meta þarfir viðskiptavina sinna.
LÖGFRÓÐUR
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU
ÓKEYPIS LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF
fyrir almenning í Háskólanum í Reykjavík.
Sendið fyrirspurn á logfrodur@hr.is
logfrodur.hr.is
1 Heimavarnarliðið reyndi að
koma í veg fyrir útburð – tveir
handteknir
2 Svíar slegnir óhug
3 Flokksfélagar Steingríms segja
hann þurfa að íhuga stöðu
sína
4 Mikil sprengihætta við
Hestfjörð
5 Nýr danskur prins eða
prinsessa á leiðinni
Æft af kappi fyrir afmælið
Valgeir Guðjónsson tónlistar-
maður fagnar sextugsafmæli sínu
með stórum tónleikum næsta
sunnudag, þó að tímamótin sjálf
verði ekki fyrr en á mánudaginn.
Fáir miðar eru eftir á tónleika hans
í Eldborg, en einhverjir þó. Nú æfir
Valgeir af kappi í húsnæði sínu í
Tryggvagötu ásamt hinum ýmsu
vinum og samstarfsmönnum, enda
verður tónlist frá ýmsum tímabilum
í lífi Valgeirs spiluð á tónleikunum.
Vegfarendur um Tryggvagötu geta
mögulega átt von á að heyra
óminn af æfingunum
næstu daga. Til að
mynda heyrðist
hinn margfrægi
Ástardúett Stuð-
manna spilaður
þar í gær.